Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990
Verðfrá kr.
29.545 m/vsk.
* . SKRIFBÆR/
r
Hverfisgötu 103 - simi 627250 - 101 Reykjovik.
AMARO Akureyri
NEYTENDUR
Matvælaumbúð-
ir og vöruverð
Notkun plastboxa undir matvæli, sem keypt eru úr kjöt- eða
fiskborði verslana, hefur aukist mjög að undanförnu. Þetta ger-
ist á sama tima og aðrar þjóðir draga úr notkun plastumbúða
undir matvæli. Plastið hefur verið mjög til umræðu að undan-
förnu bæði vegna mögulegrar mengunar og umhverfissjónarmiða.
Rétt er því að vekja athygli
neytenda á því, að þessi plastbox
eru dýrar umbúðir og kemur
kostnaðurinn á einn eða annan
hátt inn í vöruverðið. Þegar bruðl-
að er með umbúðir, hvort sem það
er gert af afgreiðslufólki verslana
eða að kröfum neytenda, eins og
Leiðrétting
í matsreglum fyrir íslenskt
nautakjöt, sem birt var síðastlið-
inn fimmtudag, varð misritun í
kafla um UN II-F flokk í ungney-
takjöti. Þar á að standa að í flokk
UN II-F falli skrokkar — séu þeir
sæmilega vöðvafylltir, en „of feit-
ir“ til að flokkast í UN I eða UN
II.“
einnig kemur fyrir, þá er um leið
verið að stuðla að hærra vöru-
verði. Þar sem vöruverð er hér í
„hærra iagi“ og stígur heldur upp
á við, er tímabært að neytendur
velti fyrir sér verðinu á umbúðun-
um. Neytendum til fróðleiks verð-
ur hér látinn fylgja listi yfir verð-
ið á þessum plastboxum, þ.e. verð-
ið sem kaupmaðurinn þarf að
greiða fyrir þau. Virðisaukaskatt-
ur er innifalinn:
Plastbox fyrir 1000 g vegur
20 g og kostar kr. 11,26,
plastlokið vegur 5 g “ kr. 5,71.
Plastbox fyrir 500 g vegur 10
g og kostar kr 6,64,
plastlokið vegur 5 g “ kr 4,22.
Plastbox fyrir 250 g vegur 5 g
og kostar kr. 4,73,
plastlokið vegur 5g “ kr. 3,05.
M. Þorv.
Borðsiðir
til forna
Sagan segir, að Frakklands-
konungur hafi orðið frægur, árið
1315, fyrir að neyta matar síns
með einum gaffli! Þetta sjálfsagða
mataráhald gaffallinn eða mat-
kvíslin, náði þó ekki vinsældum í
Norðurálfu fyrr en. nokkrum öld-
um síðar.
Fyrsti gaffailinn barst til Eng-
lands frá Italíu með manni nokkr-
um, sem Coryate hét og varð
hann fyrir talsverðu aðkasti og
athlægi af þeim sökum. Almenn-
ingi, sem vanist hafði því að borða
með guðsgöfflunum, þótti það
vera hinn mesti tepruskapur að
borða með gaffli.
í bók um uppeldi og góða siði,
sem gefin var út árið 1480, er
sérstaklega fjallað um það, hvern-
ig vel uppalin börn eigi að hegða
sér. Þar segir m.a. „Takið aðeins
með þrem fingrum á kjötinu, þeg-
ar þið eruð að borða og haldið
höndunum ekki of lengi á diskin-
um. Varist að troða kjötinu upp
í ykkur með báðum höndum!“
- Úr Sunday Express 1936.
Heilsufæði og hollusta
í frétt frá breska landbúnaðar-
ráðuneytinu, „Great Britain’s
Ministry of Agriculture“, sem birt
var í Associated Press 28. sept.
sl. kemur fram, að heilsufæði þar
í landi inniheldur meira af leifum
skordýraeiturs en aðrar fæðuteg-
undir. Við rannsóknir sem gerðar
voru á matvælum, bæði í verslun-
um með heilsufæði og í stórmörk-
uðum, kom í ljós að 60% af hnet-
um, baunum, fræi og salati inni-
hélt leifar af skordýraeitri, svo
og 51% þurrkaðra og hálfþurrk-
aðra ávaxta.
M. Þorv.
SIEMENS
Litlu raftœkin frá SIEMENS gleðja
augað og eru afbragðs jólagjafir!
kaffivélar
p hrærivélar
j| brauðristar
vöfflujárn
strokjárn
1 handþeytarar
; eggjaseyðar
djúpsteikingarpottar
hraðsuðukönnur
dósahnífar
áleggshnífar
kornkvamir
„raclette“-tæki
veggklukkur
vekjararklukkur
rakatæki
bílryksugur
handryksugur
blástursofnar
hitapúðar
hitateppi o.m.fl.
Lítið inn til okkar og skoðiö vönduð tœki.
Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið!
Metsölublað á hverjum degi!
LAUSBLAÐA-
MÖPPUR
frá Múlalundi...
.. þær duga sem besta bók.
Múlalundur m
SÍMI: 62 84 50
WINDOWS 3.0
Windows forritíð gjörbrcytír notendaumhverfi
PC-tölvunnar. Vlnnsla tölvunnar er val- og
táknmyndadrifin og henni er nú stjómað með
mús.
Flóknar aðgerðir, sem kostuðu annars margar
skipanir, verða einfaldetr þegar hægt er að
benda og smella á það sem gera þarf.
Ath. VJL og ILS.P.II. styiftja sfioa aBWdiiriflaga.
r—ii TðhnskSI Rotoíkiir
ksflBoríaitW 2S s: 6S7S90