Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 73
MORGUNBÍAÖÍÖ 'ÍRrÖJUDÁGUR 12!'DESEMBERÍÖBSí’"’':' 73 VELWKANDI SVARiR í SÍMA 691282KL. 10-12 FRÁ NÁNUDEGI TIL FÍSTUDAGS Hvað um landbún- aðinn? 'áeinar samningavidræoiu við Evrópubandalagið iðauki við bókun 6 frá 1972 EYJÓLFUR Ko"rí^i5T?s'Rv*h^,ÍaÍ1 til þinfts'; og Ragnhildur HclP*?éM^t<“l,h'<^^or^tonrildsriðherra, verði S^SSl^t^ I"é“ríkXtSÍ okkar, Cskur og fiskafurðir, rýóti svipaðra viðskiptakjara á mörkuó- um bandalagsins og það nÝtur við innflutning iðnaðarvara til Islands. í þessu sambandi þarf að athuga hvort íslendingar geti fellt niður tolla á vörur frá Evrópubandalag- inu « enn ríkari mæU en oröiðI «r gegn innflutningi landbúnaðarvara yrði áfram í fullu gildi. Nokkur oi-ð um matarskattinn sem svo mikið hefur verið talað um. Mætti ekki leysa þetta mál með því að láta matarskattinn halda sér á innfluttum matvörum af öllu tagi en nota svo þá peninga óskipta til að greiða niður landbúnaðarafurðir. Með þessu móti mætti lækka þær verulega í verði. Sá stjórnmálamað- ur sem myndi standa fyrir þessu yrði vinsæll af kjósendum. S.J. Skyndilestur á mettíma Til Velvakanda. I þeim umræðum sem orðið hafa um hugsanlega aðild íslendinga að Evrópubandalaginu finnst mér uokkuð á skorta að menn geri sér grein fyrir hversu stórfelldar breyt- ingar yrðu hér á landi ef að aðild yrði. Landbúnaður hefur lengst af verið einn af undirstöðuatvinnuveg- um þjóðarinnar og ég fæ ekki séð hvernig nokkurt bú gæti borið sig aðild íslands að Evrópubandalag- mu yrði að raunveruleika. Þá væri h®gt að flytja inn allar landbúnað- arvörur á mjög lágu verði og skil eg ekki hvernig bændur hér ættu að geta keppt við það verð. Ætti að halda landbúnaðinum gangandi v'ð þessi skilyrði yrði að stórauka styríri til hans og hækka niður- greiðslur á vörunum mjög mikið. Menn segja sem svo að við verð- um að fá aðild að Evrópubandalag- inu til að geta selt fisk til Þýska- lands, Portúgal, Spánar o.fl. Evr- °Pulanda, og svo geti England gengið í Evrópubandalagið þá og Pegar. En er ekki verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni í Þessu dæmi? Okkar bestu markaðir fyrir fisk eru í Bandaríkjunum og emnig hafa Sovétmenn verið dijúg- U' við að kaupa af okkur, þó samn- 'ngar við þá hafi ekki alltaf gengið vel. Eg styð þá stefnu Framsóknar- Aokksins að aðild að Evrópubanda- 'nginu sé alls ekki framkvæmanleg eða æskileg fyrir okkur íslendinga nema þá því aðeins að algert bann Menningarpostular alþýðubanda- lagsins hafa um langt árabil stund- að apartheidstefnu í bókmenntum, að útiloka höfunda sem ekki hafa réttan pólitískan litarhátt. Styrk- veitingar úr rithöfundasjóði renna ár eftir ár í vasa sömu pólitísku gæðinganna en aðrir eru settir hjá. Og nú á 100 ára afmæli bókaút- gáfu í landinu teygir alþýðubanda- lagið krumlu sína í jólabókasöluna og gefur rétt litum höfundum for- skot á aðra með skrípaútnefningu 10 „bestu“ bóka, sem að níu tíundu hlutum eru eftir vinstri menn. Einn óæskilegur fékk raunar að fljóta með fyrir sýndarmennsku sakir, svona eins og