Morgunblaðið - 12.12.1989, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.12.1989, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 29 Guðmundur Þorgeirsson * „I stuttu máli má segja, að rannsóknir Hjarta- verndar hafi leitt í ljós svipað vægi hinna ein- stöku áhættuþátta með íslenskum karlmönnum og fimdist hefiir með þjóðum V-Evrópu og N-Ameríku, sem allar eiga það sammerkt að meðalgildi kólesteróls í blóði er hátt og krans- æðasjúkdómur algeng- ur.“ sem orsakavaldur kransæðastíflu og í þeim efnum er þetta allt sama tób- akið. Á eftir kólesteróli og reykingum kom háþrýstingur sem áhættuþáttur kransæðadauða og vó reyndar þyngst sem orsakavaldur heilablóð- falla. Fastandi blóðsykur var á mörk- um þess að vera marktækur áhættu- þáttur sem og þríglýseriðar í blóði. í stuttu máli má segja, að rann- sóknir Hjartaverndar hafi leitt í ljós svipað vægi hinna einstöku áhættu- þátta með íslenskum karlmönnum og fundist hefur með þjóðum V- Evrópu og N-Ameríku, sem allar eiga það sammerkt að meðalgildi kóleste- róls í blóði er hátt og kransæðasjúk- dómur algengur. Óvíða hefur þó ver- ið sýnt gleggra fram á vægi pípu- og vindlareykinga en í þessari íslensku rannsókn. Innan fárra mánaða munu einnig liggja fyrir niðurstöður úr sambæri- legri rannsókn á konum. Þeirra nið- urstaðna er beðið með eftirvæntingu því um alla heimsbyggðina er miklu minna vitað um áhrif hinna hefð- bundnu áhættuþátta á framvindu kransæðasjúkdóms hjá konum en körlum. Þótt sjúkdómurinn sé mun algengari með körlum fram eftir aldri er hann samt eitt stærsta heilsufars- vandamál kvenna þegar kemur fram á efri ár og því löngu tímabært að fylla upp í eyður þekkingar um vægi einstakra áhættuþátta með konum. Höfundur eryfirlæknir á hjartadeild Landspítala. po l PlD Sfo oí oia áo OlD 5Í0 Tilkynning um skuldabréfaútboð [|h Q Byggingarsjóður ríkisins Húsbréf 1. flokkur 1989 kr. 2.000.000.000,- - krónur tvöþúsundmilljónir 00/100 - Bréfin eru til 25 ára. Endurgreiðsla með útdrætti fjórum sinnum á ári, í fyrsta sinn 15. febrúar 1991. Vextir 5,75%. Einingar bréfa: kr. 5.000,-, kr. 50.000,-, kr. 500.000,- Útgáfúdagur 15. nóvember 1989. Umsjón með útboði og viðskiptavakar á Verðbréfaþingi íslands: fl LANDSBREF Verðbréfamarkaöur Landsbankans Landsbróf hf. Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavik Simi: 91-606080 Fax: 91-678598 L Lapdsbanki íslands Banki allra landsmanna BÆJARIT1S BESTI HJARTA BORQARIMHAR / desembermánuði erum við í sérstöku hátíðarskapi og bjóðum gestum okkar valda sælkerarétti á sérstöku tilboðsverði: tví ekki að»komast í æfingu" ogjólaskap /j/á okkuryfir ueislumat á vægu verði. a Dagana 1.-12. desembcr Dagana 13.-23. desember • HvítlauksristuO hörpuskel • Marineraður silungur með með Farelle pöstu creamfresh og blaðlauk • Qrísalundir með ristuðum • Lamba hnetusteik með | sveppum og hunangssósu rauðvtnssósu og gljáðum • Fersk hindber með kartöflum Countrau kremi • Jarðarberjakaka með rjóma • Kaffi og konfekt og súkkulaðisósu • Kaffi og konfekt Aðeins kr. 1.490,- )•’ Aðeins kr. 1.490,- Hafnarstræti 5 Pöntunarsími: 18484
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.