Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 72
-72 MORGUNBLAÐIÐ SÞROTTIR FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 KÖRFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN Tölurnar: Tindaslóll oftast í Tindastóll kemur best út þegar litið er á tölumar yfir liðin. Liðið er með besta nýtingu í vítum og skotum innan og utan teigs. Þá hefur liðið tekið flest varnarfráköst og kemur það ekki á óvart enda liðið með tvo stærstu menn deildar- innar, Pétur Guðmundsson og Ivan Jonas. Grindvíkingar hafa tekið flest sóknarfráköst og oftast stolið bolta en Haukar hafa haldið boltan- um best allra liða. íslandsmeistarar KR hafa nýtt þriggja stiga skotin sín best. Þeir hafa skorað úr 39% skota sinna en aðeins úr 34% skot utan teigs! Það ætti því að borga sig fyrir þá að fara út fyrir þriggja stiga línuna í stað þess að reyna skot innan hennar. TÖLURIMAR Vítanýting: (Skot ails, nýtt og hlutfall) Tindastóil.................336/252 75% ÍBK........................255/191 74% Haukar.....................251/180 71% Grindavík..................288/193 67% KR.........................236/158 66% Þór........................300/200 66% Vaiur......................294/194 65% SnæfeiL....................252/161 63% Njarðvík...................269/169 62% ÍR..........:............239/141 58% Skot innan teigs: Tindastóil.................433/339 78% Þór........................413/279 67% Haukar.....................336/223 66% Njarðvík...................533/321 60% ýíalur.....................420/252 60% Grindavík..................464/275 59% ÍR.........................467/273 58% KR.........................413/241 58% ÍBK...................... 527/300 56% Snæfell....................395/224 56% Skot utan teigs: Tindastóll...............194/ 86 44% Haukar...................345/146 42% Grindavík................245/103 42% Þór....................-..275/112 40% Snæfeii..................267/106 39% ÍBK......................318/125 39% Njarðvík.................270/106 39% Valur....................228/ 88 38% ÍR.......................288/171 35% KR.....i.................275/ 95 34% Þriggja stiga skot: KR.......................194/ 77 39% Tindastóll...............170/ 64 37% Þór......................209/ 78 37% ÍBK......................183/ 68 37% Njarðvík.................154/ 56 36% Valur....................170/ 60 35% Grindavík................176/ 62 35% Snæfell.................. 93/ 31 33% ÍR.....-................. 85/ 28 32% Haukar...................186/ 55 29% Sóknarfráköst: - (Fjöld frákasta, ijöldi leikja og meðaltal í leik) ' Grindavík 180/12 15,0 162/13 12,5 ÍBK 155/13 11,9 126/12 10,5 Haukar 126/13 9,7 ÍR 111/13 8,5 103/13 7,9 Snæfell 99/13 7,6 Þór 94/13 7,2 KR 83/13 6,4 V arnarf ráköst: 353/12 29,4 ÍBK ...366/13 28,1 Valur 337/13 25,9 Þór 316/13 24,3 Njarðvík 310/13 23,8 272/12 22,7 KR 284/13 21,8 ÍR 252/13 19,4 248/13 19,1 244/13 18,8 Bolta tapað: Haukar 114/13 8,8 139/13 10,7 ÍBK 143/13 11 0 KR 151/13 11,6 159/12 13 2 Þór 175/13 13,5 189/12 15,7 ÍR 212/13 16,3 Snæfell 216/13 16 6 Valur 224/13 17,2 Bolta stolið: Grindavík 166/12 13,8 ÍR 161/13 12,4 Njarðvík 156/13 12,0 ÍBK 142/13 10,9 KR 141/13 10,8 Þór 135/13 10,4 Tindastóll 94/12 7,8 Valur 91/13 7,0 89/13 6 8 Haukar 89/13 6,8 Morgunblaöíð/Einar Falur Teitur Örlygsson hefur verið einn besti leikmaður vetrarins og máttarstótpi í liði Njarðvíkur. Sex lið um fjögur sæti KEPPNI í úrvalsdeildinni er nú hálfnuð og mikil spenna er í báðum riðlum. Ljóst er að sex lið koma til með að berjast um fjögur sætin í úrslitakeppninni en Tindastóll og Njarðvík standa best að vígi. Áhuginn hef ur aukist enda leikir jaf nari