Morgunblaðið - 06.12.1990, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 06.12.1990, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 Verðfrá kr. 29.545 m/vsk. * . SKRIFBÆR/ r Hverfisgötu 103 - simi 627250 - 101 Reykjovik. AMARO Akureyri NEYTENDUR Matvælaumbúð- ir og vöruverð Notkun plastboxa undir matvæli, sem keypt eru úr kjöt- eða fiskborði verslana, hefur aukist mjög að undanförnu. Þetta ger- ist á sama tima og aðrar þjóðir draga úr notkun plastumbúða undir matvæli. Plastið hefur verið mjög til umræðu að undan- förnu bæði vegna mögulegrar mengunar og umhverfissjónarmiða. Rétt er því að vekja athygli neytenda á því, að þessi plastbox eru dýrar umbúðir og kemur kostnaðurinn á einn eða annan hátt inn í vöruverðið. Þegar bruðl- að er með umbúðir, hvort sem það er gert af afgreiðslufólki verslana eða að kröfum neytenda, eins og Leiðrétting í matsreglum fyrir íslenskt nautakjöt, sem birt var síðastlið- inn fimmtudag, varð misritun í kafla um UN II-F flokk í ungney- takjöti. Þar á að standa að í flokk UN II-F falli skrokkar — séu þeir sæmilega vöðvafylltir, en „of feit- ir“ til að flokkast í UN I eða UN II.“ einnig kemur fyrir, þá er um leið verið að stuðla að hærra vöru- verði. Þar sem vöruverð er hér í „hærra iagi“ og stígur heldur upp á við, er tímabært að neytendur velti fyrir sér verðinu á umbúðun- um. Neytendum til fróðleiks verð- ur hér látinn fylgja listi yfir verð- ið á þessum plastboxum, þ.e. verð- ið sem kaupmaðurinn þarf að greiða fyrir þau. Virðisaukaskatt- ur er innifalinn: Plastbox fyrir 1000 g vegur 20 g og kostar kr. 11,26, plastlokið vegur 5 g “ kr. 5,71. Plastbox fyrir 500 g vegur 10 g og kostar kr 6,64, plastlokið vegur 5 g “ kr 4,22. Plastbox fyrir 250 g vegur 5 g og kostar kr. 4,73, plastlokið vegur 5g “ kr. 3,05. M. Þorv. Borðsiðir til forna Sagan segir, að Frakklands- konungur hafi orðið frægur, árið 1315, fyrir að neyta matar síns með einum gaffli! Þetta sjálfsagða mataráhald gaffallinn eða mat- kvíslin, náði þó ekki vinsældum í Norðurálfu fyrr en. nokkrum öld- um síðar. Fyrsti gaffailinn barst til Eng- lands frá Italíu með manni nokkr- um, sem Coryate hét og varð hann fyrir talsverðu aðkasti og athlægi af þeim sökum. Almenn- ingi, sem vanist hafði því að borða með guðsgöfflunum, þótti það vera hinn mesti tepruskapur að borða með gaffli. í bók um uppeldi og góða siði, sem gefin var út árið 1480, er sérstaklega fjallað um það, hvern- ig vel uppalin börn eigi að hegða sér. Þar segir m.a. „Takið aðeins með þrem fingrum á kjötinu, þeg- ar þið eruð að borða og haldið höndunum ekki of lengi á diskin- um. Varist að troða kjötinu upp í ykkur með báðum höndum!“ - Úr Sunday Express 1936. Heilsufæði og hollusta í frétt frá breska landbúnaðar- ráðuneytinu, „Great Britain’s Ministry of Agriculture“, sem birt var í Associated Press 28. sept. sl. kemur fram, að heilsufæði þar í landi inniheldur meira af leifum skordýraeiturs en aðrar fæðuteg- undir. Við rannsóknir sem gerðar voru á matvælum, bæði í verslun- um með heilsufæði og í stórmörk- uðum, kom í ljós að 60% af hnet- um, baunum, fræi og salati inni- hélt leifar af skordýraeitri, svo og 51% þurrkaðra og hálfþurrk- aðra ávaxta. M. Þorv. SIEMENS Litlu raftœkin frá SIEMENS gleðja augað og eru afbragðs jólagjafir! kaffivélar p hrærivélar j| brauðristar vöfflujárn strokjárn 1 handþeytarar ; eggjaseyðar djúpsteikingarpottar hraðsuðukönnur dósahnífar áleggshnífar kornkvamir „raclette“-tæki veggklukkur vekjararklukkur rakatæki bílryksugur handryksugur blástursofnar hitapúðar hitateppi o.m.fl. Lítið inn til okkar og skoðiö vönduð tœki. Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið! Metsölublað á hverjum degi! LAUSBLAÐA- MÖPPUR frá Múlalundi... .. þær duga sem besta bók. Múlalundur m SÍMI: 62 84 50 WINDOWS 3.0 Windows forritíð gjörbrcytír notendaumhverfi PC-tölvunnar. Vlnnsla tölvunnar er val- og táknmyndadrifin og henni er nú stjómað með mús. Flóknar aðgerðir, sem kostuðu annars margar skipanir, verða einfaldetr þegar hægt er að benda og smella á það sem gera þarf. Ath. VJL og ILS.P.II. styiftja sfioa aBWdiiriflaga. r—ii TðhnskSI Rotoíkiir ksflBoríaitW 2S s: 6S7S90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.