Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 37
MÖ’ÉtítjftBLÁÐft) FlM'MTtJÓÁÖtlK' f). 'ÚFS'EMBF]{r í9'tÓ
Bretland:
John Major hvetur
til sátta íhaldsmaima
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
JOHN MAJOR, hinn nýi leiðtogi breska
Ihaldsflokksins, hefur hvatt liðsmenn
flokks síns til að sættast eftir átök
undanfarinna vikna. Verkamanna-
flokkurinn hyggst reyna að ná pólitísku
frumkvæði á ný með áróðursherferð á |
næstu dögum og vikum. John Major
hvatti flokksmenn sína til að sættast á
ný eftir leiðtogaátök síðustu vikna í John Major.
ræðu fyrir helgina.
Starfsmenn flokksins og flokks-
bundnir íhaldsmenn, sem eru ein-
dregnustu stuðningsmenn Margar-
et Thatcher, fyrrum forsætisráð-
herra, reiddust framboði Michaels
Heseltines gegn henni. Flokks-
menn í kjördæmum nokkurra ein-
dreginna stuðningsmanna Heselti-
nes hafa hótað því að leggja til,
að þingmennimir verði ekki boðnir
fram á ný fyrir flokkinn. Yfirstjórn
flokksins ræður engu um, hverjir
eru boðnir fram í kjördæmunum.
Major hefur verið gagnrýndur
fyrir, að skipa ekki konu í ráð-
herraembætti, en hann hefur fjölg-
að þeim í aðstoðarráðherra-
embættum. Nú þegar eru vísbend-
ingar um, að Major vilji endur-
skoða fleira í stjórnarstefnunni en
nefskattinn til sveitarstjórna, þótt
ekkert hafi verið ákveðið enn. Á
mánudag, kom til dæmis út skýrsla
utanríkisráðuneytisins um stefn-
una í málefnum Evrópubandalags-
ins (EB), sem á að vera upphaf
nýrra umræðna innan íhalds-
flokksins um það mál. Michael
Heseltine hefur einnig gefið til
kynna að hann 'muni endurskoða
miklu fleira en nefskattinn í mál-
efnum sveitarstjórna.
Verkamannaflokkurinn hefur
lent í varnarstöðu vegna leiðtoga-
kjörs íhaldsflokksins. Forskot
flokksins í skoðanakönnunum er
hórfið og hann er 8% á eftir íhalds-
flokknum. Sunnudagsblaðið The
Independent on Sunday birti
könnun um síðustu helgi sem gefur
til kynna að flokknum myndi vegna
betur undir nýjum leiðtoga, John
Smith, núverandi talsmanni
flokksins í efnahagsmálum, og
leggur til að Neil Kinnock víki.
Frammámenn flokksins brugðust
hart við öilum orðrómi um, að
Kinnock ætti að víkja.
Verkamannaflokkurinn ætlar að
heija áróðursherferð í þessari viku
með menntamál á oddinum til að
vekja athygli almennings á erfið-
leikum stjórnvalda og benda á, að
Bandaríkin:
Ævisaga Reagans
selst heldur illa
Flórída. Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
Sjálfsævisaga Ronalds Reagans, An American Life, er nú í
stöflum í öllum bókabúðum Bandarikjanna. Salan hefur þó
ekki verið nema í meðallagi, að því er blaðafregnir herma.
Waldenbooks, stærsta bókaverslanakeðja Bandaríkjanna, býð-
ur bókina í verslunum sínum í New York með 25% afslætti
frá verðákvörðun útgefandans sem var 24.95 dollarar (um
1.400 ÍSK). Útgáfufyrirtækið Simon & Schuster greiddi sex
milljónir dollara fyrir útgáfuréttinn.
til handa um allar lánveitingar
og þann skort á eftirliti sem
fylgdi í kjölfar þeirrar ákvörðun-
ar.
Flestir telja einnig að skatta-
lækkanir Reagans, aðallega til
handa hinum ríkari, og botn-
lausar lántökur erlendis til að
bæta lífskjörin, hafi lagt grund-
völlinn að þeim gífurlega íjár-
lagahalla, sem nú er að sliga
bandarísku þjóðina. Hæstu skatt-
ar voru lækkaðir 1982 úr 78% í
rúmlega 50% og síðan aftur niður
í 28%.
í umræðu-
þáttum í sjón-
varpi má oft
heyra gagnrýni
á stjórnarat-
hafnir Ronalds
Reagans, fyrr-
verandi forseta.
