Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 64
6$ MttftfcíMkÍMwi)1 ÞktóWMðWÍfcl DÖSKMÖÍÍRin8ð'' Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ísland Heimurinn er að breytast og breyttum viðhorfum fylgja nýir siðir. Ég tel að erfiðleikar síðasta árs í íslenskum atvinnuvegum og í íslenskum stjórnmálum séu ekki vegna þess að íslenskir stjórnmálamenn séu allt í einu alvondir, heldur vegna þess að heimurinn er að breytast. Þær aðferðir sem hafa dugað hingað til duga ekki lengur. Heimurinn minnkar Breytingamar eins og þær tengjast atvinnulífinu eru í fyrsta lagi þær að heimurinn er að minnka og verða að einum markaði. Verndar- stefna og skúmaskotahokur duga ekki lengur. Landa- mæri heimsins hrynja og allir Berlínarmúrar heimsins riða til falls. Sökum aukinn- ar fjölmiðlunar hafa augu fólks opnast fyrir því sem heimurinn hefur upp á að bjóða. Alþjóðahyggja er allsráðandi og um leið minnkar þjóðernishyggja. Bandaríkjamenn kaupajap- anska bíla ef smekkur þeirra segir svo. Þetta eru stað- reyndir í dag. Þeir sem trúa á fijálst markaðskerfi og spila eftir þeim leikreglum sigra, þeir sem hafa spilað á einokun, niðurgreiðslur og verndartolla tapa. Ég tel mig segja þetta í ljósi stað- reynda en ekki pólitískra viðhorfa. Opin viöhorf Velgengi eða erfiðleikar ís- lendinga á næstu árum mót- ast af því hversu fljótir við verðum að viðurkenna þessa staðreynd. Heimurinn opn- ast. Japan keppir á heims- markaði og er sigurvegari. í Albaníu keyra menn á hestakerrum. Þó Japanir séu lúnknir við að vernda eigin markaði breytir það því ekki að þeir keppa af hörku á erlendum mörkuð- um. Undirstaöa Ég tel að núverandi erfið- leika íslendinga megi að hluta til rekja til þess hversu iokaður og úreltur markað- ur okkar er. Við höfum búið við haftabúskap og forræði- .skerfi sem er lítt skapandi fyrir einstaklingsframtak í landinu. Við, erum ekki sam- keppnisfærir þegar heims- markaðir opnast. Ég vil setja okkur á bás með aust- antjaldsþjóðum að því leyti að stefna í mörgum af grunnatvinnugreinum okk- ar, s.s. landbúnaði og fisk- veiðum, hefur dregið vígtennurnar úr sköpunar- mætti einstaklingsins. Hvar er hinn drífandi og hagsýni búmaður? Hvar er aflaklóin og sóknarskipstjórinn? Ætli hann sitji ekki á biðstofu einhvers framkvæmdalána- sjóðsins betlandi eftir bú- marki og sóknarmarki eða sitji sveittur við að pæla í nýjustu kvótareglugerðinni? Hann er örugglega ekki staddur í fjósinu eða á mið- unum. 4. hús í stjörnuspeki er 4. hús vett: vangur undirstöðunnar. í þjóðarkorti Íslendinga eru þijár plánetur í þessu fjórða húsi. Satúrnus, Úranus og Neptúns. Það þýðir að við erum að hreinsa til í grunn- atvinnuvegum staðnaðrar þjóðarstefnu. Því miður eða sem betur fer. GRETTIR ( • , i L / VIL7U FA þER 7, V. SÖKKULAÐ\ 1 s MoöLKozmsrm) áéb J?M ÞAVTS 11-25 BRENDA STARR OOCJ. AUG HEFUR. ALLTAF OHEísHT U/H 'ASTAGsEl/INT'l'rötAtEE) fZtTHöF- OND/ í ÚTlFGÐ -VEtLsrAÐ ÞÓ ER.T BARA OFSBL O/SSeGGUR. VI EKFLEfíT MmB m v tf7 5 LJÓSKA —:—p=-» 1 MIO ‘-"Sl ccDr>iiviA|viri ‘'W rtrxUMMMIMU SMAFOLK WOU 6IRL5 ARE CRAZVÍ pön't VOU KNOLU A BEAN BALL 15 ILLE6AL7Í Þið eruð vitlausar, stelpur. Það má ekki hitta mann. SwRE LUCKV IT PIPN'T CAU5E A BRAWL BETWEEN 0URTW0TEAM5Í "3C Y YOUR UUIMP'A TEAM D0E5N'T HAVE ANV BRAUiLERS, Þú varst heppinn að þetta kom ekki af stað áflogum milli liðanna okkar. \ Þetta auma lið þitt hefur enga áflogaseggi, Kalli. SPARK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig er best að meðhöndla þennan lit: ÁKGx á móti 109xx? Fáránleg spurning, því auðvitað veltur allt á samhenginu. ■ Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G5 V G872 ♦ 10962 + 832 Austur ...... ♦KJS VKD93 ♦ D73 ♦ ÁK10 Suður + ÁD10987 VÁ ♦ ÁKG4 + 65 Vestur Noröur Austur Sudur Vestur Norður Austur Suður — — 1 grand 4 spaöar Pass Pass Pass Útspil: laufdrottning. Vörnin spilar laufi þrisvar og suður trompar. Grandopnun austurs sýnir 16-18 punkta, svo það er dagljóst að hann á öll háspilin sem úti eru, þar á með- al spaðakóng og tíguldrottningu. Þótt blindur sé lasburða á hann tvö gullvæg spil: spaða- gosa og tígultíu. Annað þeirra gæti orðið innkoma. Það er sjálf- sagt að spila spaðatíu til byija með og vita hvort austur drepur á kónginn. Þá má komast inn á spaðagosa til að svína fyrirtígul- drottningu. En auðvitað dúkkar austur með Kxx. Suður spilar næst tígulgosa og því tilboði getur austur ekki hafnað án þess að gefa slag. Tígultían verður þá innkoma til að svína fyrir spaðakónginn. Vestur + 62 V10654 ♦ 85 + DG972 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Belgrad í nóvem- ber kom þessi staða upp í skák þeirra Jóhanns HjarUusonar (2.555) og Nigels Short (2.660), sem hafði svart og átti leik. 35. - Rxb3!, 36. Rxb3 - d2 (En auðvitað ekki 36. - Bxa3?, 37. Hd4) 37. Rxd2 - Dxd2+, 38. Kh3 - Da2!, 39. Ha4 - Hd2! og hvítur gafst upp, því hann getur ekki bæði valdað mátið á h2 og riddarann á a3. Þrátt fyrir þetta hljóp Short í mikinn baklás á mótinu. Hann byijaði vel með þijá vinninga úr fjórum fyrstu skákun- um, en hlaut síðan aðeins einn og hálfan vinning úr síðustu sjö og endaði í 9.-10. sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.