og skemmtilegir. Grindavík og ÍBK eru líklega þau lið sem mest hafa komið á óvart. Keflvíkingar misstu sex leikmenn. Munaði mestu um bak- verðina Guðjón Skúlason og Einar Einarsson, Nökkva Jónsson og Magnús Guðfinnsson. í staðinn kom Jón Kr. Gíslason sem var maðurinn á bakvið íslandsmeistaralið ÍBK 1989. Þrátt fyrir gífurlega efnilegt lið var ekki hægt að gera miklar kröfur til Keflvíkinga en þeir hafa staðið sig ótrúlega vel. Ungir leik- menn hafa fengið tækifæri og stað- ið fyrir sínu. Grindvíkingar náðu í úrslita- keppnina í fyrra í fyrsta sinn og virðast ætla að gera það sama í vor. Guðmundur Bragason hefur verið besti maður liðsins undanfarin ár og með aukinni reynslu hefur liðið vaxið og styrkst. Loks kom að því að liðið fékk Bandaríkjamann sem það gat sætt sig við og Dan Krebbs hefur fallið vel inní liðið. Sigurinn á Tindastóli sýndi hvað býr í liðinu. Tindastóll er það lið sem fengið hefur flest stig, 22 í 13 leikjum. Nýliðamir þrír, Einar Einarsson, Pétur Guðmundsson og Ivan Jonas eiga stærstan þátt í því. Áhuginn á Sauðárkróki er gífurlegur og sést það best á fjölda áhorfenda á leikj- um liðsins. Valsmenn lofuðu góðu í haust en þegar aðal bakvörður liðsins, Svali Björgvinsson, meiddist var staðan hálf vonlaus. Magnús Matt- híasson hefur komið mjög vel út A-RIÐILL HEIMALEIKIR hjá liðinu og sigurinn á ÍBK sýnir að liðið getur sigrað nánast hvaða lið sem er. Sama er að segja um Þórsara. Breiddin í liði þeirra hefur aukist jafnt og þétt og liðið er sterkt á heimavelli. Greinilegt er að þessi riðill er sterkari en A-riðillinn og sést það best á því að liðin í A-riðli hafa sigrað í 17 af 25 leikjum milli riðla. í A-riðlinum er staða Njarðvík- inga sterk. Þeir hafa fjögurra stiga forskot á KR og sex á Hauka. Njarðvíkingar hafa ekki sigrað á íslandsmóti síðan 1987 og eru orðn- ir óþreyjufullir. Teitur Örlygsson hefur verið besti maður liðsins; gífurlegur baráttujaxl sem gefst aldrei upp og Rondey Robinsonhef- ur fallið vel inní liðið. Að auki eru leikmenn á borð við ísak Tómasson og Friðrik Ragnarsson mikilvægir. KR-ingar hafa valdið nokkrum vonbrigðum í vetur. Páll Kolbeins- son hefur leikið vel en greinilegt er að þjálfun liðsins tekur toll. Jon- athan Bow hefur ekki náð að fylla skarð Anatólíjs Kovtoúms og vam- arleikurinn, sem var helsta vopn liðsins í fyrra, er vart svipur hjá sjón. Liðið er þó sterkt en meiðsli Guðna Guðnasonar hafa sett strik í reikninginn. Haukar hafa staðið sig vel og munar þar mest um Jón Arnar Ing- varsson sem hefur blómstrað í vetr- arbyrjun. Liðið virðist ömggara en það var í fyrra og á góða mögu- leika á sæti i úrslitakeppninni. ÍR-ingar eru með slakt lið en hafa heldur sótt í sig veðrið. Dougl- as Shouse hefur breytt leik Iiðsins vemlega og Jóhannes Sveinsson verið traustur. Snæfellingar hafa sigrað í tveimur leikjum og er það líklega meira en margir bjuggust við. Liðið er án útlendings um þess- ar mundir en með sterkum leik- manni gæti liðið hrifsað til sín nokk- ur stig til viðbótar. ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir U T Stig U T Stig Stig Stig NJARÐVÍK 13 6 1 644:538 4 2 547:458 1191:996 20 KR 13 3 4 588:587 5 1 468:433 1056:1020 16 HAUKAR 13 5 2 582:541 2 4 501:532 1083:1073 14 SNÆFELL 13 1 3 289:314 1 8 665:849 954:1163 4 ÍR 13 0 6 422:543 1 6 551:673 973:1216 2 B-RIÐILL TINDASTÓLL 13 7 O 700:594 4 2 594:565 1294:1159 22 ÍBK 13 4 3 637:600 5 1 608:549 1245:1149 18 GRINDAVÍK 13 4 2 522:478 5 2 610:596 1132:1074 18 ÞÓR 13 4 4 790:725 0 5 426:483 1216:1208 8 VALUR 13 2 4 540:564 2 5 514:576 1054:1140 8 Jonas stigahæstur Methjá Víkverja Ungmennafélagið Víkverji hef- ur sett met sem verður