Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 fclk í fréttum Morgunblaðið/Garðar Pálsson BLÁA LÓNIÐ Ovenjulegt brúðkaup Óvenjulegt brúðkaup fór fram s.l. laugardag þegar gefin voru saman í Bláa lóninu Chyntia S. Benner frá Chile og Hinrik Grétarsson. Sr.Jóna Kristín Þoi-valdsdóttirsóknarprestur í Grindavík gaf brúrhjón in sam- an. Fjöldi gesta var við athofnina. BÆKURIANDA NÝALDAR Miðlaðar ráðleggingar frá Ijósverum að handan . 1 Bækur ' M'< I sem Íeði'/ le^beina / glebja og // i hjálpa. Ceiðaríjós ttf auchigm (ífs San»ya Roinan I.YKIU M . STYKK <*• massiiu wa<* Þær eru innbundnarog kosta kr. 2.490, BOK EMMANUELS (Emmanuels Books) Rituö af Pat Rodegast LIFÐU I GLEÐI (Living with joy) Rituö af Sanaya Roman Fást í öllum helstu bókaverslunum NYALDARBÆKUR Bolholti 6, símar 689278 og 689268 AFMÆLI Steinar fimmtán ára Hljómplötuútgáfan Steinar hf., sem hefur verið um svifa- mesta plötuútgáfa landsins í árar- aðir, átti fimmtán ára afmæli fyrir skemmstu og hélt upp á það með margvíslegum hætti. Steinar hf. gefur út eða dreifir um þessi jói um þijátíu titlum og hefur ekki áður gefíð út jafn marg- ar plötur frá því fyrsta platan, Sumar á Sýrlandi, kom út snemma sumars 1975, en á þessum fímmt- án árum hefur Steinar hf. gefið út 201 plötu, sem selst hafa í á þriðju milljón eintaka hérlendis og ytra. Útgáfan fyrir þessi jól er fjöl- breytt, en fyrirtækið gefur út plöt- ur með Todmobile, Bubba Mort- hens, Nýdanskri, Mannakornum, sem eiga einnig fimmtán ára af- mæli um þessar mundir, Upplyft- ingu, sem er tíu ára, Ladda, Frið- rik Karlssyni, gítarleikara Mezzof- orte, Bootlegs, jólaplötunar Rokk og jól og Hvít jól, og þijár safnplöt- ur með eldri dægurtónlist, Aftur til fortíðar, en Steinar hf., ráða nú útgáfurétti meirihluta íslenskr- ar dægurtóniistar síðustu 60 ára. Einnig dreifir Steinar hf. hljóm- plötum Rikshaw, Hallbjarnar Hjartarsonar, Gildrunnar, Bjarkar Guðmundsdóttur og Tríós Guð- mundar Ingólfssonar, Biess, Pand- óru og Islandicu. í klassískri tón- list er fyrirtækið einnig atkvæðam- ikið, því það gefur út fjóra saf- diska með Guðmundi Jónssyni, Malarastúlkuna fögru sem þeir Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson flytja, og dreifir plötu Dómkórsins og disk sem á eru upptökur frá ljóðatónleikum í Gerðubergi. Ótalið er barnaefnið, en af því má tína til þijár kassett- ur með eldra efni og barnaplötu sem Almenna Bókafélagið gefur út og Steinar dreifir. Jónatan Garðarsson hjá Stein- um hf. sagði að það vissi hver maður að ekki væri unnt að græða fé á útgáfu hér á landi, en bæði væri það metnaður og skemmtan þeirra Steinarsmanna að gefa út íslenskar plötur og svo væri hitt að það blundaði alltaf með mönn- um að ná árangri erlendis, þó það yrði seint talin góð fjárfesting að gefa út íslenskar plötur upp á hugsanlega sölu ytra. Jónatan sagði fyrirtækið leggja höfuðá- herslu á að þær plötur sem það sendi frá sér væru fyrir íslenskan markað, með íslenskum textum, „það verður að rækta garðinn heima til að afla fræja til sáningar ytra“. í tilefni afmælisins hélt Steinar hf. þrenna tónleika í Púlsinum fyr- ir stuttu og komu þar fram fyrir fjölmenni á þremur kvöldum Nýd- önsk, Todmobile og Bubbi Mort- hens. Framlína Todmobile, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arnalds. Nýdönsk Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Mannakorn á Dansbarnunt um helgina C terkur og L/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Dansbarinn — JVIoncjolían Barbocuo# urcnsasvGgi/ simi OttwJ i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.