Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 19.19 ► 19:19. Fréttir, 20.15 ► Óráðnar gátur Sann- 21.15 ► Draumalandið. Þriðji þáttur 22.25 ► Afangar. Að þessu sinni mun 23.35 ► Hjálparhelian. veður. sögulegur þáttur um dularfull saka- Ómars Ragnarssonar þar sem hann fer Björg G. Björnsson fara að Bægisá og Spennandi vestri um útlaga og mál. ásamt þátttakendum á vit draumalands- Myrká. félaga hans sem freista þess ins. 22.40 ► Listamannaskálinn. Evelyn að ræna gylltri styttu af Maríu 21.55 ► Kálfsvað. Breskurgaman- Glennie. Evelyn Glennie hefur náð ótrú- guðsmóður. myndaflokkur. legum árangri sem slagverksleikari. 1.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUWUTUARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu „Klói segir frá" eftir Annik Saxegaard. Lára Magnúsardóttir les kafla úr þýðingu Vilbergs Júliussonar. Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Frpttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (42) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10:10, þjónustuog neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 1. og 2. þáttur úr óperunni „Carmen". eftir Georges Bizet Agnes Baltsa, José Carreras, José van Dam, Katia Ricciarelli og fleiri syngja með Filharmóniusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. mmtmmnmsnxmmm 13.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Umferðarþing. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (8) 14.30 Pianósónata númer 2 I b-moll ópus 35. eftir Fréderic Chopin Tamas Vasary leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar:„Torgið". eftir Steinar Sigur- jónsson Leikstjóri: Guðrún Gisladóttir. Leikend-, ur: Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Sig-* urður Sigurjónsson, Oddný Arnarsdóttir og Orri Ágústsson. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundssbn, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.g 17.30 Tónlist á siðdegi. Robert Shaw kórinn syng- ur nokkur lög eftir Stephen Foster, John Cali leikur á banjó og gítar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. . TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 I tónleikasal. „Harry Janos" eftir Soltan Kod- aly. Sandor Solyom-Nagy, Klara Tackas og fleiri syngja með barnakór Ungversku óperunnar, Jan- os Ferencsik stjórnar. KVÓLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomnum bókum. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við islenska hugvisindamenn um rannsókn- ir þeirra, að þessu sinni Friðrik Jónsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturlónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 JVIorgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 helduráfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum: „Crazy World of Arthur Brown". 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bió- leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rolling Stones. Þriðji þáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta timabil i sögu hljómsveitar- innar, sjöunda áratuginn. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi..) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarsgn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Umferðarþing. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp- arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar smásögur. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall og tónlist. i Nýjar hugmyndir Igærdagspistli var minnst á skyld- ur þáttastjórnenda útvarps- stöðvanna er bera á vissan hátt ábyrgð á viðmælendum sínum, í það minnsta fastagestunum. Ymsir hafa rætt þessi mál við greinarhöfund og vilja sumir ganga svo langt að loka fyrir þjóðarsálir vegna meið- andi ummæla sem þar hafa flotið á öldur ljósvakans. En þjóðarsálar- þættirnir þjóna líka öðru hlutverki en að níða skóinn niður af nágrann- anum. Það má líta á þessa þætti öðrum þræði sem einskonar hug- myndaveitu er veitir stöku sinnum nýjum hugmyndum um þjóðarsál- ina. Ein slík rataði til dæmis í þjóð- arsál Rásar 2 í fyrradag. Gesturinn rabbaðí fyrst almennt um skattamálin sem hvíla nú þungt á mörgum launamanninum. En svo kviknaði á hugmyndaveitunni er gesturinn greindi frá því að hann hefði búið langdvölum á Norður- löndunum. Þessi maður taldi rétti- lega að skattheimtan hér nálgaðist svipuð mörk og á Norðurlöndunum og minnti á ýmsa óbeina skatta sem sjaldan eru taldir með svo sem af- notagjald af Ríkisútvarpinu. Þessi staðreynd er reyndar að verða flest- um launþegum ljós er hafa ekki lengur möguleika á að bjarga því sem bjargað verður með yfirvinnu. Þjóðarsálargesturinn vék að áróðri ráðamanna fyrir því að hér þyrfti að hækka skatta upp úr öllu valdi til að standa undir velferðarkerfinu. Gesturinn taldi að þessi áróður væri hæpinn í meira lagi og ein- hvers staðar væri maðkur í mys- unni því við Islendingar þyrftum ekki að standa undir herkostnaði eins og frændur vorir. Þessi glöggi þjóðarsálargestur hafði reiknað út hvað það kostaði Svía að halda her og sá kostnaður var gífurlegur. Hér er hins vegar herinn drjúg tekjulind svo það er sennilega rétt hjá síma- vininum að einhvers staðar er maðkur í mysunni hjá þeim er út- deila skattpeningunum og boða stöðugt þungbærari skattaálögur. Hugmyndamótun Nýjar hugmyndir eru fagnaðar- efni í samfélagi þar sem örfáir fastagestir ljósvakamiðla móta al- menningsálitið. Svo rammt kveður að þessari hugmyndamótun að sum- ir vegfarendur sem lenda af tilviljun fyrir framan hljóðnema frétta- manna nota sama orðalag og ráð- herrar, verkalýðsforingjar og at- vinnurekendaforkólfar. EB-þcettir Starfsmenn ríkisfjölmiðlanna hafa svo sannarlega staðið sig vel við að kynna hina nýju Evrópu að undanfömu bæði í stuttum Evr- ópu-fréttaþáttum á Rás 1 á mánu- dögum sem Oðinn Jónsson stýrir og í víðfeðmum og vönduðum fréttaskýringaþáttum á ríkissjón- varpinu sem bera heitið ísland i Evrópu. Ingimar Ingimarsson hefir yfirumsjón með þessum þáttum og ræðir hann þar við fjölda manna í Evrópu og hér heima um hina nýju heimsmynd sem við íslendingar stöndum nú frammi fyrir. En svo gæti farið að við stæðum hér ein- angraðir og vanþróaðir utan nær- tækasta markaðarins. Þegar svo er komið gætu ákveðnar stéttir, eink- um sérmenntað fólk, krafíst „heimaálags" fyrir að starfa á ís- landi rétt eins og sjómennimir sem fá nú margir hveijir „heimalöndun- arálag" á tímum „þjóðarsáttar". Hinn venjulegi launþegi mun hins vegar festast í því djúpa tekjuskipt- ingarfari sem hefur verið markað af aðilum vinnumarkaðarins og rík- isvaldinu. A slíkum byltingartímum er mikilvægt að taka mark á þeim sem hafa nýjar og ferskar hug- myndir. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblían svarar." Halldór S. Gröndal. 13.30 „i himnalagi." Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi. 17.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar I hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni liðandi stundar fbrennidepli. Kl. 17.17 Síðdegis- fréttir. 18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin- sældalistann í Bandarikjunum. Einnig tilfæringar á Kántrý- og Popplistanum. 22.00 Haraldur Gislason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haralegur Gíslason áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. EFFEMM FM95.7 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit i getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn- ar og Pizzahússins. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikirog uppákomur. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. ÚTVARPRÓT 106,8 10.00 Surtur fer sunnan. Umsjón Baldur Bragason. 15.00 Tónlist. Umsjón Jón Guðmundsson. 20.00 Eins og það er. 21.00 Tónlist. 22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon. 24.00 Næturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH 20.00 MR 22.00 MS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.