Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 17.30 ► TaoTao. Teikni- mynd fyrir börn á öllum aldri. 17.55 ► Táningarniri Hæðargerði. Teiknimynd um fjörugan krakkahóp. 18.20 ► Barnadraumar. Endurtekinn þátturfrásíðastliðnum laugardegi. 18.30 ► Eðaltónar. Blanda af gamalli og nýrri tónlist. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 •O ty 19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Nýjasta tækni og vísindi. 22.05 ► Póstkortfrá París 23.00 ► Ellefufréttir. Hveráað Fréttirog Sækjast sér Endursýnd verður nýleg íslensk mynd (Clive James — Postcards). 23.10 ► Hristu af þér slenið. Tólfti þáttur endursýnd- ráða? (2). veður. um líkir (8). um línuveiðar; rannsóknirogtækni. Breskur heimildarmyndaflokkur ur með skjátextum. 19.50 ► Breskurgam- 21.20 ► Matlock. (12). Bandarískur í léttum dúr, þar sem sjónvarps- 23.30 ► Dagskrárlok. Jóki björn. anmyndaflokk- myndaflokkur um lögmanninn í Atlanta. maðurinn Clive James heim- ur. sækir nokkrar stórborgir. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Fréttastofan. Bandarískur framhalds- myndaflokkur sem gerist á ■ fÆsTÖÐ2 fréttastofu. 21.00 ► 21.30 ► Hunter. Banda- 22.20 ► Riddararnú- 23.10 ► Olíkir feðgar (Blame it on the Night). VISA-sport. rískur spennumyndaflokkur. tfmans. Breskurspennu- Rokkstjarna hittir son sinn í fyrsta skipti þrettán Umsjón Heimir myndaflokkur með gaman- ára gamlan og nýlega móðurlausan. Hann tekur Karlsson. sömu ívafi. Þetta ersjötti og strákinn með sér í hljómleikaferðalag og reynist , næstsfðasti þáttuh það afdrifarík ákvörðun. 00.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynissort flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti ÞórSverris- son og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á enskuf Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.32). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Daníelsson spjallar um sjónrænu hliöina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð með landvörðum í Mývatnssveit Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þéttur frá sunnudegi). 9.45 Segðu mér sögu „Refurinn frábæri eftir Ro- ald Dahl. Árni Ámason les eigin þýðingu (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt Þáttur fyrir allt heimilisfólk- ið. Meðal efnis er Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigr- ún Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist 19. aldar. Umsjón: Sólveig Thorarerfsen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin. HKmSSMSiIZIIMBElH 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Framtiðin Síðari þáttur. Um- sjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri). (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00). MiÐDEGISUTVARP KL. 13.30 • 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu eftir William Rauða ógnin egar fréttin um hina vendilega undirbúnu valdatöku bolsé- vikka barst yfir morgunkaffinu urðu aðrar fréttir ansi hversdags- legar og músíkspjallið býsna fjar- lægt. Stöð 2 brást skjótt við og hafði aukafréttatíma kl. 12.15 og Ríkissjónvarpið kl. 12.45. En það er á svona stundum sem fréttamenn verða að ferðast á hljóð- og Ijós- hraða til fréttavettvangsins og reyndar komu CNN/Sky-stöðvarn- ar fljótlega á skjáinn með hraða ljóssins. En hvernig geta íslensku fréttastofurnar komið enn betur til móts við Tréttaþyrsta íslendinga á stundum er heimsbyggð skelfur? Ja, hvað um fréttaritarana sem komast í sviðsljósið þegar stórvið- burðir skekja lönd og álfur? Jón Ólafsson hefur verið duglegur við að senda fréttir frá Sovét en nú er Jón kominn heim. Nafni hans Jón Ásgeir Sigurðsson er hins vegar stöðugt á vaktinni vestanhafs og heldur vel vöku sinni. Það er mjög Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (2). 14.30 Miðdegistónlist Konsert fyrir hom og hljóm- sveit númer 1 í D- dúr eftir Joseph Haydn. Ifor James leikur með Kammersveitinni í Pforzheim; Vladislav Czernecki stjórnar. Tréblásarakvartett í Es-dúr ópus 8 númer 2 eftir Karel Filip Stamic, Tékkneski tréblásarakvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Guðrún Gisladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavik og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Rætt við Þórarinn Eyfjörð um Hornstrandir. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. 17.30 „Pulcinella, svíta eftir Igor Stravinskíj Avanti! hljómsveitin leikgr; Jukka-Pekka Saraste stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00Fréttir. 18.03Hér og nú 18.18A8 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.0 7). 18.30Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00Kvöldfréttir 19.32Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árna- son fiytur. 19.35Kviksjá. 20.00 Tónmenntir Leikir og lærðir fjalla um tónlist „Trúbadúrar og tignar konur. Fyrri þáttur. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi). 21.00 I dagsins önn - í heimsókn til Sigríðar Ragn- arsdóttur bónda að Hrafnabjörgum við Arnarfjörð Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði) (Endur- tekinn þáttur frá 7. ágúst). 21.30 Lúðraþytur Kastaníuhnetublásarasveitin og kumpánar leika ameriska lúðratónlist frá miðri 19. öld. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið „Ólafur og Ingunn eftir Sigrid Undset Þriðji þáttur. Út- mikilvægt að hafa slíka „fréttavarð- hunda“ í nánast öllum heimshorn- um. Það er hins vegar sóun á lög- bundnum afnotagjöidum að halda úti fastráðnum fréttamanni í Kaup- mannahöfn. Sjaldan gerast heim- sviðburðir hjá frændum okkar Dön- um eða í nágrannabyggðum við Köben. Nema þessi fréttaritari væri gerður að sérstökum Evrópufrétta- ritara sem fengi nánast ótakmark- aða heimild til að ferðast um frétta- vettvanginn? Annars er miklu mikilvægara að hafa þéttriðið net fréttaritara út um veröld víða. Þegar er kominn vísir að slíku neti sérstaklega hjá RÚV. En þar með er ekki sagt að stöðvarnar skuli birta' öll skeytin er streyma frá fréttariturunum. Slíkt tíðkast ekki á 'erlendum fjölm- iðlum nema kannski í Persa- flóastríðum. Og sumir ijölmiðar borga bara fyrir fréttir sem birtast. En víkjum hér að hinu alheimslega fréttaneti er gæti tengt okkur við varpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ari Matthiasson, Sigurður Skúlason, Helga Bachmann, Gunnar Eyjólfsson, Jón Gunn- arsson, Bessi Bjamason, Ketill Larsen, Ingólfur Sigurðsson og Arni ðrnólfsson. (Endurtekið frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Vaknað til lífsins Leifur ' Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfs- menn dægurmálaútvarpsins; Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guðmundur Birgisson, Þórunn Bjarnadóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiði- fréttir. 17.00Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 iþróttarásin íslandsmótið í knattspymu fyrstu deild karla íþróttafréttamenn fylgjast með qangi mála i leik Vikings og Stjörnunnar. nafla heimsins líkt og aðrar menn- ingarþjóðir. FréttanetiÖ Það er sjálfsagt að hafa fréttarit- ara í Moskvu líkt og í Washington. Þá er eðlilegt að hafa fréttaritara á eftirtöldum svæðum: Norðurlönd- unum, Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi, ítalú, Ungverjalandi (Austur- og Mið-Evrópa), Spáni (ekki má gleyma hinum raddsterka Kristni R. Ólafssyni), Tyrklandi, Mið-Austurlöndum, Indlandi, Jap- an, Ástraiú, Afríku, Kanada og loks í einhveiju Suður-Ameríkuríki og jafnvel í Kína. Þetta ófullkomna fréttanet ætti að duga okkur íslendingum. En það skiptir höfuðmáli að breyta þessu neti í þá veru að menn komist ekki upp með að senda marklaust spjall nema stöku sinnum til gamans. En þegar fréttanetið verður jafn vold- ugt og hér er Iýst þá er það í og 21.00 Gullskifan: „Press to play með Paul McCartn- ey frá 1986 - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miöin Sigurður Pétur Harðar- son spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu-nótt). 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báSum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 3.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURUTVARPIÐ 01.00 Með grátt í vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00I dagsins önn - Framtiöin Síðari þáttur. Umsjón: Hlynur Halls- son. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á Rás 1). 03.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið' og miðin Sigurður Pétur Harðarson x spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.16 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumamótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. Islensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. með hugsað sem einskonar öryggis- net er bætir upplýsingum við hið almenna upplýsingastreymi alþjóð- Iegu fréttastofanna. Gætum að því að það kann að vera mikilvægt að afla upplýsinga um íslendinga á erlendri grundu þegar varmennin taka völdin líkt og nú hefur gerst í Sovétríkjunum. í smækkandi heimi skipta svona atburðir líka máli fyrir okkar hversdagslíf. Þessa dagana standa íslendingar til dæm- is í margs konar viðskiptasamning- um við hin nýfrjálsu Sovétlýðveldi. En sagan kennir okljur að bolsé- vikkum er fátt heilagt í viðskiptum. Þannig segir í Sögu Kommúnista- flokks Ráðstjórnarríkjanna sem var tekin saman af ritstjórnarnefnd miðstjórnarinnar 1938: „Til þess að leysa landið undan fjárhagsáhrif- um og arðránsokri erlendra auðkýf- inga voru ógiltar allar utanlands- skuldir ... “ (Bls. 373.) Ólafur M. Jóhannesson 19.30 Hitað upp fyrir sveitasæluna. 20.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarínnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 09.00 Tónlist. 23.00 Dagskrárlok BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarpi Dagur Jónsson. Veöurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gislason. Fréttir og íþróttafréttir kl. 15. 15.00 Kristófer Helgason. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.00 Samskipadeild. Víkingur - Stjarnan. 00.00 Ólöf Marín. 04.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl, 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl..11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 (var Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl, 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 Ivar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16,00, Fréttir. Kl, 16.30 Topplög áratuganna. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl. 17.30 Þægi- leg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Jóhann Jóhannsson, kvikmyndagagnrýni. Kl. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 22.00 Halldór Backman á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspekisimatimi. STJARNAN FM102 7.00 Páll Saevar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 Klemens Arnarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.