Honegger leyfði ein- um fyrrverandi krata að dingla með í stjórn sinni. „Bestu“ bækurnar 10 voru út- nefndar af dómnefnd valinni af fé- lagasamtökum, sem langflestum er stjómað af alþýðubandalagsmönn- um eða fylgifiskum þeirra, auk þess sem embætti forseta íslands tilnefnir einn mann í dómnefndina. Bókaútgefendur lögðu fram rúm- lega 50 bóka úrtak úr útgáfubókum sínum, sem dómnefndarmenn völdu síðan bækurnar 10 úr. Það má furðu gegna, að dóm- nefndarmennirnri, sem allir eru í v fullu starfi, skuli hafa getað bætt á sig því viðamikla verkefni sem það augsýnilega er, að lesa meir en 50 bækur, margar upp á fleiri hundmð síður og af ólíkum toga, skáldsögur, ljóðabækur, sagnfræði- rit og orðsifjabók, á fáeinum dögum og síðan vega þær og meta til verð- launa. Þetta er enn merkitegra þeg- ar í ljós kemur að enginn dómnefnd- armanna, að einum undanskildum, hefur verið orðaður opinberlega við bókmenntir svo vitað sé. Lestrarafköst þessara manna í hjáverkum eru með þvílíkum ólík- indum, að þeir hljóta að komast í heimsmetabókina. En eru vinnu- brögð af þessu tagi samboðin alvar- legum bókmenntum? Bókmenntaunnandi Víkverji Pjölmiðlar eru Vínsælt umræðu- efni hjá ungum fræðimönnum u'n þessar mundir. Það er ósköp skiljanlegt í Ijósi þeirra miklu áhrifa, sem fjölmiðlar hafa á daglegt líf °kkar. í pistli um fjölmiðla í Morgun- klaðinu í fyiradag, gerir Ásgeir Frið- Seirsson að umtalsefni “umfangsm- 'kla rannsókn Guðmundar Rúnars Ámasonar, stjórnmálafræðings, á viðfangi og umfjöllun dagblaðanna fimm fyrii’ kosningamar" og er þá átt við síðustu alþingiskosningar. Niðui-staða stjómmálafræðingsins skv. upplýsingum Ásgeirs er sú, að “flokkspólitísk slagsíða var á öllum áagblöðunum fyrir síðustu alþingis- kosningar". Víkveiji ætlar ekki að fella dóma úm önnur dagblöð af þessu tilefni fu fjalla ofurlítið um Morgunblaðið 1 þessu sambandi. Það liggur auðvit- að alveg ljóst fyrir, að Moigunblaðið hefur aldrei lýst því yfir, að það sé hlutlaust í stjórnmálum. Forráða- Ojenn blaðsins hafa lagt áherzlu á sjálfstæði þess, þ.e. að allar ákvarð- anir um stefnumörkun blaðsins eru ieknar á ritstjómarskrifstofum þess ' ekki annars staðar. Jafnframt hafa Þeir tekið skýrt fram, að Morgun- blaðið er málsvari sömu gmndvallar- húgsjóna í þjóðmálum eins og Sjálf- stæðisflokkurinn er, þótt túlkun blaðsins og afstaða í einstökum mál- úm geti verið önnur, eins og dæmin sanna. Þess vegna er það hvorki til marks um “flokkshollustu" eða “flokkspólitíska stagsíðu", þegar Morgunblaðið styður Sjálfstæðis- flokkinn í kosningum. Hér er enginn annar stjómmálaflokkur, sem styður betur þær boigaralegu hugsjónir, sem Morgunblaðið vill veita brautar- gengi. Enginn hefur haldið því fram, að það sé til marks um “flokkshollustu" I eða “flokkspólitíska slagsíðu", þegar skrifar t.d. dagblað á boi-ð við New York Times lýsir yfir stuðningi við ákveð- inn frambjóðanda í forsetakosningum þar í landi, eins og blaðið hefur hvað eftir annað gert. Dagblöð eru þátt- takendur í þjóðmálabaráttu líðandi stundar og taka afstöðu. xxx Sá rökstuðningur, sem