Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 9 MOKIAIAKKAR DÖMU O G HERRA SAFALINN, LAUGAVEGI 25, 2.HÆÐ, SÍMI 17311 Ódýrar kommóður S. 44 5 44 s. 82 5 55 Einn heimur Martin Jacques er fé- lagi í lramkvæmdastjórn kommúnistaflokksins í Bretlandi og ritstjóri flokksblaðsins Marxism Today. Við haim birtist viðtal i síðasta iiefti af Newsweek. Þar segir hann, að nú séu mörkin á milli heimskommún- isma og kapítalisma að liverfa með Iiruni komm- únismans. Það sé að remia upp tími „ems heims“, þar sein kapital- ismimi hafi sigrað. Hann segir, að á Vesturlöndum standi konimúnistaflokk- ar misjafnlega að vígi. Flokkurinn á Ítalíu geti auðveldlcga orðið jafiiað- armannaflokkur. Spum- ing sé hvort kommúnista- flokkamir á Spáni, í Grikklandi og Frakk- landi lifi af breytmgam- ar, þeir verði livað sem öðm líður að gjörbreyt- ast. Loks eigi breski og þýski flokkurinn mjög erfitt uppdráttar. Þeir verði að ganga í lið með öðmin. Hami er spurður: Ertu að segja, að breski kominúnistaflokkurinn sé dauður? Og Martin Jacques svarar: „Breski kommúnista- flokkurinn stendur franimi fyrir fjórum kost- um. I fyrsta lagi getur hann haldið áfram á sömu braut, sem þýðir í raun, að hann mun ein- faldlega lognast út af. I öðm lagi getur hami end- urskipulagt sig sem sfjómmálaflokk á breytt- um forsendum, skipt um nafii og reynt að laða að sér nýja fylgismenn — ef til vill einhveija úr Verkamaiuiaflokknum, frá Græningjum og öðr- um baráttusamtökum. I þriðja lagi ' gæti hann ákveðið að hætta að starfa sem flokkur og breyst í iniklu laustengd- ari samtök — við getum kallað það vettvang — og þar með opnað dyr sínar fyrir fólki, sem ekki er í neinum stjómmálaflokki. í fjórða lagi gæti hann tengst Verkamanna- flokknum með einum eða öðmm liætti, en ég held að fyrir því séu engar forsendur nema komm- Niðurlæging kommúnismans Um helgina héldu-áfram að berast fréttir frá Austur-Þýskalandi og Tékkóslóvakíu um niðurlægingu kommúnismans og kommúnista. í Bretlandi hefur lítill en harðskeyttur hópur manna starfað í kommúnistaflokki, sem nú er að deyja eins og fiskur á þurru landi. Er vitnað til viðtals við forvígismann flokksins, sem birtist nýlega í bandaríska vikuritinu Newsweek, ennfremur er vitnað í breska vikuritið The Spectator um hrun Berlín- armúrsins. úiiistaflokkurinn sam- þykki að bjóða alls ekki fram í kosningum." Hvað verður um múrinn? Þegar stóratburðh- gerast á borð við hrun Berlínarmúrsins átta meim sig sjaldan á því sem er að gerast fyrr en eftir nokki-a umhugsun. Daniel Johnson er blaða- maður fyrir breska blað- ið The Daily Telegraph i Austur-Evrópu. Hann segir, að yfirlýsingin um það klukkan 18.55 hinn 9. nóvember sl. um að Berlínarmúrinn yrði lítiö annað en náma fyrir minjagripasafnara liafi verið næsta hirðulcysis- leg. Gefum Johnson orð- ið, en þessi lýsing hans birtist í The Spectaton „Giinter Schabowski, sem fór með áróðursmál i stjómniálaráði austur- þýska kommúiústa- tlokksins, hafði lokið við að segja fúllum sal af sárleiðum vestrænum blaðamönnum í sviplausu Alþjóðablaðamiðstöðinni í Austur-Berlín, að tak- mörkun á ferðafrelsi austur-þýskra borgara við öll vestur-Iandamæri landins hefði verið af- numin frá og með þessari stundu. Að sjálfsögðu þyrftu allir að sækja um brottfararáritun í Iög- reglustöð og fengju þær ncnia eittlivað sérstakt kæmi til. Schabowski lét þessi furðulegu orð falla eins og ekkert væri sjálfsagð- ara í lok tíðindalauss blaðamaiuiafundar um niiðstjómarfund sem haldinn var sama dag — þau kveiktu þó í okkur sem nenntum emi að hlusta á hmm. Þessi flokksforingi í Berlín líkist helst útsmognum glæpamanni og verður stundum svo sorgmædd- ur á svipimi, að hann miimir helst á stóran, hvítan djúpsjávarfisk. Þegar hann sagði okkur fréttina, reyndi hann að afvopna okkur með því að láta eins og þetta væri alls ekki neitt nýtt: „Ykkur er að sjálfsögðu þegar ljóst“ o.s.frv. Einhver spurði hvort þetta næði til Berlínar. Já, sagði Schabowski: þetta ætti viö öll landa- mærahlið, alls staöar. Hann varð enn sorg- mæddari og hóf að taka saman blöðin sin. „Síðasta spunúng," sagði harni. Það var komin mikil spenna i salinn, en við trúðum því ckki alveg sem við heyrðum. Eg hélt á hljóðnema og mér svelgdist á spumingunni, sem vestur-þýska sjón- varpið — en milljónir Austur-Þjóðveija horfðu á það þetta kvöld — kall- aði „spumingu kvölds- ins“. „Hvað verður um Berlínarmúrinn? spurði ég- Andlitið á Schabowski féll nú niður fyrir öll sorgannörk. Hann þus- aði eitthvað um að múr- inn mundi áfram þjóna einliveiju hlutverki, liann yrði að ininnsta kosti ekki rifimi strax, það yrði samið við NATO...“ Siðan segir Johnson frá því að liann hafi hlaupið á hótel sitt til að senda fréttina og svo orð- ið vitni að þvi um kvöld- ið, hvemig mannhafið við niúrinn gerði orð Schabowskis um brott- fararáritun að engu. I raun hefði þáttur fjöl- ntiðla við hrun múrsins verið lítill, þar hefði fólk- ið ráðið öllu. Hhis vegar hefðu fjölmiðlaroúr kom- ið þvi strax skýrt á fram- færi við fólkið sem var að gerast. Hefðu fréttirn- ar ekki borist skilmerki- lega svo skjótt kyniii yfir- völdununi að liafa gefist ráðrúm til að skipuleggja árituuarskylduna, þann- ig að þau hefðu getað stjómað ferðum fólks vestur yfir og álirifin af liinni sögulegu ákvörðun kyhnu að hafa oröið allt önnur. HLUTABRÉF Hlutabréf enn eftirsóknaiverðaii: 75.480 krónur endurgreiddar? Samkvæmt Iruimarpi sem nú liggur ivrir Alþingi verður Irádráttarbærl kanpverð hluta- bréia á þesstt ári allt ab 1 ()().()()() krónur fyrir ein- staklinga og 200.()()() krónnr fvrir lijón. Einstak- lingur sem iullnýtir þennan mögttleika getur samkvæmt þessu íengiö endurgreiddar 37.740 krónur íiá skattinum í ágúst á næsta ári eöa lækkaö skatt sinn sem því nemur. Hjón geta fengiö 75.480 krónur endurgreiddar. Nánari upplýsingar veita starlsmenn VIB og I iMARKS. VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30 HMARK-afgreiösla, Skólavöróustig 12, Reykjavík. Simi 21 677.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.