Morgunblaðið - 06.12.1990, Side 66

Morgunblaðið - 06.12.1990, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 fclk í fréttum Morgunblaðið/Garðar Pálsson BLÁA LÓNIÐ Ovenjulegt brúðkaup Óvenjulegt brúðkaup fór fram s.l. laugardag þegar gefin voru saman í Bláa lóninu Chyntia S. Benner frá Chile og Hinrik Grétarsson. Sr.Jóna Kristín Þoi-valdsdóttirsóknarprestur í Grindavík gaf brúrhjón in sam- an. Fjöldi gesta var við athofnina. BÆKURIANDA NÝALDAR Miðlaðar ráðleggingar frá Ijósverum að handan . 1 Bækur ' M'< I sem Íeði'/ le^beina / glebja og // i hjálpa. Ceiðaríjós ttf auchigm (ífs San»ya Roinan I.YKIU M . STYKK <*• massiiu wa<* Þær eru innbundnarog kosta kr. 2.490, BOK EMMANUELS (Emmanuels Books) Rituö af Pat Rodegast LIFÐU I GLEÐI (Living with joy) Rituö af Sanaya Roman Fást í öllum helstu bókaverslunum NYALDARBÆKUR Bolholti 6, símar 689278 og 689268 AFMÆLI Steinar fimmtán ára Hljómplötuútgáfan Steinar hf., sem hefur verið um svifa- mesta plötuútgáfa landsins í árar- aðir, átti fimmtán ára afmæli fyrir skemmstu og hélt upp á það með margvíslegum hætti. Steinar hf. gefur út eða dreifir um þessi jói um þijátíu titlum og hefur ekki áður gefíð út jafn marg- ar plötur frá því fyrsta platan, Sumar á Sýrlandi, kom út snemma sumars 1975, en á þessum fímmt- án árum hefur Steinar hf. gefið út 201 plötu, sem selst hafa í á þriðju milljón eintaka hérlendis og ytra. Útgáfan fyrir þessi jól er fjöl- breytt, en fyrirtækið gefur út plöt- ur með Todmobile, Bubba Mort- hens, Nýdanskri, Mannakornum, sem eiga einnig fimmtán ára af- mæli um þessar mundir, Upplyft- ingu, sem er tíu ára, Ladda, Frið- rik Karlssyni, gítarleikara Mezzof- orte, Bootlegs, jólaplötunar Rokk og jól og Hvít jól, og þijár safnplöt- ur með eldri dægurtónlist, Aftur til fortíðar, en Steinar hf., ráða nú útgáfurétti meirihluta íslenskr- ar dægurtóniistar síðustu 60 ára. Einnig dreifir Steinar hf. hljóm- plötum Rikshaw, Hallbjarnar Hjartarsonar, Gildrunnar, Bjarkar Guðmundsdóttur og Tríós Guð- mundar Ingólfssonar, Biess, Pand- óru og Islandicu. í klassískri tón- list er fyrirtækið einnig atkvæðam- ikið, því það gefur út fjóra saf- diska með Guðmundi Jónssyni, Malarastúlkuna fögru sem þeir Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson flytja, og dreifir plötu Dómkórsins og disk sem á eru upptökur frá ljóðatónleikum í Gerðubergi. Ótalið er barnaefnið, en af því má tína til þijár kassett- ur með eldra efni og barnaplötu sem Almenna Bókafélagið gefur út og Steinar dreifir. Jónatan Garðarsson hjá Stein- um hf. sagði að það vissi hver maður að ekki væri unnt að græða fé á útgáfu hér á landi, en bæði væri það metnaður og skemmtan þeirra Steinarsmanna að gefa út íslenskar plötur og svo væri hitt að það blundaði alltaf með mönn- um að ná árangri erlendis, þó það yrði seint talin góð fjárfesting að gefa út íslenskar plötur upp á hugsanlega sölu ytra. Jónatan sagði fyrirtækið leggja höfuðá- herslu á að þær plötur sem það sendi frá sér væru fyrir íslenskan markað, með íslenskum textum, „það verður að rækta garðinn heima til að afla fræja til sáningar ytra“. í tilefni afmælisins hélt Steinar hf. þrenna tónleika í Púlsinum fyr- ir stuttu og komu þar fram fyrir fjölmenni á þremur kvöldum Nýd- önsk, Todmobile og Bubbi Mort- hens. Framlína Todmobile, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arnalds. Nýdönsk Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Mannakorn á Dansbarnunt um helgina C terkur og L/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Dansbarinn — JVIoncjolían Barbocuo# urcnsasvGgi/ simi OttwJ i i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.