Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 'SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN J ÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTITU ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AJFTURI Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Emie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. _ Deutschendrof H í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS H", Kvikmyndatónlist: Randy Edelman. Búningar: Gloria Gresham. Kvikmyndun: Michael Chapman. Klipping: Sheldon Kahn, A.C.E. og Donn Cambem A.C.E. Brellumeistari: Dennis Muren A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3,5,7,9 og .11. — Bönnuð innan 10 ára. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur" kl. 3. SPtCTRAL RECORDlhlG. □□r55LBYSTEREO|H53 l LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS SHELLEY LONG UPP Á SITT BESTA í ÞESSARI BRÁÐSKEMMTILEGU OG GLÆNÝJU GAMANMYND SEM SANNARLEGA KEM- UR ÖLLUM í JÓLASKAP. Sýndkl.9. KARATE KIDIII—SYND KL.3. FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINGIN SPENNUMYND EINS OG SPENNUMYNDIR EIGA AÐ VERA. SVTK Á SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI. GENE HACKMAN HEFUR GERT HVERJA MYND SEM HANN LEIKUR í AÐ STÓRMYND OG EKKI ER ÞESSI NEIN UNDANTEKNING HANN ER HREINT FRÁBÆR. RÁÐABRUGG I HJARTA BANDARÍKJ- ANNA, ÞAR SEM ÆÐSTU MENN STÓRVELDANNA ERU f STÓRHÆTTU. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. Jón Kr. Friðgeirsson matreiðslumaður við hluta af jóla- hlaðborði Arnarhóls. Jólahlaðborð á Arnarhóli Veitingahúsið Arnarhóll býður gestum sinum upp á 35 rétta jólahlaðborð í des- ember í hádegi og á kvöld- in. Einnig er boðið upp á skemmtidagskrá. A hlaðborðinu á Arnarhóli eru m.a. síldarréttir, sjávar- réttir, salöt, kjötréttir, fer- skir ávextir, ostar og osta- kökur. Boðið er upp á lilað- borð kl. 11.30—14.30 og kl. 17—22. A sunnudögum í desember er barnaskemmtun kl. 17—19 og heilsa jólasveinar og trúðar upp á börnin. Á sama tíma á virkum dögum er seld jólaglögg og leikur þá hljómsveit Andra Bach- mann fyrir gesti. Islensktjóla- hlaðborð Veitingahúsið Naust býður nú gestum sínum annað árið í röð upp á jólahlaðborð í desember. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! —Tiirrr.. -ttt--h- á Nausti Yfir fimmtíu heitir og kaldir réttir eru á jólahlað- borðinu sem er íslenskt, þótt fyrirmyndir séu að ein- hveiju leyti sóttar til ann- arra þjóða, m.a. Dana. Opið er í hádeginu og á kvöldin alla virka daga. Á Þorláks- messu býður Naust upp á soðna skötu í hádeginu, sem kæst er sérstaklega fyrir veitingahúsið. Morgunblaðið/Sverrir Yfir fímmtíu heitir og kaldir réttir eru á jólahlaðborði Nausts. BÍÍiBOCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: NEWYORKSÖGUR NEWYORK STORIES ★ ★★ HK. DV. — ★ ★ ★ AI.MBL. ÞRÍR AE ÞEKKTUSTU LEEKSTJÓRUM HEIMS ERU HÉR MÆTTIR TIL LEIKS OG HVER MEÐ SÍNA MYND. ÞETTA ERU ÞEIR FRANCIS FORD COPP- OLA, MARTIN SCORSESE OG WOODY ALLEN. „NEW YORK STORIES" HEFUR VERIÐ FRÁBÆR- LEGA VEL TEKIÐ ENDA ERU SNILLINGAR HÉR VIÐ STJÓRNVÖLIN. Mynd fyrir þá sem vilja sjá góðar myndir! Aðalhl.: Nick Nolte, Rosanna A rquette, Talia Shire, Heather McComb, Woody Allcn, Mia Farrow. Leikstjórar: Francis Coppola, Martin Scorsese og Woody Allen. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. JÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: OLIVER 0G FÉLAGAR OLTVER OG FÉLAGAR ERU MÆTTIR TIL ÍS- LANDS. HÉR ER Á FERÐINNI LANGBESTA TEIKNIMYND í LANG- AN TÍMA, UM OLTVTER TWIST FÆRÐ í TEIKNI- MYNDAFORM. Stórkostleg mynd fyr- ir alla fjölskylduna! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 300. ð HYLDÝPIÐ ★ ★★ AI. Mbl. „THE ABYSS", MYND SEM HEFUR ALLT AÐ BJÓÐA Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Jólagjöfin í ár „Moonwalker" á myndbandi. Fæst í öllum betri verslunum. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' síöum Moggans!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.