Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR ,12. DESEMBER 1989
11
Ípri540
Glæsilegar fullb. íb.: Tilsölu
2ja-5 herb. íb. vel staðsettar í Hafnar-
firði. Einnig 2ja-7 herb. íb. við Veghús
í Grafarvogi. íb. skilast fullfrág. haustið
1990. Mögul. á bílsk. Byggingaraðili:
Byggðarverk hf., getur lánað allt að
40% af kaupverði til 4 ára.
Kolbeinsstaðamýri: 190 fm
raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 3-4
svefnherb. Garðstofa. Afh. fokh. innan
tilb. utan fljótl.
Fagrihjalli: Skemmtil. 170 fm
parh. á tveimur hæðum. 30 fm bílsk.
Afh. fokh. að innan, tilb. að utan, strax.
Vesturbrún: 264 fm tvíl. parh. á
byggstigi. Áhv. 1,8 millj. byggsj.
Álftanes: Nýl. 140 fm timbureinb-
hús. Rúmg. stofa, 4 svefnherb., arinn,
garðstofa. Sökklar að bílsk. Heitur pott-
ur. Talsvert áhv. Skipti á minni eign
æskil.
Kambasel: Fallegt 200 fm enda-
raðh. á tveimur hæðum. Góðar stofur.
4 svefnherb. Parket. Rúmg. eldh.
Stekkjarkinn: 180 fm einbhús
ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb. 70 fm
geymsluris. Vandaðar innr. 12 fm gróð-
urhús.
Krosshamrar: 75 fm nýtt einl.
parh. 3 svefnherb. Sökklar að gróður-
húsi. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 m.
Láland: 200 fm einl. einb. neðst í
Fossvogi. 4 svefnh. Stór bílsk.
Miðstræti: Virðul. 280 fm timbur-
einbh. sem hefur allt verið endurn.
Geta verið 2 íb. Selst í einu eða tvennu
lagi. Fallegur gróýin garður.
Selbraut: 220 fm raðh. á tveimur
hæðum. 4 svefnherb. Tvöf. bílsk.
Heiðarsel: Fallegt 216 fm tvíl.
timbureinbh. 5 svefnh. Fallegar innr.
Parket. 25 fm bílsk.
4ra og 5 herb.
Alfheimar: Góð 100 fm íb. á 1.
hæð. 3 svefnh. Verð 6,0 millj.
Njarðargrund: 85 fm neðri hæð
í tvíbh. 3 svefnh. Verð 5,8 millj.
Furugrund: Mjög góð 4ra herb.
íb. á 1. hæð í lyftuh. Stæði í bílhýsi.
Flókagata: 90 fm góð íb. á efstu
hæð í fjórbh. 2 svefnherb. Verð 7,0 m.
Hraunbær: Góð 120 fm íb. á 3.
hæð. 4 svefnherb. Verð 7,5 millj.
Vesturberg: Góð 100 fm íb. á
4. hæð (3. hæð). 3 svefnh. Glæsil. út-
sýni. Laus fljótl.
Gamli vesturbærinn: H5fm
ib. á 1. hæð í góðu steinh. Saml. stof-
ur, 3 svefnherb. Laus fljótl. Verð 6,3 m.
Reynimelur: Glæsil. 140 fm efri
sérh. í þríbhúsi. Stórar saml. stofur.
Arinn. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. 30 fm
bílsk.
Stóragerði: 100 fm talsvert end-
urn. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket.
3ja herb.
Garðastræti: Falleg mikið end-
urn. 60 fm íb. á 1. hæð með sérinng.
Parket. Verð 5,3 millj.
Vesturgata: Góð 82 fm íb. á 4.
hæð í lyftuh. Saml. stofur, 2 svefnherb.
íb. er nálægt þjónustumiðstöð. Glæsil.
útsýni yfir höfnina.
Eskihlíð: 100 fm mikið endurn.íb.
á 2. hæð ásamt herb. í risi með að
gangi að snyrtingu og herb. í kj.
2ja herb.
Njálsgata: Góð 2ja-3ja herb. ib. á
1. hæð m. sérinng. Verð 3,2 millj.
Kóngsbakki: Mjög góð 65 fm ib.
á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldh. Hús
og sameign nýendum. Verð 4,4 m.
Hamraborg: Góð 65 fm íb. á 1.
hæð i þriggja hæða blokk. Laus strax.
Áhv. 1,4 millj. langtlán. Verð 4,4 millj.
Ránargata: Nýl. endurn. 45 fm
einstaklíb. í kj. Laus. Verð 2,5 millj.
Byggingalóðir: Höfum fengið í
sölu byggingalóð fyrir einbýlish. við
Skógarhjalla í Kópavogi ásamt teikn.
Einnig lóð fyrir einb. við Hlíðarás í
Mosbæ.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson sölustj.,
, Leó E. Löve lögfr.,
Ólafur Stefánsson viðsklptafr.
1
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Efstihjalli - Kópavogi - 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbýli. Góð sameign.
Suðursvalir. Laus nú þegar. Verð 4,4 millj.
- Fasteignasalan Kjörbýli,
n sími 641400.
[LAUFÁS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
82744
Til leigu
einbýlishús
með öllu
Til leigu er ca 350 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr
í Garðabæ. 4 svefnherb. eru í húsinu, stórt og gott
eldhús, sjónvarpshol, stofa og borðstofa. Húsið er allt
mjög vandað. Húsbúnaður fylgir húsinu.
Húsið getur leigst til 3ja ára.
Allar nánari upplýsingar gefur Auður Guðmundsdóttir,
sölustjóri í síma 82744.
Vinnsla á bílhræjum:
Finnst framhjá
okkur gengið
- segir Sveinn Ásgeirsson fram-
kvæmdastjóri Hringrásar hf.
AKVORÐUN borgaryfirvalda, að leita eftir tilboði hjá nokkrum fyrir-
tækjum um móttöku á öllum bílhræjum tU eyðingar, hreinsa þau
og flytja þau til Islenska stálfélagsins, hefur vakið óánægju meðal
forsvarsmanna Hringrásar hf. áður Sindra - Stál hf. í Sundahöfii.
Telja þeir að gengið hafi verið fram hjá fyrirtækinu, þar sem þeim
var ekki gefinn kostur á að bjóða í verkið. Fyrirtækið bauð borgar-
yfirvöldum þjónustu sína fyrir rúmu ári en var hafnað og því borið
við að Islenska stálféiagið ætlaði sjálft að sjá um móttöku bílanna
og hreinsa þá áður en unnið yrði úr þeim brotajárn.
Matvara 7 x 23.30
Við bjóðum nú til sölu þekkta matvöruverslun á höfuð-
borgarsvæðinu. Opnunartími kl. 9.00-23.30, 7 daga
vikunnar. Verslunin er vel staðsett. Mánaðarleg velta
allt að 10,0 millj. kr.
Leiga húsnæðis til langs tíma er vel hugsanleg.
FYRIRTÆKJASTOFAN
NJÍj Varslah/f. Ráögjöf, bókhald,
L£J skattaóstoö og sala fyrirtækja
Skipholti 5, Reykjavík, sími 622212
„Ég á erfitt með að sættast á
að gengið sé framhjá okkur, sem
höfum verið í vinnslu brotajárns í
40 ár,“ sagði Sveinn Ásgeirsson
framkvæmdastjóri Hringrásar hf.
en hann og fjölskylda hans hafa
rekið fyrirtækin Sindra og Sindra
- Stál hf., þar til fyrir ári að nýtt
hlutafélag Hringrás hf., var stofn-
að. „Við búum yfir mikilli þekkingu
á þessu sviði og höfum tekið við
bílum í brotajárn allt frá stofnun
fyrirtækisins að undanskildum
tveimur árum þegar ekki fékkst
nægilega hátt verð fyrir málminn
á mörkuðum erlendis. Á því tíma-
bili fóru fram viðræður við borgar-
yfirvöld og Samband íslenskra
sveitarfélaga um ákveðið gjald fyrir
móttöku og vinnslu en þeim var
frestað þegar hugmyndin um stofn-
un Sorpeyðingar höfuðborgarsvæð-
isins kom fram. Þegar ljóst var að
af stofnun fyrirtækisins yrði, snér-
um við okkur til borgaryfirvalda
Jólatilboð til Amsterdam
og Hamborgar með
Veröld og Pólaris
Við bjóðum nú nokkur jólatilboðssæti til Amsterdam
og Hamborgar á einstöku verði
Amsterdam er nú einn vinsæl-
asti áfangastaður íslendinga í
útlöndum enda frábær heim að
sækja. Valkostirnir eru enda-
lausir: Glæsileg verslunarhvcrfi,
fjölskrúðugt listalíf og veitinga-
hús úr öllum heimshornum.
Ferðamiðstöðin Veröld hefur nú sent þúsundir ís-
lendinga til Amsterdam í ár og vegna sérstakra við-
skiptakjara okkar getum við nú boðið farþegum
okkar gæðahóte! á einstöku verði: Rembrant Crest,
Schiller Crest eða Doelen Crest. Og auðvitað öll
hin hótelin: Amsterdam Klassik, frábært nýtt hótel
á miðju Dam-torginu, Pulitzer eða Krasnapoisky.
Yfirlit yfir bókanir:
11/11 4 nætur 2 stæti
11/11 6 nætur uppselt
17/11 5 nætur 3 sæti
17/11 7 nætur 4 sæti
21/11 4 nætur biðlisti
25/11 4 nætur 3 sæti
29/11 5 nætur 4 sæti
29/11 7 nætur 9 sæti
nimnBsmii
HfC IP
Austurstræti 17, sími 622200 og Kirkjutorgi 4, Sími 622011
E
|
með tilboð um að vinna 1.000 til
1.500 bílflök á mánuði fyrir kr.
1.500 fyrir hvert flak eða um kr.
2.000 miðað við verðlag í dag. Svar-
ið sem við fengum var að enginn
grundvöllur væri til samstarfs, þar
sem íslenska stálfélagið ætlaði
sjálft að sjá um móttöku og hreins-
un bílflaka án endurgjalds. Okkur
finnst því gróflega gengið fram hjá
okkur þegar tilboði Vöku hf. er tek-
ið en þeir buðust til að vinna verk-
ið fyrir kr. 2.550 fyrir hvert bíiflak.
Við vissum ekki einu sinni af þessu
útboði og erum þó búnir að vera í
viðræðum við borgina og í þessum
viðskiptum í 40 ár.“
Sveinn sagði að þann tíma sem
Sindri - Stál hf. sá sér ekki fært
að taka við bílflökum hefðu þau
verið urðuð á sorphaugunum og þar
væru sennilega niðurgrafin um
20.000 tonn af brotajárni. í haust
hóf Hringrás móttöku á bílflökum
á ný og hefur fyrirtækið meðal
annars tekið 1.000 bílflök úr Kap-
elluhrauni en eigandinn guggnaði á
að ganga að skilmálum Stálfélags-
ins um að hann sæi um að hreinsa
þau áður en, félagið tæki við þeim.
„Það má því segja að við höfum
sparað borgaryfirvöldum 2,5 millj-
ónir með því að taka þessa bíla og
hreinsa, endurgjaldslaust," sagði
Sveinn.
■ BÍLAHÖLLIN heitir ný bíla-
sala og bílaleiga sem tók til starfa
þann 1. desember síðastliðinn og
er til húsa á Bíldshöfða 5 í
Reykjavík. Bílaleigan byggir á
gömlum grunni, hét áður BJ-bíla-
leigan Skeifunni 17. Bílasalan er
ný og er í nýju húsnæði og á stóru
malbikuðu útisvæði. Sölukerfið er
tölvuvætt og í beinu sambandi við
bifreiðaskrá. Bifvélavirki verður á
stðnum og aðstoðar kaupendur við
að skoða bíla ef þess er óskað. Eig-
endur Bílahallarinnar eru Björn
Jóhannesson og Jón Ragnarsson,
en þeir hafa rekið Bílaryðvörn í
Skeifunni 17 síðastliðin 20 ár. Bíla-
ryðvörn mun flytja starfsemi sína
að Bíldshöfða 5 um áramót.
■ VERSLUNIN Hljómco hóf
starfsemi 25. nóvember síðastliðinn
í Fákafeni 11. Mörg vönduð vöru-
merki er að finna í Hljómco eins
og Finlux og Tec sjónvarpstæki,
Yamaha hljómtæki, Olympus
myndavélar, gervihnattadiska og
fleira frá fyrirtækinu NEC. Allar
vörur sem Hljómco selur eru flutt-
ar inn af móðurfyrirtæki þess,
Tölvuspili hf. en það er í eigu
Þorsteins Garðarssonar. Tölvu-
spil hf. mun einnig innan skamms
flytja allan rekstur sinn að Fáka-
feni. Vörur frá fyrirtækinu hafa
verið seldar í gegnum ýmsa um-
boðsaðila undanfarin ár.
■ MEGAS verður með tónleika
annað kvöld á skemmtistaðnum
Casablanca. Mun Megas flytja
mikið af gömlum perlum sem allir
ættu.að kannast við og einnig er
hann með mörg ný lög sem lítið sem
ekkert hafa heyrst opinberlega áð-
ur. Húsið opnar kl. 21.