Morgunblaðið - 06.12.1990, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990
29
Gefum pólitískum ævintýra
mönnum ærlega ráðningu
eftir Vestar
Lúðvíksson
Dr. Hannes Hólmsteinn Gis-
surarson, lektor, setti athyglisverða
hugmynd sína um nýsköpunar-
stjórn (samstjórn Sjálfstæðisflokks
og Alþýðubandalags) á blað nýlega.
Ég leyfi mér frekari útfærslu á
þessari hugmynd svona:
1. Það verði aðeins 9 ráðherrar í
stjórninni. 2. Hana skipi þessir: 1.
Þorsteinn Pálsson, forsætisráð-
herra. 2. Björn Bjarnason, utanrík-
isráðherra. 3. Friðrik Sophusson,
iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4.
Eyjólfur Konráð Jónsson, landbún-
aðar- og sjávarútvegsráðherra. 5.
Ólafur G. Einarsson, samgöngu-
og umhverfismálaráðherra. 6. Sól-
veig Pétursdóttir, dóms- og kirkju-
málaráðherra. 7. Ólafur Ragnar
„Leyfum Jóni Baldvin
& co. að sinna göfugu
hlutverki sínu í fjós-
verkum framsóknar í
áframhaldandi starfi
utan ríkisstjórnar.“
Grímsson, fjármála- og bankamála-
ráðherra. 8. Svavar Gestsson, fé-
lags-, heilbrigðis- og tryggingamál-
aráðherra. 9. Ragnar Arnalds,
menntamálaráðherra. Forseti Al-
þingis verði áfram Guðrún Helga-
dóttir. Alþingi verði ein málstofa.
Unnið verði áfram að viðunandi
samningsgerð við Efnahagsbanda-
lag Evrópu utan þess.
Jafnframt verði leitað eftir betri
og nánari samningum við Bandaríki
N-Ameríku, svo og Kanada.
Þjóðin hefur búið í okkar fagra
landi í 1100 ár. Við losuðum okkur
að lokum við erlenda ásælni.
Við megum ekki afsala okkur
fengnu sjálfstæði og þakka forfeðr-
um okkar þannig fyrir sjálfstæðis-
baráttuna og öll þorskastríðin.
Gerum ísland að landfræðilegum
tengilið milli Evrópu og Ameríku í
víðasta skilningi.
Byggjum upp kaupmátt vinnandi
fólks á þjóðarsáttinni, sem aðilar
vinnumarkaðarins skópu. Eflum ís-
lenska atvinnuvegi til sjávar og
sveita.
Gefum pólitískum ævintýra-
mönnum, sem með prettum og
framapoti hafa komið sjálfum sér
til valda — ærlega ráðningu.
Leyfum Jóni Baldvin & co. að
Vestarr Lúðvíksson
sinna göfugu hlutverki sínu í fjós-
verkum framsóknar í áframhald-
andi starfi utan ríkisstjórnar.
Höfundur er skrifstofumaður.
„ 11? iA"
TÆXNIUNDRJÐ
Minnsta vfdeóvél í heimi,
vegur aðeins 700 gr.
Jafnt inni sem úti er nýja, YASHICA SAMURAI KX-70E 8mm, vídeó-
upptökuvélin ávallt tilbúin til myndatöku.
SAMURAI KX-70E er léttasta og
nettasta vídeóupptökuvélin á
markaðnum í dag og því auðvelt
að hafa hana með sér hvert sem er. Þar
sem vélin hefur alsjálfvirkan fókus, sjálf-
virka hvítujöfnun og hraða er hún mjög
auðveld og meðfærileg í notkun.
SAMURAI KX-70E vídeóvélin er full af
tækninýjungum, 1/3" CCD myndflagan tryggir
frábæra skerpu og lifandi liti. Innbyggð 6X aðdráttarlinsa,
4 mismunandi hraðar og titlakerfi gera þessa vél að „litlu"
TÆKNIUNDRI sem þú hikar ekki við að taka með þér hvert sem er.
HANS PETERSEN HF
YASHICA
shh!video8
KX-70
0 Auðveld í notkun.
0 Tveggja hraða 6X-súmlinsa með nærlinsu.
0 4 mismunandi hraðar allt að 1/4000 úr sek.
0 7 LÚX.
Verð kr. 89.900,-
Staðgreitt
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
LEIKGRINDUR
GÖNGUGRINDUR
LEIKFÖNG
FATNAÐUR
NÝ
SÉR-
VERSLUN
FYRIR
BÖRN
önuraisi#
toauiwia1
Síðumúla22
Sími82244