Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991
stöðu, á meðan allt er slétt og fellt
hjá hvítum. í síðasta leik hefði Jús-
upov átt að drepa með biskup á f5
og nú gerir hann andstæðingnum
afar auðvelt fyrir:
26. - Rf3+??, 27. Bxf3 - Bxf3, 28.
Bxg7 og svartur gafst upp, því 28.
- Kxg7, 29. Hc7+ tapar drottning-
unni og hann verður mát eftir 29. —
Bxd5, 30. Dh6+ - Kg8, 31. Dh8+
- Kf7, 32. Df8+ - Ke6, 33. De8.
Hvítt: Artúr Júsupov
Svart: Vasilí Ivantsjúk
1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rc3 -
Bb4, 4. e3 - c5, 5. Bd3 - d5, 6.
Rf3 - 0-0, 7. 0-0 - cxd4
í annarri skákinni sem ívantsjúk
tapaði beitti hann gamla afbrigðinu,
7. Rc6.
8. exd4 - dxc4, 9. Bxc4 - b6, 10.
Bg5 - Bb7, 11. Re5 - Rbd7!?
Leyfir hvítum að veikja kóngs-
stöðu sína, en líklega betri kostur
en 11. - be7, 12. De2 og hvítur
hótar strax 13. Rxf7.
12. Rxd7 - Dxd7, 13. Bxf6 - gxf6,
14. d5 - Bxc3, 15. bxc3 - Bxd5,
16. Dg4+ - Kh8, 17. Dd4 - Hac8,
18. Dxf6+ - Kg8, 19. Bd3 - Dd8,
20. Dh6 - f5, 21. c4! - Bxg2!, 22.
Dxe6+ - Kg7, 23. De5+ - Hf6,
24. Hfdl - Hc5, 25. Dc3 - Bc6,
26. Be4 - Dc7, 27. Bxc6 - Dxc6,
28. Hacl - b5, 29. cxb5 - Hxc3,
30. bxc6 - Hfxc6, 31. Hxc3 -
Hxc3, 32. Hd7+ - Kg6, 33. Hxa7
- h5, 34. Ha4 - h4, 35. Hxh4 -
Ha3, 36. Kg2 - Hxa2, 37. Kg3 -
Hal, 38. f3 - Kg5, 29. Hb4 - f4+,
40. Kh3 - Ha2, 41. Hb5+ - Kg6
og samið jafntefli.
Timman dugir eitt jafntefli
Gamla kempan, hinn sextugi Vikt-
or Kortsnoj, hefur ekki verið svipur
hjá sjón í baráttunni við Hollending-
inn sterka Jan Timman, sem er sá
Vesturlandabúi sem undanfarin ár
hefur náð lengst í áskorendakeppn-
inni. Eftir að hafa unnið aðra og
þriðju skákina í einvíginu hefur Tim-
man teflt af miklu öryggi og aldrei
verið nálægt taphættu. Hann skortir
nú aðeins hálfan vinning til að sigra
í einvíginu. I janúar sigraði hann
einmitt Þjóðverjann Robert Hubner
4 'A-2 'k án þess að tapa skák og
allt lítur út fyrir að nákvæmlega
sömu úrslit verði nú.
Kortsnoj má reyndar þakka fyrir
að hafa ekki þegar verið sleginn út.
í fimmtu skákinni á laugardaginn,
var staða hans í raun hrunin og það
var með ólíkindum að honum skyldi
takast að hanga á jafntefli. I sjöttu
skákinni hafði hann hvítt, en fékk
enga vinningsmöguleika, nema síður
væri.
Nú er hann í sömu sporum og
gegn Jóhanni Hjartarsyni í Saint
John fyrir þremur árum. Þá var hann
tveimur vinningum undir þegar tvær
skákir voru eftir og tókst að jafna,
en það er ekkert sem bendir til þess
að hann leiki sama leikinn nú.
Hvítt: Jan Timman
Svart: Viktor Kortsnoj
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5, 2. Rf3 - Rc6, 3. d4 -
cxd4,4. Rxd4 - Rf6,5. rc3 - g6?!
Þetta þykir sérlega ónákvæm
leikjaröð vegna þeirrar leiðar sem
Timman velur. Svo virðist sem
Kortsnoj §é viljandi að taka á sig
erfiða stöðu í þeirri von að andstæð-
ingurinn ofmetnist.
6. Rxc6 - bxc6, 7. e5 - Rg8, 8.
Bc4 - Bg7, 9. Bf4 - Da5, 10. 0-0!
