Morgunblaðið - 06.12.1990, Page 60
60
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú átt skemmtilegan tíma fram-
undan núna. Þú færð góðar
fregnir af barninu þínu og lýkur
við ferðaáætlun sem þú hefur
unnið að undanfarið. Kvöldið
verður sísti hluti dagsins.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú færð ákaflega gagnlegar upp-
lýsingar um viðskiptamálefni í
dag. Nú er heppilegt að skoða
eign og hitta bankastjóra vegna
lánamála.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ert himinlifandi yfir hvernig
persónulegt samband þitt við
aðra manneskju þróast núna, en
það hleypur snurða á þráðinn í
samningaviðræðum sem þú tekur
þátt í. Láttu maka þinn ganga
fyrir núna.
Krabbi
(21. júni - 22. júlí) HSg
Tekjur þínar fara vaxandi núna,
en þú kannt að taka hæpnar
ákvarðanir þegar þú festir kaup
á einhveiju. Háfðu augun vel
opin fyrir tækifærum sem þér
gefast í starfi þínu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Þú hefur ánægju af börnum
þínum og hugðarefnum núna. Þú
hefur góð áhrif á annað fólk, en
þú skalt ekki láta það ekki stíga
þér til höfuðs. Sýndu auðmýkt
og lítillæti þegar vel gengur.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Það tekst vel til með breytingar
sem þú gerir heima fyrir. Sumir
þeirra sem þú umgengst í dag
segja ekki allan sannleikann.
J/ertu á varðbergi.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það er ánægjulegur dagur fram
undan hjá þér. Þú býður vinum
þínum heim og færð óvenjulegt
heimboð á móti'. Gættu skaps-
munanna í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt áframhaldandi meðbyr að
fagna í starfi þínu í dag. Atvinnu-
tilboð sem þér berst núna virðist
einstaklega freistandi. Gerðu
ekki of miklar kröfur í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Sf?0
Þú ert að búa þig undir að fara
í ferðalag núna. Þér líður vel í
dag og finnst gott að lifa. Bjail-
sýni þín laðar aðra til samstarfs.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Fjárhagshorfurnar fara umtals-
vert bandandi í dag. Þeir sem
þurfa á meira lánsfé að halda
geta opnað nýja reikninga núna.
I kvöld mislíkar þér yfirþynnandi
framkoma vinar þíns.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febnlar)
Einhver vina þinna treystir á þig.
Þér gefast mörg tækifgéii í fé-
lagsstarfi sem þú tekur þátt í.
•‘Hjónum finnst þau sérlega ná-
tengd hvort öðm núna. Einhleyp-
ingar lenda í rómantískum ævin-
týrum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) S*
Þú átt í erfiðleikum með að Ijúka
verkefni sem þú hefur með hönd-
um i dag, en þér bjóðast nú ný
tækifæri til að komast áfram í
lífinu. Fjárhagshorfurnar em
góðar.
AFMÆLISBARNIÐ á auðvelt
með að vinna með öðru fólki og
tekur oftlega að sér forystuhlut-
verk. Það hefur áhuga á umhverf-
inu og laðast oft og einatt að
þátttöku í stjómmálum og opin-
beru lífi. Það hefur ríka ábyrgðar-
tilfinningu og vill gera allt sem
í þess valdi stendur til að koma
samfélagi sínu að gagni. Listir
og hvers kyns sérfræði eru líkleg
til að vekja áhuga þess.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
£<S A !//£?■ AF 50-000
GHÚM, rtNTlLÖPOAJ, OG
ZErGeAojHZOM- Ftr/ivef&O
£g f
4 -21
..V!Ð S/CULOM \
se<sjaao&smfi\
FyRST VAUÐ I
flöðhest/. /
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
PETTA er ógeÐS-
ÍEGT!
LJOSKA
HVAE> 1
OS kfÖPUNU,
ERTU AÐ r
GEdA? 'v-
^ EG VAft AÐ
UT-8ÖA
OkO HAMDA
MéR/
FERDINAND
SMAFOLK
IVE NEVER. 0EEN
ABLE TO FI6URE
THAT OUT..
s-n
Eyrun heyra í dósa- Maginn veit strax að Hvernig segja eyrun mag- Mér hefur aldrei tekist að
hnífnum. kvöldverður er á leiðinni. anum frá þessu? komast til botns í því.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Allir keppnisspilarar þekkja
það af eigin raun. Sérstaklega
í tvímenningi. Keppnin er rétt
byrjuð og það liggur ljóst fyrir.
Hvað þá? Hvert vindarnir blása.
Hefur parið meðbyr eða þarf það
að taka á öllu sínu til að halda
í horfinu?
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ 863
y 9876
♦ D42
♦ DG6
Austur
... *D52
I X1054
♦ 97
♦ 98432
Suður
♦ KIO
♦ ÁKD32
♦ G1053
♦ Á5
Vestur Norður Austur Suður
— — — - 1 hjarta
1 spaði 3 hjörtu Pass Pass
Dobl Pass 3 spaðar 4 hjörtu
Dobl Pass Pass Pass
Útspil: Hjartagosi.
Þetta var fyrsta spilið í HM
í tvímenningi. Sigurvegararnir,
Chagas og Branco frá Brasilíu,
sátu í NS og stefndu rakleiðis á
botninn, því 4 hjörtu fara fjóra
niður með bestu vöm (þrisvar
tígull og spaði til baka). Stökk
Branco í 3 hjörtu var af hindrun-
arætt, en lofaði eðli máisins
samkvæmt meiri skiptingu. Því
teygaði Chagas sig í fjögur
hjörtu.
En það er þetta með stuðið
eða rennslið. Vestur kom út með
hjartagosann. Chagas tók tromp
þrisvar og sótti tígulinn. Vestur
varð að spila hlutlausa vörn, tók
ÁK í tígli og spilaði meiri tígli.
Chagas henti laufi í fjórða tígul-
inn og spilaði loks laufás og
meira laufi. Vestur fékk því að-
eins einn slag á spaða. Einn nið-
ur, 100 í AV í stað 800, ogtropp-
ur til Brassanna, því flestir spil-
uðu spaðabút í AV, sem gaf 140
eða 170.
Eftir spilið sagði Chagas við
makker sinn: „Við getum ekki
annað en unnið.“
Vestur
♦ ÁG974
▼ G
♦ ÁK86
♦ K107
Umsjón Margeir
Pétursson
Á millisvæðamótinu í Manila í
sumar kom þessi stða upp í skák
alþjóðameistarans C. Juarez
Flores (2.425), Guatemala, og
sovézka stórmeistarans Smbat
Lputian (2.575), sem hafði svart
og átti leik.
22. — Hxd4! og hvitur gafst upp,
því eftir 23. exd4 — Bf3 24. gxf3
— exf3 25. Hgl — Rxf2 er hann
mát!
Lputjan er ekki einn af þeim
stórmeisturum Sovétmanna sem
mest ber á, en í Manila byrjaði
hann vel og átti góða möguleika
þar til hann féll á tíma í vinnings-
stöðu gegn Nigel Short.