Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 29 Gefum pólitískum ævintýra mönnum ærlega ráðningu eftir Vestar Lúðvíksson Dr. Hannes Hólmsteinn Gis- surarson, lektor, setti athyglisverða hugmynd sína um nýsköpunar- stjórn (samstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags) á blað nýlega. Ég leyfi mér frekari útfærslu á þessari hugmynd svona: 1. Það verði aðeins 9 ráðherrar í stjórninni. 2. Hana skipi þessir: 1. Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra. 2. Björn Bjarnason, utanrík- isráðherra. 3. Friðrik Sophusson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4. Eyjólfur Konráð Jónsson, landbún- aðar- og sjávarútvegsráðherra. 5. Ólafur G. Einarsson, samgöngu- og umhverfismálaráðherra. 6. Sól- veig Pétursdóttir, dóms- og kirkju- málaráðherra. 7. Ólafur Ragnar „Leyfum Jóni Baldvin & co. að sinna göfugu hlutverki sínu í fjós- verkum framsóknar í áframhaldandi starfi utan ríkisstjórnar.“ Grímsson, fjármála- og bankamála- ráðherra. 8. Svavar Gestsson, fé- lags-, heilbrigðis- og tryggingamál- aráðherra. 9. Ragnar Arnalds, menntamálaráðherra. Forseti Al- þingis verði áfram Guðrún Helga- dóttir. Alþingi verði ein málstofa. Unnið verði áfram að viðunandi samningsgerð við Efnahagsbanda- lag Evrópu utan þess. Jafnframt verði leitað eftir betri og nánari samningum við Bandaríki N-Ameríku, svo og Kanada. Þjóðin hefur búið í okkar fagra landi í 1100 ár. Við losuðum okkur að lokum við erlenda ásælni. Við megum ekki afsala okkur fengnu sjálfstæði og þakka forfeðr- um okkar þannig fyrir sjálfstæðis- baráttuna og öll þorskastríðin. Gerum ísland að landfræðilegum tengilið milli Evrópu og Ameríku í víðasta skilningi. Byggjum upp kaupmátt vinnandi fólks á þjóðarsáttinni, sem aðilar vinnumarkaðarins skópu. Eflum ís- lenska atvinnuvegi til sjávar og sveita. Gefum pólitískum ævintýra- mönnum, sem með prettum og framapoti hafa komið sjálfum sér til valda — ærlega ráðningu. Leyfum Jóni Baldvin & co. að Vestarr Lúðvíksson sinna göfugu hlutverki sínu í fjós- verkum framsóknar í áframhald- andi starfi utan ríkisstjórnar. Höfundur er skrifstofumaður. „ 11? iA" TÆXNIUNDRJÐ Minnsta vfdeóvél í heimi, vegur aðeins 700 gr. Jafnt inni sem úti er nýja, YASHICA SAMURAI KX-70E 8mm, vídeó- upptökuvélin ávallt tilbúin til myndatöku. SAMURAI KX-70E er léttasta og nettasta vídeóupptökuvélin á markaðnum í dag og því auðvelt að hafa hana með sér hvert sem er. Þar sem vélin hefur alsjálfvirkan fókus, sjálf- virka hvítujöfnun og hraða er hún mjög auðveld og meðfærileg í notkun. SAMURAI KX-70E vídeóvélin er full af tækninýjungum, 1/3" CCD myndflagan tryggir frábæra skerpu og lifandi liti. Innbyggð 6X aðdráttarlinsa, 4 mismunandi hraðar og titlakerfi gera þessa vél að „litlu" TÆKNIUNDRI sem þú hikar ekki við að taka með þér hvert sem er. HANS PETERSEN HF YASHICA shh!video8 KX-70 0 Auðveld í notkun. 0 Tveggja hraða 6X-súmlinsa með nærlinsu. 0 4 mismunandi hraðar allt að 1/4000 úr sek. 0 7 LÚX. Verð kr. 89.900,- Staðgreitt UMBOÐSMENN UM LAND ALLT LEIKGRINDUR GÖNGUGRINDUR LEIKFÖNG FATNAÐUR NÝ SÉR- VERSLUN FYRIR BÖRN önuraisi# toauiwia1 Síðumúla22 Sími82244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.