- Bxe5, 11. Bxe5 - Dxe5, 12. Hel
- Df4, 13. He4 - Df6, 14. He3 -
d5, 15. Bxd5!
Hvítur vinnur peðið sem hann
fórnaði til baka og hefur gífurlega
yfirburði í liðsskipan, sem ættu að
tryggja sigur. 15. - cxd5 gengur nú
ekki vegna 16. Dxd5 - Hb8,17.Re4.
15. - Bf5, 16. Bf3 - h5, 17. De2
- Hb8, 18. Ra4 - Kf8, 19. Hel -
Hb4, 20. b3 - Kg7, 21. Hc3
Með næsta leik sínum nær
Kortsnoj að létta nokkuð á stöðunni,
svo Timman héfði átt að leika 21.
h3 áður en hann réðist gegn fárveik-
um peðum svarts. Eftir uppskiptin
sem nú fylgja í kjölfarið er Kortsnoj
kominn yfir það allra versta.
21. - Bg4, 22. De3 - Bxf3, 23.
Dxf3 - Dxf3, 24. Hxf3 - e6, 25.
Hdl - Rf6, 26. c4 - Hbb8, 27.
Hfd3 - h4, 28. f3 - g5, 29. Rc5 -
a5, 30. Kf2 - g4, 31. Hd6 - Hbc8,
32. Ke3 - h3, 33. Hgl - hxg2, 34.
Hxg2 - Hh3, 35. Hg3 - Hxh2, 36.
fxg4 - Hxa2, 37. g5 - Rh5, 38.
Hf3 - Hg2, 39. Hd7 - Kg6, 40.
Hfxf7 - Hxg5, 41. Re4 - Hg4 og
hér var samið jafntefli.
Hvítt: Viktor Kortsnoj
Svart: Jan Timman
Slavnesk vörn
1. d4 - d5, 2. c4 - c6, 3. Rf3 -
Rf6, 4. Rc3 - e6, 5. e3 - Rbd7,
6. Dc2 - Bd6, 7. Be2 - 0-0, 8. 0-0
- dxc4, 9. Bxc4 - De7, 10. h3 -
c5, 11. dxc5 - Bxc5, 12. e4 -
Bd6, 13. Rb5?!
Vissulega hvassara en leikur
Karpovs, 13. Rd4, en vindhögg, eins
og svar Timmans leiðir í ljós.
13. - Re5, 14. Rxe5 - Bxe5, 15.
f4 - Dc5+, 16. Kh2 - Bd7, 17. a4
- bxb5, 18. axb5 - Bd4, 19. De2
- e5, 20. Bd3 - exf4, 21. Bxf4 -
Be5, 22. Khl - Bxf4, 23. Hxf4 -
Hfe8, 24. Hf5 - He5, 25. Hafl -
Hae8, 26. Hxe5 - Hxe5, 27. Hf5
- h6, 28. Dc2 - Dxc2, 29. Bxc2
Jafntefli.
Short og Gelfand unnu á víxl
Eftir að hafa unnið fyrstu skákina
átti Boris Gelfand hroðalega slæman
kafla í einvíginu við Nigel Short og
fékk aðeins hálfan vinning út úr fjór-
um skákum. Eftir sannfærandi sigur
Shorts í fimmtu skákinni á laugar-
daginn náði hann tveggja vinninga
forskoti og úrslit í einvíginu virtust
ráðin. í þeirri skák beitti Gelfand
mjög óvirku endataflsafbrigði af
spánska Ieiknum, líklega með það
fyrir augum að halda jafntefli, en
það fór aðra lund. Hann virtist lítinn
skilning hafa á stöðunni og Short
þjarmaði jafnt og þétt að honum.
Á sunnudaginn náði Gelfand þó
að taka sig saman í andlitinu og
harin vann tiltölulegan léttan sigur.
Fyrst gabbaði hann Englendinginn
út í afbrigði sem hann þekkti illa og
mjög snemma í miðtaflinu var kom-
inn rakinn vinningur í taflið. Það
getur því allt gerst enn í þessu
einvígi. Þar hafa fimm af sex skákum
unnist og báðir keppendur virðast
býsna óöruggir.
Hvítt: Nigel Short
Svart: Boris Gelfand
Spánski leikurinn
1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5
- Rf6, 4. 0-0 - Rxe4, 5. d4 -
Rd6, 6. Bxc6 — dxc6, 7. dxe5 —
Rf5, 8. Dxd8+ - Kxd8, 9. Hdl+ -
Ke8, 10. Rc3 - Be6, 11. h3 - Bb4,
12, Bd2 - a5, 13. Re2 - Bc5.
