Morgunblaðið - 12.12.1989, Síða 70

Morgunblaðið - 12.12.1989, Síða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 'SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN J ÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTITU ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AJFTURI Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Emie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. _ Deutschendrof H í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS H", Kvikmyndatónlist: Randy Edelman. Búningar: Gloria Gresham. Kvikmyndun: Michael Chapman. Klipping: Sheldon Kahn, A.C.E. og Donn Cambem A.C.E. Brellumeistari: Dennis Muren A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3,5,7,9 og .11. — Bönnuð innan 10 ára. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur" kl. 3. SPtCTRAL RECORDlhlG. □□r55LBYSTEREO|H53 l LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS SHELLEY LONG UPP Á SITT BESTA í ÞESSARI BRÁÐSKEMMTILEGU OG GLÆNÝJU GAMANMYND SEM SANNARLEGA KEM- UR ÖLLUM í JÓLASKAP. Sýndkl.9. KARATE KIDIII—SYND KL.3. FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINGIN SPENNUMYND EINS OG SPENNUMYNDIR EIGA AÐ VERA. SVTK Á SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI. GENE HACKMAN HEFUR GERT HVERJA MYND SEM HANN LEIKUR í AÐ STÓRMYND OG EKKI ER ÞESSI NEIN UNDANTEKNING HANN ER HREINT FRÁBÆR. RÁÐABRUGG I HJARTA BANDARÍKJ- ANNA, ÞAR SEM ÆÐSTU MENN STÓRVELDANNA ERU f STÓRHÆTTU. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. Jón Kr. Friðgeirsson matreiðslumaður við hluta af jóla- hlaðborði Arnarhóls. Jólahlaðborð á Arnarhóli Veitingahúsið Arnarhóll býður gestum sinum upp á 35 rétta jólahlaðborð í des- ember í hádegi og á kvöld- in. Einnig er boðið upp á skemmtidagskrá. A hlaðborðinu á Arnarhóli eru m.a. síldarréttir, sjávar- réttir, salöt, kjötréttir, fer- skir ávextir, ostar og osta- kökur. Boðið er upp á lilað- borð kl. 11.30—14.30 og kl. 17—22. A sunnudögum í desember er barnaskemmtun kl. 17—19 og heilsa jólasveinar og trúðar upp á börnin. Á sama tíma á virkum dögum er seld jólaglögg og leikur þá hljómsveit Andra Bach- mann fyrir gesti. Islensktjóla- hlaðborð Veitingahúsið Naust býður nú gestum sínum annað árið í röð upp á jólahlaðborð í desember. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! —Tiirrr.. -ttt--h- á Nausti Yfir fimmtíu heitir og kaldir réttir eru á jólahlað- borðinu sem er íslenskt, þótt fyrirmyndir séu að ein- hveiju leyti sóttar til ann- arra þjóða, m.a. Dana. Opið er í hádeginu og á kvöldin alla virka daga. Á Þorláks- messu býður Naust upp á soðna skötu í hádeginu, sem kæst er sérstaklega fyrir veitingahúsið. Morgunblaðið/Sverrir Yfir fímmtíu heitir og kaldir réttir eru á jólahlaðborði Nausts. BÍÍiBOCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: NEWYORKSÖGUR NEWYORK STORIES ★ ★★ HK. DV. — ★ ★ ★ AI.MBL. ÞRÍR AE ÞEKKTUSTU LEEKSTJÓRUM HEIMS ERU HÉR MÆTTIR TIL LEIKS OG HVER MEÐ SÍNA MYND. ÞETTA ERU ÞEIR FRANCIS FORD COPP- OLA, MARTIN SCORSESE OG WOODY ALLEN. „NEW YORK STORIES" HEFUR VERIÐ FRÁBÆR- LEGA VEL TEKIÐ ENDA ERU SNILLINGAR HÉR VIÐ STJÓRNVÖLIN. Mynd fyrir þá sem vilja sjá góðar myndir! Aðalhl.: Nick Nolte, Rosanna A rquette, Talia Shire, Heather McComb, Woody Allcn, Mia Farrow. Leikstjórar: Francis Coppola, Martin Scorsese og Woody Allen. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. JÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: OLIVER 0G FÉLAGAR OLTVER OG FÉLAGAR ERU MÆTTIR TIL ÍS- LANDS. HÉR ER Á FERÐINNI LANGBESTA TEIKNIMYND í LANG- AN TÍMA, UM OLTVTER TWIST FÆRÐ í TEIKNI- MYNDAFORM. Stórkostleg mynd fyr- ir alla fjölskylduna! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 300. ð HYLDÝPIÐ ★ ★★ AI. Mbl. „THE ABYSS", MYND SEM HEFUR ALLT AÐ BJÓÐA Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Jólagjöfin í ár „Moonwalker" á myndbandi. Fæst í öllum betri verslunum. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' síöum Moggans!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.