Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 48
48' MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 ATVIN N U/A UGL ÝSINGAR Bókhald/hlutastarf Lögmannsstofa vill ráða starfskraft til að sjá um bókhald fyrirtækisins og ganga frá því í hendur endurskoðanda. 50% starf. Góð laun í boði. Umsóknir, merktar: „Bókhald - 8779“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi laugardag. Ritari Lögmannsstofa vill ráða ritara til allra al- mennra starfa eins og þau gerast á umsvifa- mikilli lögmannsstofu. Fullt starf. Laun samningsatriði. Umsóknir, merktar: „Ritari - 8782“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöld. afíU&tR KAUOAKÁSTÍC < l'l') / FC" Ui KKYKJAVÍK Láj) X /7 Óskum eftir nema sem fyrst. Upplýsingar í síma 23455 milli kl. 13-17 í dag og á morgun. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Raufarhafnarhreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. desember. Upplýsingar gefur Sigurbjörg Jónsdóttir í símum 96-51151 og 96-51277. Röntgentæknir Röntgentækni vantar til afleysinga í 50-100% starf við sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs frá 1. febrúar nk. Ný og góð tæki. Góður vinnuandi. Allar upplýsingar veita deildarröntgentæknir eða undirritaður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Staða forstöðumanns á sálfræðideild Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis er laus til umsóknar frá og með 1. janúar nk. Umsóknum skal skilað til fræðslustjóra fyrir 18. desember nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis, Austurstræti 14, sími 621550. Launaútreikingur Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir nákvæmum starfskrafti með starfsreynslu til starfa við launaútreikninga og bókhaldsstörf. Fullt starf. Aldur skiptir ekki máli. Umsóknir, merktar: „S - 8781“, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir helgi. íOAUGLÝSINC —••n* 4 mí&z-W I" ' m m iiv i i ii1 ý Hl mm i I m - ''' t Wamml Tlí SÖLU Til sölu Baader-flatningsvél og Oddgeirs-hausari, einnig 2 '/2 og 1 '/2 tonna Still-lyftarar. Upplýsingar í símum 92-68033 og 92-68727. TIIBOÐ - ÚTBOÐ L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í efni og smíði háspennulínumastra úr stáli í 220 kV Búrfellslínu 3 (Sandskeið-Hamranes) í samræmi við útboðsgögn BFL-11. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000.- Um er að ræða ca 366 tonn af stáli að með- töldum boltum, róm og skífum. Heitgalvan- húða skal allt stálið. Verklok, sem miðast við FCA, þ.e. stálið komið á flutningstæki við verksmiðju, eru 1. júní 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 21. janúar 1991 kl. 12.00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 13.30 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík, 4. desember 1990. SJÁLFSTiEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF ísafjörður - FUS Fylkir Opinn fundur um húsnseðismál verður hald- inn í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði 6. des. kl. 20.30. Framsögumaður verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldursinn árlega jólafund laugardag- inn 8. desember í Hamraborg 1, 3. hæð. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 19.00. Eddukonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda. Árnessýsla - aðventukvöld Hið árlega aðventukvöld Sjálfstæðiskvennafélags Árnessýslu verður í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi föstudaginn 7. desember kl. 21.00. Jólahugvekju flytur séra Sigurður Sigurðarson. Góðar veitingar. Stjórnin. Mosfellingar - sjálfstæðismenn Bæjarfulltrúarnir Hilmar Sigurðsson og Guðbjörg Péturs- dóttir verða til við- tals í félagsheimil- inu, Urðarholti 4, fimmtudaginn 6. desember miili kl. 17.00 og 19.00. Stjórnin. Hafnfirðingar - félagsvist Spiluð verður félagsvist í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu í dag, fimmtudaginn 6. desember, kl. 20.30. Kaffi. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða. Hveragerði - jólaglögg Sjálfstæðisfélagið Ingólfur boðar til skemmtifundar með jólaglöggi föstudaginn 7. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Austurmörk 2. Stjórnin. Á Seltjarnarnesi Laugardaginn 8. desember verður haldið jólahóf í félaginu okkar kl. 21.00 á Austurströnd 3. Allir velkomnir, bæði félagsmenn og aðrir gestir. Jólastemning, ef þú lætur sjá þig. Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga. Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn i dag.fimmtudaginn 6. des- ember, nk. kl. 20.30 i Valhöll við Háaleitis- braut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Ræða kvöldsins: Ellert B. Schram, ritstjóri. 3. Kaffiveitingar. Landsmálafélagið Vörður. Hafnarfjörður Heimsókn á Alþingi - hádegisverðarfundur Landsmálafélagið Fram stendur fyrir heim- sókn á Aiþingi laugardaginn 8. des. nk. Að lokinni heimsókn verður hádegisverðar- fundur með Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, í Lækjarbrekku (Korn- hlöðunni). Fundarefni: Starfshættir Alþingis. Farið verður með rútu frá Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu kl. 10.45. Mæting kl. 10.30. Sjálfstæðismenn tilkynnið þátttöku í síma 52223 - 50565 Gunnlaugur eða 53530 - 54520 Tryggvi. Landsmálafélagið Fram. Jólafundur sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða sunnudaginn 9. des. Hinn árlegi jólafundur Vorboða verður hald- inn í Gaflinum sunnudaginn 9. desember og hefst kl. 20.00. Léttur málsveröur og kaffi. Dagskrá: Jólahugvekja. Upplestur: Kristín Loftsdóttir. Söngatriði og fleira. Jólahappdrætti. Kynnir: Helga Stefánsdóttir. Allt sjálfstæðisfólk hjartanlega velkomið. Stjórnin. Föstudagsrabb Föstudaginn 7. desember mætir Magnús Guðmundsson, blaðamaður, (Lífsbjörg í norðurhöfum). Hann mun fjalla um eðli og tilvist náttúruverndar- og umhverfisfriðun- arhreyfinga. Fundurinn verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 21.00. Týr, félag ungra sjálfstæðimanna í Kópavogi. Reykjaneskjördæmi Stjórnmálaástandið og þjóðarsátt Sjálfstæðisfélögin í Reykjaneskjördæml og kjördæmisráð boða til fundar með Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálfstæð- isflokksins, og Ólafi G. Einarssyni, form- anni þingflokksins, um stjórnmála- ástandið siðustu daga og hvað er framundan, í safnaðarheimilinu Kirkjuhvolí við Kirkju- lund í Garðabæ í dag, fimmtudaginn 6. desember, kl. 20.30. Fundarsetning: Pétur Stefánsson, formaður Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. Fundarstjóri: Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Kelfavík. Fundarritarar: Erna Nielsen, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, og Örn Kjærnested, formaöur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ. Frummælendur: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélögin f Reykjaneskjördæmi og kjördæmisráð Reykjaneskjördæmis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.