Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 72
72
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DBSEMBER 1989
í*r
EbalhádegisverÖir
á Hótel Holti
í desember verður
á Hótel Holti sérstakur matseðill í hádeginu.
Forréttir, aðalréttir og eftirréttir
sem hver velur að vild. Þríréttaður hádegisverður
á viðráðanlegu verði án þess að slakað sé
á gæðakröfunum.
Forréttir
Hreindýrapáte
Innbökuð skinka
Pastasalat með kjúklingi
Grænmetissúpa
Spínat ravioli með reyktum lax
AbÉ Aóalréttir
Hreindýrasmásteik Waldorf
Hamborgarhryggur í jólaskapi
Steikt heilagfiski með
rækjum og kapers í rauðaldinsósu
Spaghetti Vongoli með skeidýrum
Rftirréttir
Heitt jólapúns og munngæti eða
Tiramisú
Forréttur, aðalréttur og eftirréttur
kr. 995
Rergstadastrœti 37, Sími 91-25700
Alspryngiö
•»
1 Velvakanda.
* fór á fyrirlestur með kunn-
mínum, og er naumast í frá-
r færandi, en umræðuefnið
þó samkvæmt öllum líkum
>ra frásagnarvert: Upphaf al-
sins. Fyrirlesarinn var að
kunnur, einn hinn fróðasti
r á sínu sviði, enda var þétt-
í salurinn og góð skipun á
Það kom fram hjá honum,
Mð^ingöngu
þessa ókannanlega er einmitt ,
hvellurinn sjálfur, sem hann og |
margir aðrir hafa ætlað vera upp-
haf alls.
Dálítill galli á þessum ágæta
fyrirlestri fannst mér það, að orð-
ið sem notað er um hið mikla upp-
haf, er heldur sviplaust og leiðiri- ,
legt: Miklihvellur, og vil ég leyfa j
mér að nefna hér annað orð bragð-
meira, Alspryngið. Er það myndað
eftir stíl Jón " 11"[™
Omural-
heimsins
Kæri Velvakandi.
Ég las grein Þorsteins Gujóns-
sonar um „alspiyngið" í Velvak-
anda 6. þ.m. Þar segir Þorsteinn
frá fyrirlestri ónefnds fróðs manns
um upphaf alheimsins. Ekki virðist
Þ.G. sæta sig við, að alheimurinn
ætti að þýða eingöngu það, sem
náð verður til með hinum öflugu
tækjum, sem þessi öld hefur fært
stjörnufræðingum í hendur. Allt,
sem menn vilja hugsa sér umfram
þetta, sé best að láta eiga sig, eins
og fyrirlesarinn virðist hafa ráðlagt
áheyrendum sínum. Lái ég Þor-
steini ekki, þótt hann vilji ekki loka
sig inni í slíku búri, og þakka hon-
Látið úti
ljósin log’a
Blaðburðarfólk fer þess á leit við
áskrifendur að þeir láti útljósin loga
á morgnana núna í skammdeginu.
Sérstaklega er þetta brýnt þar sem
götulýsingar nýtur lítið eða ekki við
tröppur og útidyr.
um fyrir þessa grein hans. Margan
ávinning tel ég mig hafa haft af
því að lesa ýmislegt, sem Þorsteinn
Guðjónsson hefur ritað á ástkæra,
ylhýra málinu, sem hann ræktar
af snilld.
Fróðlegt er að lesa, að Wilson
og Penzias skuli hafa „uppgötvað"
það, sem þeir kalla örbylgjukliðinn
eða bakgrunnsgeislunina á því herr-
ans ári 1965! Það var ekki seinna
vænna, því í þúsundir ára hefur
verið um það hljóð vitað, sem nefna
má óm alheimsins. Svo vill til, að
J ég, sem þetta rita, komst ósjálfrátt
í það vitundarástand, þegar ég var
10 ára (1917), að auk þess, sem
ég sá, heyrði ég hljóð, eða öllu held-
ur óm, svo undurfagran, að þvi
verður ekki með orðum lýst, og kom
hann úr.öllum áttum jafnt, eins og
líka segir í grein Þ.G.
Það ætti að liggja í augum uppi,
að 10. ára drengur á íslandi hafi
árið 1917 hvorki heyrt né lesið um
þá hluti, sem hér um ræðir, enda
fátt eða ekkert verið um það ritað
á íslensku fram að þeim tíma. Það
var heldur ekki fyrr en mörgum
árum síðar, þegar ég fór að geta
lesið enskar bækur (um indverska
heimspeki), að ég fékk skýringu á
því, sem fyrir mig bar sumarmorg-
uninn 1917. Ég hafði heldur hvorki
sagt neinum frá þessari reynslu
minni né leitað skýringar á þessu
dularfulla og undurfagra hljóði, sem
helst má líka við hljóminn í orðinu
óm (þf. af ómur),.þótt fegurð þess
verði auðvitað ekki með orðum lýst.
Merkilegt má teljast, að í heim-
spekiritum á sanskrít er hljóð þetta
táknað með orðinu „ohm“, og eins
og sjá má, er þarna um orð sam-
hjóma hinu íslenska óm að ræða.
Ekki get ég talið mér trú um,
að hinn dásamlegi ómur, sem ég
heyrði, sé bergmái einhverrar efnis-
sprengingar, hvort sem hún er
nefnd alspryngi, örbylgjukliðurinn
eða bakgrunnsgeislun.
Ingólfur Árnason
LÝDRÆDISLEC
FÉLAGSSTÖRF
OG EIGULEGAR BÆKUR
eftir dr. Hannes Jónsson, fv. sendiherra:
ÍSLENSK SJÁLFSTÆDIS- OG UTANRÍKISMÁL
íótabók um íslensk sjálfstæðismál, milliríkjasamskipti,
utaríríkis- og öryggismál frá landnámi til vorra daga.
LYÐRÆÐISLEG FELAGSSTORF
Heilsteypt og yfirgripsmikil bók um alla þætti félags-
mála, fundarstarfa ogmælsku.
MEIRIHATTAR
JÓLAGJAFIR
Bókasafn Féiagsmálastofnunarinnar,
Pósthólf 9168 -109 Reykjavík - sími 75352.
ifð
eingöngu hreinar nóttúrleg-
ur jurtaolíur. Gerðar fyrir
viðkvæma, (turrc og feita
húð og einnig sérhönnuð .
krem, sem reynast vel gegn
eczema og psoriosis.