Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990
31
MARGIR VILDU
HANN FEIGAN
Skjaldborg gefur út bók Kristjáns
Péturssonar, löggæzlumanns
SKJALDBORG hefur gefið út
bókina „Margir vildu hann feig-
an - Kristján Pétursson, lög-
gæzlumaður segir frá“. Jó-
hanna G. Erlingsdóttir bjó bók-
ina til prentunar.
í umsögn útgáfunnar um bókina
segir:
„Kristján Pétursson er þekkt-
asti löggæslumaður seinni ára.
Hann starfaði sem lögreglumaður
á Keflavíkurflugvelli og síðan sem
deildarstjóri Tollgæslunnar á
Keflavíkurflugvelli. Hann er þó
þekktastur fyrir störf sín við rann-
sóknir á helstu sakamálum síðari
ára. Hann fór oftast sínar eigin
leiðir og lét ekki hótanir eða
pólitískan þrýsting hafa áhrif á
störf sín.
Það eru örugglega margir sem
vildu að þessi bók kæmi ekki út,
ekki síst þeir Sem eru sekir, en
sluppu vegna ónógra sannana eða
voru í náð hjá háttsettum embætt-
ismönnúm.
Kristján segir frá tilraunum
sakamanna til þess að svipta hann
lífí þegar fór að hitna undir þeim.
Kristján var fyrstur til að vekja
■ DESEMBER-hmðskák Tafl-
félags Kópavogs verður haldið í
Hjallaskóla sunnudaginn 9. des-
ernber kl. 14.00.
■ FULL VELDISFAGNAÐUR
SUOMI-félagsins 1990 verður
haldinn í Norræna húsinu fimmtu-
daginn 6. desember nk. og hefst
kl. 20.00. Dagskrá verður fjöl-
f breytt. Að íokinni dagskrá verður
sameiginlegt borðhald. Miðaverð er
kr. 1500 og er matur innifalinn.
I
athygli á því að fíkniefnum væri
smyglað til landsins. Hann segir
frá KGB-mönnum sem voru
starfsmenn sendiráðs Sovétríkj-
anna og stunduðu njósnir hér á
landi, birtar eru myndir af mörg-
um þeirra. Bók þessi er hörð
ádeila á kerfið, sérstaklega fyrir
þær sakir að höfundur hefur fyrir
löngu sannfærst um, að það eru
ekki allir jafnir fyrir íslenskum
lögum.“
„Margir vildu hann feigan“ er
230 blaðsíður að stærð, prentuð
hjá G. Ben. prentstofu hf. Fjöldi
mynda er í bókinni.
Þessi auglýsing er abeins birt til upplýsingar.
ÍSLANDSBANKI
íslandsbanki hefur tekið fjölmyntalán
til þriggja ára, US $31.000.000
Aöallánveitendur:
The Bank of New York
Unibank A/S, Copenhagen
Union Bank of Switzerland
Aörir stórir lánveitendur:
Amagerbanken Aktieselskab
Aktieselskabet Arbejdernes Landsbank
Barclays Bank PLC
Swedbank
Smœrri lánveitendur:
Hamburgische Landesbank, London Branch
The Royal Bank ofScotland plc
Umsýslubanki:
The Bank of New York Capital Markets Limited
dótturfyrirtœki aö fullu í eigu
THE
BANK OF
NEW
YORK
Desember 1990
Merrild setur brag
á sérhvern dag
Merrild kaffið er afar vinsælt og
það á sér góðar og gildar ásæður:
Hin frábæra íylling og niýkt í
bragðinu helst lengur í munni en þú
átt að venjast. Kaffiö er drjúgt og
milt en aldrei rammt eða súrt. Það
leynir sér ekki aö það er blandaö og
brennt úr heimsins bragðbestu
kaffitegundum frá Kólombíu, Brasilíu
og Mið-Ameríku.
Góð kaffiráð
Gott hráei'ni er aðalsmerki Merrild
kaffisins og nijúki pokinn tryggir að
gæðin haldist svo að þú færð alltaf
sama ilmandi kaffið og frábæra
kaffibragðið.
Tæmdu aldrei pokann í dós. Settu
kaffipokann ofan í Merrild kaffi-
dósina. Þannig kemst hvorki
súrefni nc birta að
kaffinu og
ilmurinn,
bragðið og
ferskleikinn
haldast til síðasta
dropa.
í(
// «
*»
» *
jHaxiM
Langar þig í
fallega kaffidós ?
Klipptu strikamerkið af rauða
Merrild pakkanum og fáðu
kaffi-dós eins og þá sem þú
sérð hér til hliðar.
Allt sem þarf að gera er að
geynia strikamerkin af 6
pökkum af rauðum Merrild 500
gr. og senda til okkar. Þá
sendum við þér Merrild kaffidós
þér að kostnaðarlausu. Einnig
getur þú skipt strikamerkjunum
í peninga ef þú vilt ekki
kaffidósina.
2 strikamerki = 40 kr.
4 strikamerki = 80 kr.
6 strikamerki = 120 kr.
Já, takk.
I I (krossið við) ég vil gjarnan fá eina Merrild kaffi-
dós og sendi hér með 6 strikamerki af rauðum Merrild
500 gr.
I I (krossið við) ég vil gjarnan fá greitt fyrir meðfylgjandi
________________stk. strikamerki samtals _____________;_kr.
Hámark 1 umslag og 6 strikamerki á hcimili.
Nafn _______
Heimilisfang
Póstnr./bær _
Umslagið sendist til Merrild Kaffe A/S, Pósthólf 4372, 124 Reykjavík.
Svona lítur strikamerkið
Síðasti innsendingar
dagur er 28. febrúar
1991.
út. Þú finnur það aftaná
rauðum Merrild pakka.
Merrild Kaffe A/S, Pósthólf 4372, 124 Reykjavík.