Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt skemmtilegan tíma fram- undan núna. Þú færð góðar fregnir af barninu þínu og lýkur við ferðaáætlun sem þú hefur unnið að undanfarið. Kvöldið verður sísti hluti dagsins. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð ákaflega gagnlegar upp- lýsingar um viðskiptamálefni í dag. Nú er heppilegt að skoða eign og hitta bankastjóra vegna lánamála. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert himinlifandi yfir hvernig persónulegt samband þitt við aðra manneskju þróast núna, en það hleypur snurða á þráðinn í samningaviðræðum sem þú tekur þátt í. Láttu maka þinn ganga fyrir núna. Krabbi (21. júni - 22. júlí) HSg Tekjur þínar fara vaxandi núna, en þú kannt að taka hæpnar ákvarðanir þegar þú festir kaup á einhveiju. Háfðu augun vel opin fyrir tækifærum sem þér gefast í starfi þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú hefur ánægju af börnum þínum og hugðarefnum núna. Þú hefur góð áhrif á annað fólk, en þú skalt ekki láta það ekki stíga þér til höfuðs. Sýndu auðmýkt og lítillæti þegar vel gengur. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Það tekst vel til með breytingar sem þú gerir heima fyrir. Sumir þeirra sem þú umgengst í dag segja ekki allan sannleikann. J/ertu á varðbergi. Vog (23. sept. - 22. október) Það er ánægjulegur dagur fram undan hjá þér. Þú býður vinum þínum heim og færð óvenjulegt heimboð á móti'. Gættu skaps- munanna í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt áframhaldandi meðbyr að fagna í starfi þínu í dag. Atvinnu- tilboð sem þér berst núna virðist einstaklega freistandi. Gerðu ekki of miklar kröfur í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Sf?0 Þú ert að búa þig undir að fara í ferðalag núna. Þér líður vel í dag og finnst gott að lifa. Bjail- sýni þín laðar aðra til samstarfs. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Fjárhagshorfurnar fara umtals- vert bandandi í dag. Þeir sem þurfa á meira lánsfé að halda geta opnað nýja reikninga núna. I kvöld mislíkar þér yfirþynnandi framkoma vinar þíns. Vatnsberi (20. janúar - 18. febnlar) Einhver vina þinna treystir á þig. Þér gefast mörg tækifgéii í fé- lagsstarfi sem þú tekur þátt í. •‘Hjónum finnst þau sérlega ná- tengd hvort öðm núna. Einhleyp- ingar lenda í rómantískum ævin- týrum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) S* Þú átt í erfiðleikum með að Ijúka verkefni sem þú hefur með hönd- um i dag, en þér bjóðast nú ný tækifæri til að komast áfram í lífinu. Fjárhagshorfurnar em góðar. AFMÆLISBARNIÐ á auðvelt með að vinna með öðru fólki og tekur oftlega að sér forystuhlut- verk. Það hefur áhuga á umhverf- inu og laðast oft og einatt að þátttöku í stjómmálum og opin- beru lífi. Það hefur ríka ábyrgðar- tilfinningu og vill gera allt sem í þess valdi stendur til að koma samfélagi sínu að gagni. Listir og hvers kyns sérfræði eru líkleg til að vekja áhuga þess. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS £<S A !//£?■ AF 50-000 GHÚM, rtNTlLÖPOAJ, OG ZErGeAojHZOM- Ftr/ivef&O £g f 4 -21 ..V!Ð S/CULOM \ se<sjaao&smfi\ FyRST VAUÐ I flöðhest/. / GRETTIR TOMMI OG JENNI PETTA er ógeÐS- ÍEGT! LJOSKA HVAE> 1 OS kfÖPUNU, ERTU AÐ r GEdA? 'v- ^ EG VAft AÐ UT-8ÖA OkO HAMDA MéR/ FERDINAND SMAFOLK IVE NEVER. 0EEN ABLE TO FI6URE THAT OUT.. s-n Eyrun heyra í dósa- Maginn veit strax að Hvernig segja eyrun mag- Mér hefur aldrei tekist að hnífnum. kvöldverður er á leiðinni. anum frá þessu? komast til botns í því. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Allir keppnisspilarar þekkja það af eigin raun. Sérstaklega í tvímenningi. Keppnin er rétt byrjuð og það liggur ljóst fyrir. Hvað þá? Hvert vindarnir blása. Hefur parið meðbyr eða þarf það að taka á öllu sínu til að halda í horfinu? Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 863 y 9876 ♦ D42 ♦ DG6 Austur ... *D52 I X1054 ♦ 97 ♦ 98432 Suður ♦ KIO ♦ ÁKD32 ♦ G1053 ♦ Á5 Vestur Norður Austur Suður — — — - 1 hjarta 1 spaði 3 hjörtu Pass Pass Dobl Pass 3 spaðar 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Útspil: Hjartagosi. Þetta var fyrsta spilið í HM í tvímenningi. Sigurvegararnir, Chagas og Branco frá Brasilíu, sátu í NS og stefndu rakleiðis á botninn, því 4 hjörtu fara fjóra niður með bestu vöm (þrisvar tígull og spaði til baka). Stökk Branco í 3 hjörtu var af hindrun- arætt, en lofaði eðli máisins samkvæmt meiri skiptingu. Því teygaði Chagas sig í fjögur hjörtu. En það er þetta með stuðið eða rennslið. Vestur kom út með hjartagosann. Chagas tók tromp þrisvar og sótti tígulinn. Vestur varð að spila hlutlausa vörn, tók ÁK í tígli og spilaði meiri tígli. Chagas henti laufi í fjórða tígul- inn og spilaði loks laufás og meira laufi. Vestur fékk því að- eins einn slag á spaða. Einn nið- ur, 100 í AV í stað 800, ogtropp- ur til Brassanna, því flestir spil- uðu spaðabút í AV, sem gaf 140 eða 170. Eftir spilið sagði Chagas við makker sinn: „Við getum ekki annað en unnið.“ Vestur ♦ ÁG974 ▼ G ♦ ÁK86 ♦ K107 Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Manila í sumar kom þessi stða upp í skák alþjóðameistarans C. Juarez Flores (2.425), Guatemala, og sovézka stórmeistarans Smbat Lputian (2.575), sem hafði svart og átti leik. 22. — Hxd4! og hvitur gafst upp, því eftir 23. exd4 — Bf3 24. gxf3 — exf3 25. Hgl — Rxf2 er hann mát! Lputjan er ekki einn af þeim stórmeisturum Sovétmanna sem mest ber á, en í Manila byrjaði hann vel og átti góða möguleika þar til hann féll á tíma í vinnings- stöðu gegn Nigel Short.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.