Þegar leitað er
eftir sökudólg
varðandi mesta
ijármála-
hneyksli allra tíma, spillinguna
kringum bandarísku S&L spari-
sjóðina, staldra menn helst við
ákvörðun Reagans um frelsi þeim
Reagan.
Danmörk:
Kaupmannahöfn. Reuter.
EFNT verður til þjóðaratkvæða-
greiðslu í Danmörku á fyrri
helmingi ársins 1992 um áform
Evrópubandalagsins (EB) um
myntbandalagið (EMU).
Uffe Ellemann-Jenssen utanrík-
isráðherra og Ritt Bjerregárd, tals-
maður jafnaðarmanna í utanríkis-
málum, sögðu á sameiginlegum
ekkert hafi breyst, þótt Thatcher
hafi vikið úr embætti. Fjölmargir
stjórnmálaskýrendur telja, að
Verkamannaflokknum muni reyn-
ast mun erfiðara að sigra í næstu
kosningum með John Major sem
forsætisráðherra, en ef Thatcher
hefði setið áfram.
Aðalfundur
Landsmálafélagsins Varöar
Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður
haldinn í kvöld, fimmtudagskvöld 6. desember,
kl. 20.30 í Valhöll v/Háaleitisbraut.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
skv. lögum félagsins.
2. Ellert B. Schram, ritstjóri,
flytur ræðu: Flokkur á
krossgötum.
3. Kaffiveitingar.
Landsmálafélagið Vörður.
Myntbandalag EB bor-
ið undir þjóðaratkvæði
blaðamannafundi á þriðjudag að
efna þyrfti til atkvæðagreiðslunnar
þar sem þingkosningar fara fram
fyrr en ráðgert hafði verið. Kosið
verður til þingsins í næstu viku
þar sem Poul Schlúter forsætisráð-
herra rauf þing eftir að viðræður
stjórnar og stjórnarandstöðu um
efnahagstillögur stjórnarinnar
höfðu runnið út í sandinn.
GEISLADISKA-
HÁTÍÐ Í JAPIS
Þú getur sparað þúsundir. Verslaðu á þægilegum stað þar sem boð-
ið er upp á fjölbreyttasta tónlistarúrval landsins á geisladiskum.
RAVfcL 0
Bfrhw **
V «>.<■)«' n
‘C.w* <w
K.ý.
NAX0S: „Hágæða útgáfur, ótrúlegt verð."
Nokkrar staðreyndir um NAXOS útgáfuna:
1) Verð: 3 geisladiskar á verði eins
2) Á einu ári hefur NAXOS náð 20% af klassiska markaðinum i Þýskalandi.
3) Gramophone: „Bæði með tilliti til hljómgæða, túlkunar og flutnings
standa NAXOS-útgáfurnar fullkomlega jafnfætis öðrum klassískum há-
gæða útgáfum."
4) The Guardian: „... gæði, virði tvöfalt hærra verðs."
................... 'l,,«
□ Bach-Brandenburgarkonsertamirno.1,2&3 kr. 690
□ Bach-Brandenburgarkonsertarnirno. 1,2 & 3 kr. 690
□ Beethoven-Pianósónötur(Moonl.,app.Waldst.) kr. 690
[H Beethoven - SYmph. 1-9,5-CD kr. 2.990
□ Biret-Carmen kr. 690
□ Brams-Ungverskrapsódia ' kr. 690
□ Chopin — Prelúdíur kr. 690
D Dvorak-Slavneskirdansar kr. 690
□ Dvorak-Symphonyno.9 kr.
D Hándel-Fireworks-/WaterMusic kr.
D Mozart-FiðlukonsertarPr. CD kr.
□ Mozart-PianókonscrtarPr. CD kr.
□ Mozart-Þekktararíur kr.
□ Mozart-Symphonyno40 kr.
D Mozart-BestofMozart kr.
□ Mozart-Forleikir kr.
□ Mozart- Eine Kleine Nachtmusik kr.
D Orff-CarminaBurana kr.
□ Gershwin - Rhapsody in blue, an American kr.
D Ravel-Bolero kr.
□ Rossini — Forleikir kr.
□ Rodrigo - Concierto De Aranuuez kr.
D R.Strauss-AlsoSprachZarathustra kr.
E] Strauss-Valsar.polkarVoll kr.
□ Strauss — Valsar, polkar Vol 2 kr.
□ Tchaikowsky-Pianókonsert No. 1 kr.
