Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 10
áJL NÍtfftötfSSMM öSSeMlBííriösö/ GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 ^ Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 ^ VANTAR í SELJA- OG BAKKAHVERFI 3JA-4RA HERB. ÍBÚÐIR Höfum fjársterka kaupendur að ofantöldum eignum: Ef þið eruð í söluhugieiðingum, hafið samband. ® 25099 Einbýli - raðhús SELÁS - EINB. TVÖF. BÍLSK. Glæsil. 152 fm fullb. einb. á einni hæð. Tvöf. 50 fm bílsk. Vandaðar innr. Glæsi- legur garðtír. Eign í sérfl. SMYRLAHRAUN - HF. - RAÐHÚS + BÍLSK. Ca 150 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Ákv. sala. Parket á herb. KAMBASEL Fallegt 227 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt risi sem er tilb. u. trév. Skemmtil. hús. Hagst. áhv. lán ca 2,5 millj. Skipti mögul. GRAFARV. - PARH. NÝTT HÚSNLÁN AFH. STRAX Glæsil. ca 178 fm parh. á tveimur hæðum. Innb. bflsk. Húsið er fullb. í dag að utan, fokh. innan. Til afh. strax. Lyklar á skrifst. Áhv. nýtt lán v/húsnstj. 4,6 millj. Verð 7,8 millj. 5-7 herb. íbúðir ÁLFHOLT - HF. - ÁHV. 4,6 MILU. Stórgl. 120 fm íb. í glæsil. nýju litlu fjöibhúsi. Afh. tilb. u. trév. að innan með fullb. sameign. Áhv. lán við húsnstjórn ca 4,6 millj. HOFSVALLAGATA Falleg 110 fm neðri hæð ásamt aukaherb. í kj. 33 fm bílsk. i góðu standi. Arinn. Nýl. gler. V. 9,5 m. MIÐHÚS - SÉRH. Glæsil. ca 120 fm sérh. ásamt 25 fm bílsk. Skilast fokh. innan, fullb. utan. Verð 6,3 millj. 4ra herb. íbúðir MELABRAUT - GLÆSIL. ÚTSÝNI Falleg 4ra herb. efri hæð í þríbhúsi. Glæsil. útsýni. Hndurn. eldhús og bað. 3 svefnh. Ákv. sala. KEILUGRANDI - 4RA Mjög falleg 4ra herb. íb. í nýl. fjölbhúsi ásamt stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni. Suð- ursv. Glæsil. eign. DALSEL Góð 4ra-5 herb. íb. á jarðh. í fjölb. 4 svefnh. Verð 5,8 millj. 3ja herb. íbúðir HÁAGERÐI - RIS - HAGSTÆÐ LÁN Góð 3ja-4ra herb. risíb. á frábærum stað. Áhv. hagst. lán. Ákv. sala. VANTAR 3JA HERB. - MIKLAR GREIÐSLUR Höfum fjárst. kaupanda að 3ja herb. íb. Verðhugmynd 6-6,5 millj. Flestir staöir koma til greina. ÁLFTAMÝRI - LAUS Góð ca 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölbhúsi. Lyklar á skrifst. V. 5,9 m. BJARKARGATA Góð 3ja herb. íb. i kj. í 'góðu steinhúsi á frábærum stað við Tjörnina. Endurn. þak. Nýl. rafmagn. Parket. Verð 5,3 millj. BARMAHLÍÐ Falleg 3ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. Nýtt gler. Laus um áramót. Verð 5,2 millj. FLYÐRUGRANDI Góð 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb- húsi. svefnh. Þvottah. á hæð. Sauna í sameign. Mjög ékv. sala. VÍÐIHVAMMUR - KÓP. - ÁHV. 2,3 MILU. Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð meö sér- inng. í grónu hverfi í Suðurhlíðum Kóp. Glæsil. útsýni. Verð 5,9 millj. HRÍSMÓAR - 3JA Glæsil. 3ja herb. rúmg. íb. í lyftuhúsi. Nýjar innr. Sérgeymsla og -þvhús. Áhv. gott húsnlán. 2ja herb. íbúðir SKIPASUND Falleg ca 50 fm 2ja herb. íb. í kj. Mikiö endurn. Tvíbhús. Nýtt eldh. og bað. End- urn. ofnakerfi, þak o.fl. UÓSHEIMAR Glæsil. 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Parket. Verð 4950 þús. HRAUNBÆR - 2JA Falleg 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð. Nýl. eldhús og Danfoss. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. VESTURBERG - 2JA Falleg íb. á 1. hæð 63,6 fm. Góðar innr. Ákv. sala. Verð 4,7 millj. ÁSBRAUT Snotur lítil 2ja herb. íb. á 2. hæö. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. Vándaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild ca 2.300 þús. Verð 6,5 millj. AUSTURSTRÖND - VEÐDEILD 2,0 MILLJ. Falleg 2ja herb. íb. í vönduðu, fullb. fjölbhúsi ásamt stæði í bilskýli. Stórglæsil. útsýni í norður. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,4 millj. HJARÐARHAGI Mjög falleg 40 fm ósamþ. einstaklíb. í toppstandi. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt ca 65 fm endaraðhús með vönduðum innr. Áhv. ca 2,4 millj. hagst. lán. FROSTAFOLD - 2JA Stórglæsil. 2ja herb. 63ja fm nettó íb. á 5. hæð í lyftuh. Allt fullfrág. innan sem utan. Sérþvottah. Áhv. húsnmálalán ca 3,0 millj. Eign í sérfl. VESTURBERG - LAUS Mjög falleg 73 fm íb. á 2. hæö. Vestursv. Eign í toppstandi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Húsvörður. Þvhús á hæöinni. Iðnaðarhúsnæði LANGHOLTSVEGUR - IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu mjög gott 118 fm iðn- eða atv- húsn. á 1. hæð. Allt nýstands. Lofthæð 2,70 m. Ákv. sala. Verð 5,0 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr. Morgunblaðið/KGA Stjórn Hvatar ásamt hluta trúnaðarráðs. I efri röð, talið frá vinstri, eru trúnaðarráðskonurnar Ragna Rósantsdóttir, Unnur Jónasdóttir, Guðrún Zoéga, Sólveig Halldórsdóttir, Hanna Johannes- sen, Sigrún Gunnarsdóttir, Edda Sigrún Ólafsdóttir, Erna Valbergsdóttir, Ríkey Ríkharðsdóttir, Svanhildur J. Thors, Anna K. Jónsdóttir og Ragnhildur Pálsdóttir. í fremri röð eru stjórnarkonurn- ar Sigríður Sigurðardóttir vararitari, Oddný Vilhjálmsdóttir meðstjórnandi, Ragnhildur Pála Ófeigs- dóttir meðsljórnandi, Anna Krisljánsdóttir varaformaður, Kristín Guðmundsdóttir formaður, Kristín Zoéga gjaldkeri, Hrefna Ingólfsdóttir ritari og Guðrún Beck meðstjórnandi. Katrín Gunnarsdóttir varagjaldkeri er ekki á myndinni. Aðalfundur Hvatar: Kristín Guðmundsdóttir kjörrn formaður félagsins KRISTIN Guðmundsdóttir við- skiptafræðingur var kjörin for- maður Hvatar, félags sjálfstæð- iskvenna í Reykjavík, á aðal- fundi félagsins 14. nóvember síðastliðinn. Guðrún Zoéga, frá- farandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. „Það er meðal annars hlutverk Hvatar að standa á bak við konur í Alþingis- og borgarstjórnar- kosningum og í næstu kosningum munum við beita okkur fyrir því að níunda þingsætið vinnist í Reykjavík og tvær konur af fram- boðslistanum komist þannig á þing,“ sagði Kristín í samtali við Morgunblaðið. Hún sagði að Hvöt myndi halda námskeið fyrir sjálf- stæðiskonur til að efla þátttöku þeirra i stjórnmálum, kynna þeim stefnu flokksins og starfshætti. „Það verður áfram eitt af mik- ilvægustu stefnumálum Hvatar að standa vörð um heimilið og fjölskylduna. í því sambandi er mikilvægt að löggjöf sé þannig háttað að það sé ekki fjárhags- lega óhagkvæmt fyrir fólk að giftast og eignast fjölskyldu," sagði Kristín. Hún sagði að Hvöt myndi einnig beita sér gegn allri frekari skattheimtu, enda kæmi hún oftast verst niður á heimilun- um. Blindflug: Nýr geisladiskur frá Súld 1. DES. sl., á fullveldisdaginn, kom út geisladiskur með tónlist hljómsveitarinnar Súldar. Diskur þessi ber nafnið Blindflug og inniheldur 10 lög sem öll eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, en þeir eru: Steingrímur Guð- mundsson, trommur og tabla, Páll Pálsson, bassi, Lárus Grímsson, hljómborð og flauta, og Tryggvi Hiibner, gítar. Sér- Iegur aðstoðarmaður er Marteen Van der Valk á slagverk. Fræðimenn hafa um alllangt skeið reynt að skilgreina tónlist Súldar og nýlega komist að þeirri niðurstöðu að um sé að ræða jazz- rokk með miklum áhrifum af „heimstónlist" og „nýaldartónlist". Hér á landi hefur hljómsveitin einna helst hlotið umtal fyrir að liafa í þrígang haldið í hljómleika- ferðir til Kanada og m.a. leikið á jazzhátíðinni miklu í Montreal. Þar virðist hljómsveitin hafa komið sér upp vænum hópi fylgjenda, sem sést á því að á liðnu sumri komu u.þ.b. 50.000 manns á tónleika þar sem Súld var eina atriði tónleik- anna. Súld lék síðast á íslandi á jazzdögum RÚV í maí en hyggur nú á tónleikahald sem hér segir: 9. des.: Púlsinn. 12.-13. des.: Upp- inn á Akureyri. 20. des.: Edenborg í Keflavík. Dreifmgu á „Blindflugi" annast Skífan. Hvaleyrarbraut - Hf. (Véltakshúsið) Höfum til sölu 1180 fm húsnæði á tveimur hæðum sem býður uppá mikla möguleika. Á efri hæð er skrifstofu- húsnæði og ennfremur er unnt að breyta hluta hús- næðisins í íbúðir. Á jarðhæð er verslunar- eða iðnaðar- húsnæði. Ennfremur er verkstæðispláss með mikilli lofthæð. Nánari upplýsingar á skrifstofu. HRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OG ■ ■ I I SKIPASALA ai Rpykjavíknrvogi 72. ■ llafnarfirði. S-54511 Sími54511 Magnús Emilsson lögg. fasteignasali, kvöldsími 53274. TH 4500 Helluborð „Moon“ keramik yfirborð, snertirofar, svartur rammi eða stálrammi, fjórar hellur, þar af tvær halógen og ein stækkanleg, hitaljós, tímastilling á hellum. TH 2010 Helluborð Keramik yfirborð, svartur eða hvítur rammi, fjórar hellur, þaraftværhalógen og ein stækkanleg, sjálfvirkur hitastillir og hitaljós. O co ffl Helluborð „Moon“ kermik yfirborð, stálrammi, fjórar hellur, þar af tvær halógen, sjálfvirkur hitastillir og hitaljós. Helluborð TH483B Keramik yfirborð, svartur eða hvítur rammi, fjórar hellur, þar af tvær halógen, sjálfvirkur hitastillir og hitaljós. Funahöfða 19 sími 685680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.