Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 69
 ■\L()IUH;Nin.AÐ}Ð AG,yii ii. 1,99,9 0)0) RÍÓHÖIL SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA: TVEIR í STUÐI STEVE MARTIN RICK MORANIS MY BLUE HEAVEN ÞAU STEVE MARTIN, RICK MORANIS OG JOAN CUSACK ERU ÁN EFA í HÓPI BESTU LEIKARA BANDARÍKJANNA f DAG. ÞAU ERU ÖLL MÆTT f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU TOPPGRÍNMMYND, SEM FENGIÐ HEFUR DÚNDURGÓÐA AÐSÓKN VÍÐSVEGAR f HEIMINUM. TOPPGRÍNMYNDIN „MY BLUE HEAVEN" FYRIR ALLA Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron, (When Harry Met Sally) Framieiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood). Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SNOGGSKIPTI niSfl ★ ★ ★ SV MBL - ★ ★ ★ SV MBL. „Tvímælalaust ein fyndnasta gamanmynd drsins. ... Þau Murray og Davis fara á kostum, en Quaid stelur senunni í óborganlegum leik. Pottþétt, óvenju dnægjuleg afþreying, sannkölluð heilsubót í skammdeginu!" - SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UIMGU BYSSUBOFARNIR 2 Jönnuð bornum innan 14 ara. Sýnd kl. 5,7,9og11. TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 14ára. STÓRKOSTLEG JDSTULKA H Pttm Sýnd 5,7.05 og 9.10 "uaVSNGADBlDAR 69*11» Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld BLÚSMENN ANDREU Föstudagskvöld SIOAN SKEIN SÓL Laugardagskvöld GALÍLEÓ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: HENRY OG JUIME Nú kcmur leikstfórinn Philip Kaufman, sem leik- stýrði „Unbearable Lightness of Being", með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henrys Millers, Anais Nin og eigin- konu Henrys, June. þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í USA. ★ ★ ★ ’/í (af fjórum) í USA To-Day. Sýnd í A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15 - ath. sýningartíma Bönnuð börnum yngri en 16 ára. FÓSTRAN Hörkuspennandi hrollvekja. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. THE Guardian PABBIDRAUGUR CHICAGO JOE Gamanmynd með Bill Cosby. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. I I Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Helgi Kristjánsson Klukkuportið nýja við Ólafsvíkurkirkju. Nýtt klukkna- port í Olafsvík Ólafsvík. NÝTT klukknaport var vígt við Ólafsvíkurkirkju sunnu- daginn 25. nóvember. Með því hafa klukkur kirkjunnar verið færðar úr turni vegna erfiðs viðhalds. Það var sóknarpresturinn sr. Friðrik J. Hjartar sem vígði. Það var vélsrriiðjan Orri í Mosfellssveit sem smíðaði klukkuportið. Tölvubúnaður frá DNG stýrir hringingum. Er látið hringja tvisvar sinn- um á sólarhring, kl. 12 á hádegi og kl. 18.00. Miklar og góðar gjafir bárust til framkvæmdarinn- ar. Var m.a. á 20 ára af- mæli kirkjunnar árið 1987 stofnaður minningarsjóður um Böðvar Bjarnason hús- asmíðameistara og hann lát- inn renna í þetta verkefni. Böðvar Bjarnason var meist- ari að kirkjusmíðinni á sínum tíma. Þá. var gefin 100 þús. kr. minningagjöf um Hrefnu Bjamadóttur sem um árabil var formaður safnaðarnefnd- ar og vann kirkjunni mikið og heilladijúgt starf af al- kunnum dugnaði og voru reyndar þessar framkvæmd- ir samþykktar í hennar for- mennsku. Fleiri gjafir bár- ust. Þá var á árinu skipt um þak á forkirkjunni og kirkjan máluð utan. Handrið sem Lionsklúbbur Ólafsvíkur gaf var sett á kirkjutröppurnar. Safnaðarlíf stendur með miklum blóma í Ólafsvík. Kirkjusókn er góð. Þá eru bænastundir vikulegar og fræðslufundir haldnir um sorg og sorgarviðbrögð. Verður t.d. opið hús 7. des- ember fyrir þá sem vilja ræða sorgina. Mikið starf er unnið með börnum safnaðarins í þágu þeirra og framtíðarinnar. Kveðst sr. Friðrik Hjartar vera vel studdur af leik- mönnum við það starf. Fermingarbörn sóttu námskeið í Ölveri ásamt börnum tveggja annarra prestkalla. Tókst það með ágætum. Mesta barnastarfið er þó unnið í sunnudagaskólanum þar sem allt að 130 manns koma saman vikulega yfir vetrartímann. Fréttaritari var á dögunum viðstaddur slíka samkomu og gat ekki annað en dáðst að hve börn- in voru frjálsleg og örugg í allri framgöngu og sungu Drottni sínum og lífinu dýrð fullum rómi. Organisti kirkjunnar er nú Ivona Jagla, pólskur tónlist- arkennari en kórstjóri Helgi E. Kristjánsson skólastjóri tónlistarskólans. Formaður sóknarnefndar er Sævar Þór- jónsson en sóknarprestur okkar er sem fyrr segir sr. Friðrik J. Hjartar. - Helgi 69- íINIÍOGIIINIINItoooo Frumsýnir grínmyndina: ÚR ÖSKUIMIMI í ELDIIMN IHARLIE TVEIRÖSKUKARLAR E M I L I 0 ÓUPPM SEMVITA, ÞE6AR fÓTrjjrj IOnCE.ll ÓLYKTERAFMÁLINU! MEN AT W0RK Bræöurnir Emilio Esteves og Charlie Sheen eru hér mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur veriö ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á ferðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppann þegar þeir finna lík í einni ruslatunnunni. "Mcn at work" - grínmynd sem kcmur öllum í gott skap!. Aðalhl.: Charlie Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Esteves. Tónl>: Stewart Copeland. Sýnd kl.5, 7, 9og 11. SIGUR ANDANS ROSALIE BREGÐUR ALEIK Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 11. FRANSKA SENDIRAÐIÐ og REGNBOGINN kynna: ARGOS KVIKMYNDADAGA PARISTEXAS Sýnd kl. 5. Á VALDIÁSTRÍÐUNIMAR eftir Nagisa Oshima, þann sama og gerði „Veldi tilfinn- inganna". Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan16 ára KARLKYN/KVENKYN Eftir Jean-Luc Godard. Sýnd kl.7og 11. STUTTMYNDASYRPA: NÓTTOG ÞOKA HVALMENNIRNIR HAFNARGARÐURINN Sýndkl. 5,7,9 og 11. RIIMGULREIÐ UM TVITUGT Eftir ]acques Baratier. Sýnd kl. 9 og 11. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Yerðlaunahafar ásamt fulltrúum Krabbameinsfélags Árnessýslu og Selfossbæjar. Krabbameinsfélag íslands: Ríflega þúsund manns hættu að reykja Selfossi. ALLS tóku 2.060 reykingamenn og konur þátt í keppni Krabbameinsfélags íslands um að hætta að reykja. Helm- ingur þeirra komst í gegnum keppnina og eru allar líkur á því að þeir hætti að reykja. Þetta kom fram í máli Þor- varðar Örnólfssonar framkvæmdastjóra Krabbameinsfé- lags Reykjavíkur við verðlaunaafliendingu á Selfossi 30. nóvember. Þátttaka var mest á Sauð- árkróki og á Selfossi en Sauð- árkrókur hafði betur í keppni milli bæjarfélaga. Einnig var sett upp keppni milli vinabæ- jarkeðja en þar röðuðu íslensku bæirnir Sauðárkrók- ur, Selfoss og Kópavogur sér í efstu sætin. Að sögn Þor- varðar hefur þessi árangur íslensku þátttakendanna vak- ið mikla athygli á hinum Norðurlöndunum. I keppninni voru veitt tíu þátttakendaverðlaun og stuðningsmannaverðlaun að auki. Þá fá Sauðkrækingar sérstaka styttu að launum fyrir árangur sinn. Styttan er dönsk en var afhent í Stokk- hólmi 2. desember við athöfn sem þar fór fram um leið og gerð var ópinberlega grein fyrir keppninni. Verðlaunahafarnir í um- dæmi Krabbameinsfélags Ár- nessýslu voru Anna Kjartans- dóttir sem fékk 50 þúsund króna ferðavinning, stuðn- ingsmaður hennar var Hanna Sigurðardóttir, Ástríður Ást- mundsdóttir Þorlákshöfn fékk IBM-tölvu. Stuðningsmaður hennar Elísabet Guðjónsdótt- ir. Þá fékk Svava Eggerts- dóttir, Hveragerði, mynd- bandstæki. Hennar stuðn- ingsmaður var Guðrún Magn- úsdóttir. Sig. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.