D Verdi—Forleikir kr.
□ Verdi — Kórar úr óperum kr.
□ Vivaldi - Arstiðimar kr.
□ Night Music Vol 1-10 Pr. CD. kr.
6S0
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
690
(Safn þekktra klassískra verka)
„Stórgott tækifæri til að kynna sér
töfraveröld klassískrar tónlistar"
Athugið: Sérstakar gjafapakkningar
frá NAXOS.
Þú getur fengið þrjá eða fimm NAX-
OS-diska að eigin vali í sérstöku
NAXOS-boxi
Verð: Þriggja diska sett: kr. 1990
Fimm diska sett kr. 3190
THE
VERY SPECiAL
CHRISTMAS
COMPACT
* DISC
>t.;.
SM.KNY ví COMí . AU, YJi
WraTO. - KrfOVV KOfÓM VVJ«T»CHttl.SIMA.'í
O í.m-Mi'TOVY'* íMí'J'JtC&UKvM HíilKKÍ'OMCS AAN F* Cí Mi*
B. Crosby/M.Jackson/E.
Presley - A very special
cristmas
Einstakt tækifæri til að
endurnýja á geisladiskum
þekktustu jólaplötur allra
tima. Hér er á ferðinni
sett sem inniheldur 3
geisladiska. Bing Crosby
- White Cristmas
Mahalia Jackson - Heims
um ból. Elvis Presley -
Santa Claus is back in
town
3 cd á aðeins 1990 kr.
Gullaldartónlist, einstætt verð
□ Louis Armstrong - Satchmo’s hits/When the St. kr. 990 D Marlyn Monroe - Let’s make love kr. 690
□ Louis Armstrong - What a wonderful world kr. 990 D The Monkees - Hey, hey, we’re the monkees kr. 690
O Andrew sisters - The best of/rum and coca colakr. 990 D Elvis Presley - 16 Superhits of the sixties kr. 990
D Animals - House of the rising sun kr. 990 D Elvis Presley - Pictures of Elvis 2-CD kr. 1.690
□ NatKingCole-Thebestof/thoseLazy-crazy-H.D. kr. 690 D Simon & Garfunkel - The hit collection 2-CD kr. 1.690
□ Fats Domino - Greatest hits/Blueberry hill kr. 690 □ The Searches - Greatests hits/Needles and pins kr. 990
□ Bob Dylan - All i really want to do kr. 990 D Nina Simon - My baby just cares for me kr. 990
□ Bob Dylan - The times they are A-changin' kr. 990 D Frank Sinatra - 01 blue eyes kr. 990 .]
□ Marvin Gay - His greatest hits/1 heard it trough kr. 990 □ Frank Sinatra - More hits of Frank Sinatra kr. 690 J|
□ Billy Holliday - The Lady sings the Blues kr. 990 D Richie Valens - La bamba kr. 990 -1
D Ike & Tina Tumer - Greatest hits/ D High Society - Úr samn. kvikmynd/
River deep mountain H. kr. 990 G. Kelly, B. Crosby o.fl. kr. 690 1
□ The Kinks - Greatest hits kr. 990 D The sound of Music - Julie Andrews o.fl kr. 990 E
D Manfred man - first hits kr. 990 D Ýmsir - All or nothing 1960-70 kr. 990 rD
D Roy Orbison - Oh pretty woman kr. 990 D Ýmsir - California dreaming 1960-70 kr. 990 U
D Platters - The very best of/only you kr. 690 D Ýmsir - My generation 1960-70 kr. 990 >
D Harry Belafonte - Greatest hits kr. 090 D Ýmsir - House of the rising sun 1960-70 kr. 990
D Harry Belafonte - Coconut woman kr. 690 D Memories club vol 1. Doris Day, Dean Martin o.fl kr. 690
D Byrds - The best of/Mr. Tambourine man kr. 990 □ MemoriesClubvol2. NatKingCole.Platterso.fi. kr. 690
D Dean Martin - Memories are made of this kr. 690 Ð Memories Club vol 3. H. Belafonte, FrankSinatra kr. 690
Aðeins fítið brot af úrvalinu sem við bjóðum upp á I
Eigum jafnframt fyrirliggjandi landsins skemmtilegasta úrval af blús, jassi, *
heimstónlist, gömlu rokki o.fl. o.fl. Ljúf tónlist á Ijúfu verði.
JAPISS
Sendum í póstkröfu samdægurs
Brautarholti 2
Sími 625200