Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 fclk f fréttum KJOLAMAL Reagan-hjónin krafin um ógreidda skatta? TONLIST írskur þjóðlagasöngvari syngur um Island Irski þjóðlagasöngvarinn Mic- hael Kiely hefur sent frá sér litla hljómplötu með lagi um ísland sem nefnist á frummmálinu „Land of Ice and Fire“ (Land íss og elds). Undirleik á plötunni annast þýska hljómsveitin „The Krauts“. Michael samdi lagið er hann kom í fyrsta skipti til Reykjavíkur sumarið 1988. Er hann var að skemmta á Akureyri kynntist hann þýska gítarleikaranum Jörn Kuhn sem bauð Michael að koma til Þýskalands og hljóðrita plötu í hljóðveri sínu sem hann rekur nærri Hannover. Hljóðblöndun fór fram á írlandi en móðureintakið var pressað í Englandi. „Lagið segir sögu íslands á innan við þremur mínútum, sagt er frá víkingatímanum og aðild Islands að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Michael. Hitt lagið á plötunni nefn- ist „Easy Being an Expat“ og var það tekið upp á hljómleikum á Fógetanum í Reykjavík í ágúst í - tfyrra. Michael Kiely hóf feril sinn sem atvinnutónlistarmaður árið 1979 og á þeim tíú árum sem liðin eru hefur hann komið fram víða um heim. Hann hefur gefið út tvær hljómleikaplötur, „Acropölis Now“ SIEMENS Í4* Ódýr eldavél! HN 26020 • Breidd50sm • Geymsluskúffa. • 2 hraðsuðuhellur og 2 venjulegar hellur. • Venjuleg hitun m. yfir- og undirhita. • Glóðarsteiking. • Verð: 39.700,- kr. I \nQ° ‘ OQ1 SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Skattrannsóknarmenn alríkis- stjórnarinnar í Washington hafa afráðið að kanna hvort for- setahjónunum fyrrverandi, Ronald og Nancy Reagan, hafi borið að greiða skatta af kjólum þeim sem forsetafrúin fékk að gjöf er hún bjó í Hvíta húsinu. Kjólamál forsetafrú- arinnar fyrrverandi hafa verið all- fyrirferðarmikil í bandarískum fjöl- miðlum frá því þau fluttust frá Washington í janúarmánuði en þekktir tískuhönnuðir bæði gáfu og lánuðu henni kjóla sem hún skrýdd- ist við hátíðleg tækifæri. Myndin var tekin í janúarmánuði árið 1981 eftir að Reagan hafði 'svarið emb- ættiseið forseta Bandaríkjanna. Reuters-fréttastofan upplýsir að kjóll forsetafrúarinnar þetta kvöld hafi kostað eina og hálfa milljón íslenskra króna. COSPER IC' PIB C05PER iiz.31 - Michael Kiely. og „Man From the Land of Ire“ og tvær plötur sem teknar voru Þetta er rétt hjá þér, þetta er Akranesferjan. upp í hljóðveri; „Basta Pasta“. .Glyfada Girl“ og TONLIST Bjartmar á Akureyri Bjartmar Guðlaugsson sendi nýverið frá sér plötuna Það er puð að vera strákur. Plötuna gefur Skífan út, en Bjartmar hélt útgáfutónleika á Akureyri fyrir skemmstu. Útgáfutónleikarnir voru í þétt- setnum Uppanum og gerðu gestir góðan róm að flutningi Bjartmars á lögum af nýju plötunni, ekki síður en eldri lögum sem viðruð voru í bland. Gestir gerðu góðan róm að Bjartmari. Morgunblaðið/Kúnar Þór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.