Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989
53
Leiðin til örbirgðar
eftir Önund
*
Asgeirsson
íslenzkt athafnalíf býr nú við verri
kjör en nokkru sinni fyrr. Sótt er
að fyrirtækjum landsins með tangar-.
sókn stjórnvalda úr tveim áttum.
Annars vegar eru eignaskattar,
reyndar bæði á fyrirtækjum og ein-
staklingum, sem einir sér myndu
nægja til eignaupptöku á nálægt 20
árum. Hins vegar eru endalausar
gengisfellingar, sem éta upp eigið
fé atvinnuveganna innan frá, vegna
minnkandi k'aupmáttar krónunnar.
Við þessu eiga fyrirtækin engin svör,
sama hve vel þau eru rekin og hve
vel þau hafa komið sér fyrir.
Nu hefir gamla kenningin skotið
upp kollinum á ný. Menn segja:
Krónan er alltof hátt skráð, og étur
hver eftir öðrum, svo sem landlægt
er. Getur þá einhver sagt okkur,
hvers vegna innfluttar lífsnauðsynj-
ar eru hér á 2-3földu verði miðað
við nágrannalöndin, þótt laun séu á
svipuðu róli miðað við skráð gengi.
Miðað við Þýzkaland er flest hér á
þreföldu verði, Bandaríkin tvöfalt.
Áhrif gengisfellinga
Dollar var skráður á 46 krónur í
byrjun ársins, og stefnir í að hann
komist í 69 krónur fyrir árslok, þ.e.
50% gengisfelling á árinu. Utflutn-
ingsverð hefir við þetta hækkað um
50% og innflutningsverð erlendra
vara sömuleiðis. Skuldir miðað við
dollaragengi hafa hækkað á sama
hátt. A tveim árum hafa fjárfesting-
arlán, t.d. til sjávarútvegs eða fisk-
eldis, hækkað í tvöfalda þá fjárhæð,
sem stofnað var til af lántakendum,
og enginn ræður við neitt. Norð-
menn, sem keyptu næstum helming
hlutafjár í íslandslaxi, töpuðu helm-
ingi þeirrar fjárfestingar vegna
gengisbreytinganna, og neituðu
síðan að taka þátt í vitleysunni.
Þeir fundu að íslenzkum stjórnvöld-
um var ekki treystandi. Þeir draga
sig því út úr og sleikja sár sín, á
sama- hátt og fjöldi íslenzkra fyrir-
tækja hefur orðið að gera af sömu
ástæðum. Gengisfellingarnar drepa
fyrirtæki landsmanna í hrönnum.
Hvar ætla stjórnvöld að taka tekjur
sínar, þegar fyrirtækjunum hefir
verið komið á kaldan klaka og þau
hætta að greiða starfsmönnum laun?
Opinberum starfsmönnum fjölgaði
um 400 á sl. ári. íjárlög hafa hækk--
að á þrem árum úr 43 milljörðum
upp í 93 milljarða fyrir árið 1990.
Menn verða að gera sér grein fyrir
því að það eru gengisfellingarnar,
sem stjórna verðbólgunni, þótt enda-
laust sé verið að blekkja almenning
með röngum upplýsingum um verð-
bólgustigið. Þetta er eins og hjá
Galilei: Jörðin snýst samt.
minnkar á næsta ári niður í 1.000
tonn. Þau þurfa hins vegar minnst
6—8.000 tonna afla til að hafa
möguleika á að komast af fjár-
hagslega, og dugir kannske ekki til.
