Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 Nýkomið frá Berwin 1 1 ' Enskir, léttir df.i alullarfrakkar liMÍ Hattar Treflar Hanskar Peysur Skyrtur IÉ Sloppar Inniskór Ath.: Greitt er fyrir viðskiptovini í b'tfreiðogeymslu, Vesturgötu 7 [cnfipnaa m m Aðalstræti 2 Gjörbreyttar þjóðfélagsað- stæður Kristín Eimirsdóttir, Anna Ólafsdóttir Bjöms- son, Málmfríður Signrð- ardóttir og Þórliildur Þorleifsdóttir liafa lagt fram á Alþhigi frumvarp til stjórnskipunarlaga, þess efnis, að 28. grein stjórnarskrárinnar, sem kveður á um rétt rikis- stjóma tíl að gefa út bráðabirgðalög, skuli niður falla. í greinargerð segir m.a.: „Þegar ákvæðið um útgáfu bráðabirgðalaga var sett inn í stjóraarskrá [1874] vom aðstæður í íslenzku þjóðfélagi tals- vert frábmgðnar því sem nú er. Alþingi kom sam- an tíl fundar annað hvert ár, í upphafi aðeins að sumri tíl. Samgöngur vom með allt öðrum hætti og alþingismenn höfðu þingmennsku ekki að aðalstarfi. Það þótti nauðsynlegt, þótt um- deilt væri, að setja eins konar neyðarréttar- ákvæði í stjórnarskrána þannig að konungur og ríkisstjóm gætu gripið til bráðabirgðalaga ef sér- lega mikið lægi við. Orð- in „þegar brýna nauðsyn ber til“ em sett til árétt- ingar því að ckki megi fara fijálslega með þessa hcimild. Því miður hefur reynslan sýnt að túlkun þessara orða hefur verið mjög fijálsleg. Virðist í mörgum tilvikum sem nauðsyn fyrir útgáfu bráðabirgðalaga hafi ekki verið mjög brýn. Fjöldi bráðabirgðalaga hérlendis verður að telj- ast óeðlilegur, en frá stofnun lýðveldisins [1944] hafa verið gefin út tæplega 260 bráða- birgðalög." Auðvelt að kalla þing- heim til starfa Kristín Einarsdóttir Kristín Einarsdóttir sagði í framsögu, að nú til dags sætí Alþingi mik- inn Iduta hvers árs, þing- mennska væri orðin aðal- starf og samgöngur allt aðrar og greiðari en fyrmm. Auðgert væri að kalla Alþingi saman með rnjög skömmum fyrir- vara til þess að fjalla um málefni sem þola enga bið. „Heimild stjómar- skrárinnar til útgáfu bráðabirgðalaga er því ekki nauðsyn lengur.“ Orðrétt sagði Kristín: „í Danmörku og Nor- egi er útgáfa bráða- birgðalaga heimiluð, en ekki er hcimild til útgáfu bráðabirgðalaga í stjórn- arskrám Svíþjóðar og Finnlands. I Daiunörku er heimildin bundm því skilyrði að ekki sé umit að kalla þingið saman. Danir haJfa því mun þrengri skilyrði fyrir Olafur G. Einarsson útgáfu bráðabirgðalaga. Telja verður að við Is- lendingar getum vel fylgt fordæmi Finna og Svía. Ef ókleift er af ein- hveijum ástæðum, t.d. af völdum náttúmhamfara eða styrjalda, að kalla Alþingi saman em til ýmis neyðarréttarsjónar- mið í stjómskipunarrétti sem unnt er og eðlilegt að styðjast við ... Ákvæði 28. greinar stj ó rmtrs krárhmar hefur fleiri galla en kostí og er í raun hættulegt Iýðræð- inu. Stjómvöldum er í lófa lagið að beita ólýð- ræðislegum vinnubrögð- um og skipa málefnum með lögum án atbeina Alþingis ef þau telja það henta. Þetta ákvæði ber því að nenta úr stjómar- skrámii nú þegar því það ' felur ekki í sér það ör- Heimild til útgáfu bráða- birgðalaga felld niður? Morgunblaðið hefur ítrekað lýst þeirri skoðun í forystugreinum - síðast fyrir fáum dögum - að afnema eigi rétt ríkis- stjórna til útgáfu bráðabirgðalaga. Hins vegar var hvatning til þingmanna um að leggja fram tillögu um slíkt, sem fram kom í forystugrein í fyrradag nokkuð síðbúin. Frumvarp til stjórnskipunarlaga [breytinga á stjórnarskrá] um þetta efni liggur nefnilega fyrir Alþingi nú þegar, flutt af fjórum þingmönnum Samtaka um kvennalista. yggi sem því var upphaf- lega ætlað að veita.“ A Akvæði sem ber að fella niður Ólafur G. Emarsson, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, sagði frumvörp bæði um þrengingu og niðurfell- ingu útgáfuréttar bráða- birgðalaga ekki ný af nálinni. Fmmvarp tíl þrengingar þessa réttar hafi síðast veriö til um- fjöllunar á sl. ári. Orðrétt sagði Ólafur: „Þingmenn hafa gjarnan gagnrýnt yfir- gang framkvæmdavalds- his ehis og það heitir og oftast er sú gagnrýni á rökum reist. En þeir eiga liins vegar við sjálfa sig að eiga og sjálfa sig að sakast ... Það er á valdi þingsins hvaða hcimildir það veitir framkvæmda- valdinu. Þær heimUdir em alltof rúmar í dag. Löggjafarvaldið á aldrei að framselja. Það hefur hins vegar verið gert, en þær heimildir ber að af- nema ..." Síðar í ræðu sinni sagði Ólafur: „Raunveruléga em skUyrðin í dönsku lögun- mn enn þá þrengri [en fram kemur í greinar- gerð með fmmvarpi Kvemialistans] vegna þess að það er t.d. alls ekki heimUt í dönsku lög- unum að gefa út bráða- birgðalög sem varða skattamál að einu eða neinu leytí. Það er algjör- lega bannað ... Það er auðvitað algjört lágmark að þrengja þetta svo, ef það á að vera með nokkra heimUd, sem ég er sem sagt andvígur. Eg lýsi þess vegna yfir fullum stuðnhigi við þetta frumvarp." Fróðlegl verður að sjá hveija meðferð þetta fmmvarp fær á Alþingi nú. Ú r s 1 i t / 1 fjölskylduleik Kaupþings Til hamingju. Alls bárust Kaupþingi 3.179 lausnir á myndagátunni í Fjölskylduleiknum. Dregið var úr réttum lausnum og urðu niðurstöður þær: 1. verðlaun, Einingabréf að verðmæti kr. 50.000, hlaut Ester Ólafsdóttir, Austurströnd 12, Seltjarnamesi. 2. verðlaun, Einingabréf að verðmæti kr. 20.000, hlaut Kristján Þór Jónsson, Karfavogi 31, Reykjavík. 3. verðlaun, Einingabréf að verðmæti kr. 5.000, hlaut Ósk Jóhannesdóttir, Heiðarbraut 1E, Keflavík. Rétt lausn er: Einingabréf eru örugg og arðbær sparnaðarleið* I Sölugengi verðbréfa 6. desember 199o‘^" í | Einingabréf 1 5,200 Einingabréf 2 2,819 n Einingabréf 3 3,421 1 Skammtímabréf 1)748 ■ Auðlindarbréf 1:011 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.