í þessu afbrigði leikur svartur
venjulega h7-h6 snemma, m.a. til að
geta síðar leikið g7-g5 til að hindra
hvítan í að leika Rf4 eins og Short
nær að gera. Gelfand hefur teflt virkt
í byijun en leggst nú i óskipulagt
undanhald. Að leika fyrst Bb4, síðan
Bc5-b6 og kóróna vitleysuna með
c6-c5 gefur Short færi á að ná örugg-
um stöðuyfirburðum.
14. Rf4 - Bd5, 15. Rel - Bb6, 16.
g4 - Re7, 17. Bc3 - Be6, 18. Rh5!
- Hg8, 19. Rd3 - Rd5, 20. Bd2 -
c5, 21. Rdf4 - Rb4, 22. c3 - Rc6,
23. Hel - a4, 24. He4 - c4, 25. a3
- Hd8, 26. Rxe6 - fxc6.
26. - Hxd2, 27. Rexg7-i— Kf8,
28. Rf5 - Hxf2, 29. Khl - Hxb2,
30. Rf6 leysir heldur ekki vandamál
svarts.
27. Bg5 - Hd7, 28. Ilael - Ríi5,
29. Hle2 - Hf8, 30. Kg2 - 116.
Nú skiptir hvítur upp í vinnings-
stöðu, en svarta staðan var hvort eð
er gersamlega óvirk.
31. Rxg7+! - Hxg7, 32. Bxh6 -
Hgf7, 33. Bxf8 - Kxf8, 34. h4 -
Bc5, 35. Kg3 - Hd7, 36. h5 -
Hd3+, 37. f3 - Hdl, 38. Hf4+ -
Kg8, 39. Hf6 - Rb3, 40. Hxe6 -
Rcl, 41. He4 - Rd3, 42. Kh4 -
Rxb2, 43. Kg5 - Hd8, 44. Hg6+ -
Kh8, 45. Hf6 - Bxa3, 46. Hf7 -
Rdl, 47. Hd4 - Hxd4, 48. cxd4 -
Re3, 49. Hd7 - Rg2, 50. e6 - c3,
51. Hxc7 - b5, 52. Hxc3 - Be7+,
53. Kg6 - Rf4+, 54. Kf7 - Rd5,
55. Hc8+ - Kh7, 56. Ha8 - a3,
57. f4 - Rb6.
Gelfand hefur teflt bæði vonlausar
stöður og eina jafnteflisstöðu furðu-
lega lengi áfram gegn Short. Það
er snilldin en ekki setþolið sem ræð-
ur úrslitum, en Gelfand sannar með
þessu að hann er ekkert spéhrædd-
ur! Það er t.d. ekki ljóst af hveiju
hann er að þreyja þorrann í þessari
stöðu. Hann hótar nú hróknum á a8,
en svartur gæti að ósekju leikið hon-
um af sér og unnið samt: 58. g5!? -
Rxa8, 59. g6+ - Kh6, 60. g7 - a2,
61. g8D - Kxh5, 62. Kxe7 og allt
er fallið hjá svörtum.
58. He8 - Rc4, 59. Kxe7 - b4, 60.
g5 - Kg7, 61. f5.
og Gelfand gafst loksins upp.
Hvítt: Borís Gelfand
Svart: Nigel Short
Drottningarindversk vörn
1. d4 - d5, 2. c4 - e6, 3. Rc3 -
Rf6, 4. Rf3 - Rbd7, 5. e3 - Be7
6. b3 - 0-0, 7. Bd3 - b6, 8. 0-0 -
Bb7, 9. Bb2 - a6?!
Eftir meinleysislega byijun Gelf-
ands hefur Short skipt yfir í drottn-
ingarindverska vörn. Þetta hefur þó
þann galla að hann hefur ákveðið
stað fyrir léttu menn sína fulls-
nemma og getur því valið hvoruga
af þeim mótspilsáætlunum sem
væntanlegasta þykja. Þær eru:
1) Að hafa kóngsbiskupinn á e7
og leika síðan c5, en þá stendur
drottningarriddarinn bezt á c6, en
ekki á d7.
2) Tefla upp á mótspil á kóngs-
væng, en þá stendúr drottningarridd-
arinn bezt á d7 og kóngsbiskupinn
á d6, en ekki á e7.
Short reynir að komast út í seinni
áætlunina, en það tekur fullmikinn
tíma. Hér var bæði 9. - Re4, og 9.
- c5 skárra.
10. Hcl - Re4, 11. Dc2 - f5, 12.
Re2 - