Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989
sem er skólafélögum eða pólitískum
trúai'bræðrum ótæpilega á kostnað
almennings vín sem aðrar veitingar.
Siðferði er ábótavant í
fleiru en brennivínskaupum
Þótt gott sé að veita ráðamönn-
um aðhald í brennivíns-kaupum þá
má sú umræða ekki beina athygl-
inni frá stærri fjárhagslegum
„skandalmálum", sem blómstrað
hafa hjá ráðamönnum vítt og breitt
í „kerfinu" árum saman, nægu mun
af að taka.
Þar ber vafalaust hæst land-
búnaðarsukkið. Álit lögmanna, sem
ráðherrar eða valdastofnanii' panta
og borga fyrir uppsett verð, eru að
engu hafandi í þeim efnum. Það
vita allir sem við stjórnvöld og slíkar
stofnanir hafa vogað að deila.
Þótt litlar málsbætur séu í því
að einn sé verri en annar þá verður
slíkt alltaf viss viðmiðun. Sérstak-
lega ef gijóti er kastað úr gler-
húsi. Nýbirt tafla um fjárveitingar
utan fjárlaga sýndi, að þar eiga
fjármálaráðherrar sjálfstæðis-
manna öll met seinni ára.' Þessi
tafla hefir lítið vakið athygli frétta-
manna.
Og hún verður ekki hrakin með
því að tala um annað sem hefir
farið úr böndum í fjármálunt okkar.
Það var vel sagt hjá Vilmundi
heitnum þegar hann sagði að sumir
þingmenn sjálfstæðismanna væru
framsóknar-megin við Framsóknar-
flokkinn.
Vonandi eiga umræður á Alþingi
eftir að upplýsa almenning um
fleira af athugasemdum yfirskoð-
unarmanna ríkisreiknings en
brennivínskaup ráðamanna.
Þar mun margt fróðlegt svo sem
þær kúnstir, sem Sverrir Her-
mannsson mun hafa innleitt, að
blanda leigubílaakstri í hótelreikn-
inga. Fleira gæti „flotið" þar með.
Eða þannig lagað, gæti Flosi orðað
það.
Ekki er ólíklegt að endurskoð-
endur hafi álit á biðlaunareglum
þingmanna, sem þeir Sverrir og
Albert fundu leið til að misnota
herfilega og hefir kostað ríkissjóð
sem svarar mjög mörgum frauð-
vínsflöskum.
Bifreiðakostnaður ráðherra
Mjög hafa fjölmiðlar smjattað á
því, að Jón Baldvin sló því fram í
gáska, þegar hann várð ráðherra,
að líklega myndi hann láta kaupa
undir sig svokallaðán „bragga" til
að aka á. Nýlega var þessi „brand-
ari“ stórmál í ræðu Davíðs, borgar-
stjóra og nýkjörins varaformanns,
á Selfossi. Þar'láðist honum hins-
vegar að útskýra stefnu flokksins
í landbúnaðar- og kvótamálum, sem
flokksþingið afgreiddi með „ein-
ingu“ um að hafa enga stefnu.
Það mun mála sannast að ríkið
hefir hvorki keypt „bragga" eða
aðra fararskjóta undir Jón Baldvin.
Forverar hans skildu eftir nægan
bílakost og vel það.
Þótt Jón Baldvin notist við
„gömlu“ bílana mun kostnaður á
viðhaldi þeirra ekki hafa aukist frá
því sem það var í tíð forvera hans.
Ekki hafa fjölmiðlar séð ástæðu
til að ræða bifreiðakostnað Jóhönnu
Sigurðardóttur. Hann mun þó
fyllstu athygli verður, en ekki á
þann veg sem fréttamenn leita eftir.
Þörf væri á frjórri umræðu
Brennivínsmálin má afgreiða
með skýrari reglum og því að
„Ríkið“ selji öllum á sama verði.
Litlu ætti að skipta þótt aurarnir
fari einn aukahring í kerfinu ef það
getur hreinsað andrúmsloftið og
forðað frá freistingum.
En að brennivínsmálum af-
greiddum mættu menn fara að snúa
sér að stærri málunum, sem eru
ijárausturinn framhjá fjárlögum
ýmist beint eða eftir krókaleiðum.
Einnig mætti huga að ýmsu fleiru
sem gæti varðað „siðferðið", svo
sem ferðakostnaði og dagpening-
um, sem vart rúmast innan þeirra
niarka sem í gildi eiga að vera.
Við, sem erum aðdáendur Jóns
Baldvins, höfum orðið fyrir nokkru
áfalli við að komast að því að hann
situr í sömu súpunni og hinir, nema
að hann hefir viðurkennt mistökin.
En látið þið hana Bryndísi okkar
í friði, hún hefir ekkert gert ykkur
nema að elska hann Jón.
Höfundur er útgerðarmaður í
Keflavík.
Að hengja dómara
fyrir Hæstarétt
eftir Gunnar Inga
Gunnarsson
Meirihluti Hæstaréttar hefur fellt
afleitan dóm. Dómararnir stóðu
frammi fyrir afar erfiðu og óþægi-
legu hlutverki. Undirréttur, dóms-
málaráðherra, fjölmiðlar og ein-
staklingar höfðu talið áfengiskaup
Magnúsar Thoroddsen hafa skert
virðingu og reisn Hæstaréttar Is-
lands. En dómararnir brugðust
hlutverki sínu. Þeir þoldu ekki
þrýstinginn og þá skorti kjark til
þess að fara eftir ströngustu kröf-
um fagmennskunnar, með því að
láta aðeins fyrirliggjandi laga-
ákvæði liggja til grundvallar dómi
og sýkna Magnús Thoroddsen. Þeir
völdu heldur þá leið, að beygja sig
fyrir undangengnu fjölmiðlafári og
hagsmunum ríkisvaldsins með því
að staðfesta dóm undirréttar, senni-
lega í þeirri trú, að Hæstiréttur
Islands fengi við það einhveija upp-
reisn æru. Með dómnum eignuðust
þeir, hins vegar, langalvarlegasta
þáttinn _ í öllum þessum sorglega
farsa. Áður en dómur þeirra féll,
hafði Hæstiréttur íslands sennilega
orðið fyrir tímabundnum álits-
hnekki vegna áfengiskaupanna, en
með dómnum hefur Hæstiréttur
íslands kallað yfir sig langvarandi
vantraust, því hann hefur rofið
réttaröryggi okkar allra, með því
að víkja frá réttarreglum, til þess
að geta fórnað einstaklingnum
Magnúsi Thoroddsen á altari stund-
arhagsmuna kerfisins. Hæstiréttur
hengir dómara sína léttilega. Hvers
getum við, leikmennirnir, vænzt?
Höfimdur er iæknir.
GLÆSILEGT
JÓLAHLAÐBORÐ
A GÓÐU VERÐI
Nú þegar jólin eru í nánd færist jóla-
stemmningin yfir Skrúð. Þar er
gestum og gangandi boðið upp á
stórglæsilegt jólahlaðborð, heitt og kalt,
á hagstæðu verði. Jólahlaðborðið er á boð-
stólum í hádeginu frá kl. 12-14 á kr. 1.400
og á kvöldin frá kl. 18-22 á kr. 1.700.
Að sjálfsögðu er jólaglögg svo alltaf til reiðu.
Feðgarnir Jónas Dagbjartsson og Jónas Þórir
leika jólatónlist öll kvöld.
Ath. Við bjóðum upp á jólaglögg og jóla-
hlaðborð í einkasölum - fyrir sta'rfsmanna-
hópa og hvers konar jólagleðskap.
Skrúður kemur öllum í jólaskapið!
Wóiel
-lofargóðu!
SÍLDARF
> VIÐ ASU LTA
„Litlu ætti að skipta
þótt aurarnir fari einn
aukahring í kerfinu ef
það getur hreinsað and-
rúmsloftið og forðað frá
freistingum."
Revolit
Revolit eldhúsáhöldin eru
sterk, stílhrein og um-
fram allt, endingargóð.
Láttu plastvörurnar frá
Revolit létta þér heimilis-
störfin.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
BURSTAGERÐINf
SMIÐSBÚÐ 10, GARÐABÆ
SÍMI 41630 & 41930
Bragðgóður hrísgrjónaréttur
með nautakjötskrafti og ör-
litlu hvítlauksbragði. Saman-
við er bætt ferskum grænum
baunum og gulrótum. Sérlega
góð uppfylling.
Heildsölubirgðir:
K/VRl. K. KARLSSONVU).
Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32
Ólafur Björnsson
Af ávöxtunum skul-
uð þér þekkja þá
<
-
C2
framfæri, sem síðan var nýtt með
fádæma endemum af fréttastofu
Stöðvar 2. Þar varð fréttamaður
sér til ævarandi skammar.
Forusta sjálfstæðismanna hefir
að undanförnu ráðist að Jóni Bald-
vini með meiri hörku en tíðkast
hefir í pólitíkinni seinni ár.
Frauðvínskaupin voru þeim sem
himnasending, sem þeir hafa
smjattað á við öll tækifæri síðan
hún barst þeim.
Vart hefir það verið upphæðin
sem vakti athygli Geirs. Líklegast
er að einhver „hjálpsamur" hafi
gefið ábendingu. Nóg er af kaf-
bátunum og margir óttast Jón.
Hér stendur alls ekki til að af-
saka þessi afglöp Jóns Baldvins.
Þó má benda á að hans hlutur í
öllu þessu „brennivíns-sukki“ er
sýnu skárri en flestra hinna því
hann hefir beðist afsökunar frammi
fyrir alþjóð og endurgreitt frauðvín-
ið.
Þeim sem iðrast ber okkur að
fyrirgefa, var mér kennt.
Allir hinir hafa forhei'st við
hveija ádrepu og talið í fyllsta
máta eðlilegt að þeir veittu hvort
eftir ÓlafBjörnsson
Almennt mun talið að breytt fyr-
irkomulag á endurskoðun ríkis-
reiknings ásamt opnari umræðum
sé til bóta og svo ætti að vera.
En hér hefir farið sem oftar, að
veldur hver á heldur.
Vart myndi það samræmast siða-
reglum almennra endurskoðenda
að hlaupa í fjölmiðla með athuga-
semdir sínar áður en viðkomandi
fyrirtæki er gerð grein fyrir þeim.
Engum getur dulist að eitthvað
annað en réttlætiskennd hefir knúið
einn þeirra manna, sem Alþingi
hefir trúað fyrir því að endurskoða
ríkisreikning, til þess að hlaupa í
fjölmiðla með eina athugasemd,
sem tæpast getur talist sú alvarleg-
asta þó slæm sé, áður en Alþingi
fékk skýrsluna.
Hér er að sjálfsögðu átt við bráð-
ræði Geirs H. Haarde við að koma
frauðvínskaupum Jóns Baldvins á
GRISASTEIK
SV
_J -
Við erum byrjaðir að taka niður
pantanir á fermingarmyndatökum
i vor.
Ljósmyndastotan Mynd
sími 5 42 07
Ljósmyndastofa Kópavogs
sími 4 30 20
Fyrir 4 - suóutímí 8 mín.