Þetta umframmagn af afla og kvót-
um þarf þannig að taka af öðrum
skipum eða byggðalögum. Þannig
„stal“ Snæfellið kvótanum frá
Dalvík og Hrísey, og nýr Júlíus Geir-
mundsson á ísafirði frá þrem frysti-
húsum þar. Enginn spyr, hvort at-
vinnuástand þessara byggðarlaga
þoli þessa atvinnuskerðingu. Nýr
Bessi í Súðavík, sem á veiða fyrir
frystihúsið þar, er 900 tonn að
stærð, sennilega þrefalt stærri en
það sem bezt hentar. Hann hefir
enga möguleika á að veiða meira
en gamli Bessi, sem var eitt farsæl-
asta skip flotans. Þannig má lengi
telja upp ábyrgðarlaust fjármála-
bruðl, með öllu óskiljanlegt og óút-
skýranlegt,
Síðastliðin 3 ár hefir árleg stækk-
un fiskveiðiflotans numið 5.500
tonnum, sem samsvarar 12—15
skuttogurum. Þetta gerist vegna
hagsmunastreitu þeirra, sem vilja
ráða yfir fiskveiðum, vinnslu og af-
urðum til útflutnings. En allar for-
sendur fyrir þessari aukningu vant-
ar. Þörfin er að minnka veiðiflotann
árlega. Það er kominn tími til að
menn átti sig á því, að tími stórút-
gerðar á íslandi er liðinn. Minnkandi
kvótar og minnkandi skip er það,
sem koma skal, annað er ekki í sam-
ræmi við þarfir almennings eða þjóð-
félagsins, og þá ekki heldur stjóm-
málamanna, hvar í flokki sem þeir
annars standa. Útgerðarmenn hafa
rúið sig tiltrú almennings í landinu.
Fiskveiðar og fiskvinnsla er sú und-
irstaða, sem þjóðfélagið byggir á,
meðan ekki hefir tekist að finna
nýjar atvinnugreinar til framleiðslu
útflutningsvara, sem gætu komið
þess í stað. Sjávarútvegurinn er því
undirstaða lífsafkomu þjóðarinnar
allrar, en ekki örfárra stórútgerðar-
félaga eða -manna.
Í byijun þessa árs voru 21 frysti-
togari á veiðum, sennilega er sú
tala nú komin í 25. Ef þeir þurfa
8.000 tonna kvóta eða þorskígilda
til að standa undir fjárfestingar-
kostnaðinum, er það samtals
200.000 tonna kvóti á næsta ári, en
fá aðeins 1.000 tonn á hvert skip,
eða 25.000 tonna aflaheimildir. Þeir
verða því að kaupa 175.000 tonna
kvóta af öðrum útgerðarmönnum og
frá öðrum fiskvinnslustöðvum í
landi. Þetta er algjört stjómleysi,
og tjónið ófyrirsjáanlegt. Þess er
ekki að vænta, að afkoma útgerðar-
innar batni við svona fyrirhyggju-
leysi.
Hér má því við bæta, að það em
fyrst og fremst skuttogarar, sem
drepa smáfiskinn, og ætti því af
1986 1987 1988
Framlegð 2, (m.kr.) 2.482 2.512 3.157
Hagnaður 700 174 *3.002
Fjármagnskostn. með afskriftum 1.782 2.338 6.159
Gjaldfærður fjármagnskostnaður hefir þannig meira en þrefaldast. Þarna er þó ekki allt sagt, því að skuldasöfnunin er ógnvænleg: Skuldir 17.718 22.612 31.170
Eigið fé 1.447 1.928 358
Fjármálaþróunin
Erlendar skuldir landsins námu í
byijun þessa árs 112 milljörðum,
samsvarandi 448 þús. kr. á hvert
mannsbam. Hækkun vegna 50%
gengisfellinga ársins nemur því 56
milljörðum á þessu ári, og fer heild-
arskuldin þá upp í 168 milljarða,
samsvarandi 672 þús. kr. per mann.
Jafngildir þetta því, að tekið væri
224 þús kr. nýtt lán á mann, næstum
20 þús. á mánuði.
Mesta fjármálasukkið er í sjávar-
útveginum og vegur þar þyngst fyr-
irhyggjulaus og ábyrgðarlaus fjár-
festing í nýjum skuttogurum. Á
skömmum tíma hafa verið teknir í
notkun yfir 20 fljótandi fiskverk-
smiður, svonefndir frystitogarar.