fram kem- ur hjá Guðmundi Rúnar skv. frá- sögn Ásgeirs IViðgeirssonar er m.a. þessi:“Moigunblaðið ræddi oftast við leiðtoga S, Þorstein Pálsson af leið- togum stjómmálaflokkanna." Það er rökstuðningur af þessu tagi, sem vekur undmn hjá þeim, sem vinna \dð dagblað eins og Morgunblaðið. Það fer einfaldlega eftir atburðarás- inni hveiju sinni við hveija er raett af hálfu Morgunblaðsins. Ifyrirtveim- ur ámm fór það mjög fyinr bijóstið á mörgum Sjálfstæðismönnum hve oft Jón Baldvin Hannibalsson var í fréttum Morgunblaðsins. Ástæðan var einfaldlega sú, að hann var þá fjármálaráðherra og efni málsins skv, er fjármálaráðherra mikið í frétt- um. Síðustu 14 mánuði hefur Ólafur Ragnar verið mikið í fréttum Morg- unblaðsins af sömu ástæðu. Jón Bald- vin miklu minna þar til EFTÁ-EB mál komu upp. Fyrir kosningamar 1987 varð al- varlegasti klofningur, sem upp hafði komið í 60 ára sögu Sjálfstæðis- flokksins og það rétt fyrir kosningar. Þótt ekki hefði komið til önnur ástæða hlaut Þorsteinn Pálsson að vera óvenju mikið í fréttum blaðsins. Þeir, sem taka sér fyrir hendur að “rannsaka“ fjölmiðla verða að læra að draga réttar ályktanir af tölu- fræðilegum staðreyndum eins og þeim við hveija er oftast talað í frétt- um hveiju sinni. Loks segir Ásgeir Fríðgeirsson og vísar enn til Guðmundar Rúna- re:“Tæplega 60% kosningafrétta í Mbl. snéiust að einhveiju leyti um S og í fjórum af hveijum tíu frásögnum var fjallað á jákvæðan hátt um flokk- inn á meðan að jákvæðar frásagnir af hinum flokkunum voiu fátíðar. Oftast talaði blaðið illa um Abl. og B. Þar sem B var stofnaður á miðju rannsóknartímabilinu er ljóst, að blaðið hefur heldur betur haft hom í síðu hans, þar sem því tókst að hnýta jafn oft í hann á fjórum vikum eins og Abl á átta vikum.“ Nú getur það verið endalaust deilu- efni hvað eiu jákvæðar fréttir og hvað neikvæðar. Hitt er staðreynd, að fréttastefnu Moi-gunblaðsins var ekki breytt fyrir kosningarnar 1987, þ.e. að fréttir eru skrifaðar án þess, að skoðanir blaðs eða blaðamanns komi fram í fréttunum. Morgun- blaðið var jafn opið fyrir sjónarmiðum talsmanna annarra flokka eins og Sjálfstæðisflokksins fyrir þær kosn- ingar eins og raunar hefur verið um langt árabil. Borgaraflokkurinn þurfti ekki að kvarta undan því að hann kæmi sjónarmiðum sínum ekki á framfæri í Morgunblaðinu fyrir þær kosningar. Það er svo gömul saga, að mönnum hættir til að rugla saman fréttum og forystugreinum. í fréttum er sagt frá staðreyndum og atburðum líðandi stundar. 1 forystugreinum er lýst skoðunum. Með sama hætti og stjómmála- fiæðingar og fjölmiðlafiæðingar gera ákveðnar kröfur til fjölmiðla í umfjöllun sinni verður að gera þá kröfu til þeiira, að rannsóknir þein-a byggist á vísindalegum vinnubrögð- um. Tölfræðin ein dugar ekki, þegar um fjölmiðla er að ræða. €>1968 UnlvrMl Pih» Syodtow „B-V p&tta. ncuJngimn sem vildi ekJci fetö- súpuna,?" (lAO ... fyrír fjöldann. TM Reg U.S Pat Otl.— aW ngíits reserved ® 1989 Los Angeles Times Syndicate Ást er ... HÖGNI HREKKVÍSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.