Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989
29
Guðmundur Þorgeirsson
*
„I stuttu máli má segja,
að rannsóknir Hjarta-
verndar hafi leitt í ljós
svipað vægi hinna ein-
stöku áhættuþátta með
íslenskum karlmönnum
og fimdist hefiir með
þjóðum V-Evrópu og
N-Ameríku, sem allar
eiga það sammerkt að
meðalgildi kólesteróls í
blóði er hátt og krans-
æðasjúkdómur algeng-
ur.“
sem orsakavaldur kransæðastíflu og
í þeim efnum er þetta allt sama tób-
akið.
Á eftir kólesteróli og reykingum
kom háþrýstingur sem áhættuþáttur
kransæðadauða og vó reyndar
þyngst sem orsakavaldur heilablóð-
falla. Fastandi blóðsykur var á mörk-
um þess að vera marktækur áhættu-
þáttur sem og þríglýseriðar í blóði.
í stuttu máli má segja, að rann-
sóknir Hjartaverndar hafi leitt í ljós
svipað vægi hinna einstöku áhættu-
þátta með íslenskum karlmönnum
og fundist hefur með þjóðum V-
Evrópu og N-Ameríku, sem allar eiga
það sammerkt að meðalgildi kóleste-
róls í blóði er hátt og kransæðasjúk-
dómur algengur. Óvíða hefur þó ver-
ið sýnt gleggra fram á vægi pípu-
og vindlareykinga en í þessari
íslensku rannsókn.
Innan fárra mánaða munu einnig
liggja fyrir niðurstöður úr sambæri-
legri rannsókn á konum. Þeirra nið-
urstaðna er beðið með eftirvæntingu
því um alla heimsbyggðina er miklu
minna vitað um áhrif hinna hefð-
bundnu áhættuþátta á framvindu
kransæðasjúkdóms hjá konum en
körlum. Þótt sjúkdómurinn sé mun
algengari með körlum fram eftir aldri
er hann samt eitt stærsta heilsufars-
vandamál kvenna þegar kemur fram
á efri ár og því löngu tímabært að
fylla upp í eyður þekkingar um vægi
einstakra áhættuþátta með konum.
Höfundur eryfirlæknir á
hjartadeild Landspítala.
po
l
PlD
Sfo
oí
oia
áo
OlD
5Í0
Tilkynning um skuldabréfaútboð
[|h
Q
Byggingarsjóður ríkisins
Húsbréf 1. flokkur 1989
kr. 2.000.000.000,-
- krónur tvöþúsundmilljónir 00/100 -
Bréfin eru til 25 ára. Endurgreiðsla
með útdrætti fjórum sinnum á ári,
í fyrsta sinn 15. febrúar 1991.
Vextir 5,75%.
Einingar bréfa: kr. 5.000,-, kr. 50.000,-, kr. 500.000,-
Útgáfúdagur 15. nóvember 1989.
Umsjón með útboði og viðskiptavakar á Verðbréfaþingi íslands:
fl
LANDSBREF
Verðbréfamarkaöur Landsbankans
Landsbróf hf.
Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavik
Simi: 91-606080 Fax: 91-678598
L
Lapdsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
BÆJARIT1S
BESTI
HJARTA
BORQARIMHAR
/ desembermánuði erum við í sérstöku hátíðarskapi og bjóðum
gestum okkar valda sælkerarétti á sérstöku tilboðsverði:
tví ekki að»komast í
æfingu" ogjólaskap
/j/á okkuryfir ueislumat
á vægu verði. a
Dagana 1.-12. desembcr Dagana 13.-23. desember
• HvítlauksristuO hörpuskel • Marineraður silungur með
með Farelle pöstu creamfresh og blaðlauk
• Qrísalundir með ristuðum • Lamba hnetusteik með |
sveppum og hunangssósu rauðvtnssósu og gljáðum
• Fersk hindber með kartöflum
Countrau kremi • Jarðarberjakaka með rjóma
• Kaffi og konfekt og súkkulaðisósu
• Kaffi og konfekt
Aðeins kr. 1.490,-
)•’
Aðeins kr. 1.490,-
Hafnarstræti 5 Pöntunarsími: 18484