líklega ekki slegið í bráð. Leik- menn liðsins eiga að baki samtals 252 landsleiki í körfuknattleik, auk fjölda unglingalandsleikja. Ekkert félagslið hefur náð svo mörgum landsleikjum en til gam- ans má geta að Islendingar hafa leikið alls 220 landsleiki! Torfi Magnússon, þjálfari landsliðsins, er efstur á blaði með 131 landsleik, Jón Sigurðsson 120, Kristján Ágústsson, sem nýlega kom frá Snæfelli, hefur leikið 63 landsleiki, Ágúst Líndal 21, Garð- ar Jóhannsson 8,_ Geir Þorsteins- son 5 og Einar Ólafsson 3. Auk þess hafa Ólafur Gottskálksson og Lárentír.us Ágústsson leikið nokkra unglingalandsleiki. Við þessa tölu má svo bæta landsleikjum Atla Eðvaldssonar í knattspymu og Samúels Arnar Erlingssonar í blaki. Vítahittni sk./st. nýt. 1. Falur Harðarson, ÍBK 40/35 87,5 13 Jón A. Ingvarss., Haukum 75/63 84,0 12 Sigurður Ingimund., ÍBK 46/37 80,4 13 Ivan Jonas, Tind 111/86 77,4 13 Jóhannes Sveinsson, ÍR 47/36 76,6 13 Konrád Óskarsson, Þór 45/34 75,5 13 Valur Ingimundars, Tind 49/37 75,5 13 Brynjar Harðarson, Snæf. 53/40 75,4 13 Skot innan vítateigs sk./hi. nýt. mt. Ivan Jones.Tind 134/114 85,0 8,7 Pétur Guðm., Tind 119/99 83,1 7,6 Jón A. Ingvarss., Haukum 79/65 82,2 5,0 ívar Ásgrímsson, Haukum 56/46 82,1 3,5 Jonathan Bow, KR 107/82 76,6 6,8 Valur Ingimundars, Tind 55/42 76,3 3,2 Brynjar Harðarson, Snæf. 93/71 76,3 5,4 Skot utan vítateigs sk./hi. nýt. mt. Ragnar Jónsson, Val 53/29 54,7 2,6 Ivan Jonas, Tind 56/29 51,7 2,2 Ríkh. Hrafnkels., Snæf. 71/35 49,3 2,6 Jón A. Ingvarss., Haukum 108/53 49,0 4,0 Jóhannes Kristbj., UMFG 40/19 47,5 1,4 Cedric Evans, Þór 53/25 47,1 1.9 Guðmundur Björnss., Þór 70/31 44,2 2,1 Þriggja stiga körfur sk./hi. nýt. mt. Jón Kr. Gíslason, ÍBK 60/26 43,3 2,0 Steinþór Helgason, UMFG 65/27 41,5 2,0 Konráð Óskarsson, Þór 69/28 40,5 2,1 Matthías Einarsson, KR 67/27 40,3 2,0 David Grissom, Val 100/40 40,0 3,0 Falur Harðarson, ÍBK 78/31 39,; 1 2,3 Sturla Örlygsson, Þór 83/31 37,; i 2,8 Valurlngimundars., Tind 81/30 37,( ) 2,3 Teitur Örlygsson, UMFN 60/21 35,0 1,7 Stigaskor st. mt. Ivan Jonas, Tind 372 28,6 Rondey Robinson, UMFN 354 27,2 Jón A. Ingvarss., Haukum 341 26,2 Cedric Evans, Þór 312 24,0 Douglas Shouse, ÍR 307 27,9 Magnús Matthíass., V al 274 21,0 David Grissom, Val 270 20,7 Pétur Guðmundss., Tind 267 20,5 Fráköst vöm alls mt. Rondey Robinsson, UMFN 137 232 17,8 Cedric Evans, Þór 138 168 12,9 Pétur Guðmundsson, Tind 124 159 12,2 Tom Lytle, ÍBK 102 146 11,2 Mike Noblet, Haukum 92 142 10,9 Ivan Jonas, Tind 97 138 10,6 Guðm. Bragason, UMFG 55 107 8,2 Magnús Matthíasson, Val 67 99 8,2 Bolta tapað Mt. Bárður Eyþórsson, Snæf. 60 4,6 Ivan Jonas, Tind 50 3,8 Guðni Hafsteinsson, Val 46 4,6 Jón Kr. Gíslason, ÍBK 45 3,4 Jóhannes Sveinsson, ÍR 42 3,2 Douglas Shouse, ÍR 41 3,7 Jón O. Guðmundsson, Þór 41 3,4 Valurlngimundars., Tind 36 2,7 Magnús Matthíasson, Val 36 2,7 Jóhannes Kristbj., UMFG 36 2,7 Bolta stolið Mt. Douglas Shouse, ÍR 46 4,1 Jón Kr. Gíslason, ÍBK 45 3,4 Guðm. Bragason, UMFG 43 3,3 Páll Kolbeinsson, KR 35 2,6 Teitur Örlygsson, UMFN 33 2,7 Jóhannes Kristbj., UMFG 32 2,4 Cedric Evans, Þór 28 2,1 Jonathan Bow, KR 27 2,2 Stoðsendingar Mt. Jón Kr. Gíslason, ÍBK 94 7,2 Valurlngimundarson, Tind 54 4,1 Páll Kolbeinsson, KR 52 4,0 Jón Örn Guðmundsson, Þór 48 4,0 Páimar Sigurðsson, Hauk. 47 3,6 Guðni Hafsteinsson, Val 46 4,6 Teitur Örlygsson, UMFN 35 2,9 Villur Mt. Tom Lytle, ÍBK 56 4,3 Ivan Jonas, Tind 51 3,9 Jóhannes Sveinsson, ÍR 50 3,8 Konráð Óskarsson, Þór 48 3,6 Pétur Guðmundsson, Tind 47 3,6 Gennadi Peregeud, Snæf. 45 4,0 Hreinn Þorkelsson, Snæf. 44 3,3 Mike Noblet, Haukum 44 3,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.