Hvert þessara skipa hef ir eigin kvóta
ca. 1.200 tonn á þessu ári, sem
Önundur Ásgeirsson
„Ástandið hefír aldrei
verið verra en á þessu
ári. Tími karpsins er
liðinn og raunhæfar
lausnir verða að
fínnast, og þær byggj-
ast ekki á áframhald-
andi gengisfellingum.
Þeim fylgir aðeins at-
vinnuleysi, sem er böl
alls samfélagsins.“
en á sama tíma hækkar skuldastaða
fyrirtækjanna um 13.452 milljónir,
eða um meira en sjöfalda þá fjár-
hæð, án þess að þetta sé nefnt einu
orði. Hvað veldur?
Ábyrgð endurskoðenda
Síðan 1978 hefir löggiltum endur-
skoðendum innan FLE verið falið
með lögum að hafa eftirlit með frá-
gangi ársreikninga hlutafélaga. Þeir
bera því ábyrgð á reikningsskilum
félaganna bæði gagnvart skattyfir-
völdum og félögunum sjálfum, eða
hluthöfum þeirra. Endurskoðendur
hafa þannig í 10 ár samþykkt geng-
isfellingastefnu stjórnvalda með
uppáskrift sinni. Þeir hafa nefnt
þessi reikningsskil „Góða reiknings-
skilavenju". En er hún svo góð?
Fyrirtæki, sem tók einnar milljón-
ar dollaralán til 8 ára í árslok 1987
fékk fyrir skuldabréfið 36 milljónir
króna. Ári síðar voru eftirstöðvar
skuldabréfsins 7/«upphaflegrar fjár-
hæðar eða 875.000 dollarar, sem þá
reiknuðust á 46 kr./dollar eða
40.250 þús. kr. Ef gengið hefði ekki
verið fellt af stjórnvöldum, hefðu
eftirstöðvarnar verið 31.500 þús. kr.
Mismunurinn er 8.750 þús. kr. Þetta
er það gengistap, sem stjórnvöld
hafa velt yfir á fyrirtækið á árinu
1988, og á auðvitað að gjaldfærast
á rekstursreikningi, því fyrirtækið
fékk aidrei þetta fé, en er skuld-
bundið til að greiða það. En skatt-
yfirvöld og FLE hafa annan hátt
á. Skuldirnar eru einfaldlega færðar
upp, og vandinn geymdur til síðari
tíma. Reikningsdæmi sl. þriggja ára
er þannig:
Eftir næstu áramót mun Ríkis-
skattstjóri úrskurða verðbólgustig
ársins, væntanlega á bilinu 21—24%,
þótt gengisfelling dollarans sé 50%.
Spumingin er þá þessi: Munu endur-
skoðendur innan FLE halda áfram
að skrifa upp á 50% skuldahækkan-
ir og færa upp eignir um 24% til
mótvægis. Hversu mörg fyrirtæki
munu falla fyrir þessum blekkingum
á næsta ári? Það lengist stöðugt
biðröðin. Byggðastofnun skýrir frá
1.250 milljóna vanskilum. Aðrar
lánastofnanir munu fylgja á eftir.
StefhaVSÍ
Um langt árabil hefir Vinnuveit-
endasamband íslands fylgt fram
þeirri stefnu, að svara launahækk-
unum í verkalýðssamningum með
gengisfellingu, þ.e. með verðrýrnun
krónunnar. Talsmenn VSÍ hafa trúað
því lengi, að þetta komi fyrirtækjum
að gagni. Á fundi í Hagfræðafélag-
inu núna nýlega orðaði Þórarinn v.
Þórarinsson, forstjóri VSÍ, þetta svo,
að eftir næstu áramót myndu
„verkalýðsfélögin fá sínar kaup-
hækkanir og fyrirtækin sína gengis-
Eftirstöðvar, þús. doll.
Eftirstöðvar, þús. kr.
Dollaragengi í árslok
Gengistap í þús. kr.
Vaxtatap, 12% pa.
1987 1988 1989 alls
1.000 875 750
36.000 40.250 51.750
36 46 69 -
8.750 17.250 26.000
1.050 2.070 3.120
Fyrirtæki, sem stendur í skilum
með vexti og afborganir hefir þann-
ig tapað samtals 29.120 þús. kr. eða
yfir 80% af stofnláninu á nímum 2
áram. Hefði fyrirtækið verið í upp-
byggingu og ekki haft tekjur til
greiðslu afborgana og vaxta, eða
haft samninga um slíka frestun,
væri dæmið þannig:
fellingu". Þetta er stefna VSÍ í hnot-
skurn, og hún leiðir til ófarnaðar,
svo sem þegar hefir komið fram.
Launamismunur er allt of mikill í
landinu, allt að 20-faldur. Þetta er
miklu stærra bil en nokkru sinni
fyrr. Hlutverk VSÍ og verkalýðs-
hreyfingarinnar er að finna sann-
gjarnar lausnir, sem geri verðlag
Dollaralán, þús. dollara 1.000 1.000 1.000 '(
Fjárhæð í þús. kr. 36.000 46.000 69.000
Gengistap 10.000 23.000 33.000
Vaxtatap, 12% pa. 1.200 2.760 3.960
Gengistapið og þarafleiðandi
vaxtatap nemur þá 36.960 þús kr.
eða rúmlega öllu stofnláninu. Þetta
er væntanlega það, sem henti ís-
landslax. Það voru íslenzk stjórn-
völd, sem gerðu út af við þetta fyrir-
tæki með gengisfellingarstefnunni,
sem er afleiðing óreiðunnar í sjávar-
útveginum. Og svo er þetta allt sam-
an byggt á þeim misskilningi, að
þetta sé gert sjávarútveginum til
gagns. Þetta á við öll fyrirtæki, en
útvegsfyrirtæki fara kannske verst
út úr dæminu, því að þar eru skuld-
irnar mestar. Og svo skrifa endur-
skoðendur upp á, Við tölum ekki um
það. Það skiptir ekki máli, segja
þeir á Spaugstofunni.
« hérlendis sambærilegt við önnur
nágrannalönd. Fyrr kemst ekki jafn-
vægi á. Hráskinnsleikurinn verðui
að hætta. Forsætisráðherrann hefit
þegar spáð ríkisgjaldþroti, enda öll-
um ljóst, að núverandi fjármála-
stefnu verður að breyta. Ástandið
hefir aldrei verið verra en á þessu
ári. Tími karpsins er liðinn og raun-
hæfar lausnir verða að finnast, og
þær byggjast ekki á áframhaldandi
gengisfellingum. Þeim fylgir aðeins
átvinnuleysi, sem er böl alls sam-
félagsins.
Höfundur er viðskiptafrædingur.
þeim sökum einum að minnka sókn-
ina hjá þeim. Enginn veit, hversu
miklu af kóði er fleygt fyrir borð
af skuttogurum árlega.
Aíkoma
Byggðastofnun birti í ágústlok
tölur um rekstur 83 útvegsfyrir-
tækja á árunum 1986—1988. Þar
kemur fram aukning fjármagns-
kostnaðar, sem er afleiðing óstjórn-
arinnar í þessum málum:
Heildarskuldir hafa þannig hækk-
að um 13.452 milljónir, eða um 162
milljónir á hvert fyrirtæki á þrem
árum að meðaltali. Dæmið er svipað
og hjá íslandslaxi, næstum tvöföldun
skulda, og þar með óviðráðanlegur
fjármagnskostnaður. Þetta er afleið-
ing gengisfellingar. Útvegsmenn
býsnast út af tapi á eigin fé, sem
nam á tímabilinu 1805 milljónum,
hugsar
fyrir öllu
Verö frá i.,
kr.
7.840,-
BRHUn
Enn eitt
snjallt tæki
frá Braun — brauö-
rist meö hitaskynjara
sem þýöir jafna ristun eftir
þinum smekk. Verö frá kr. 3.480,
Verð frá kr. 4.389,-
cBorgartúni 20 og Kringlunni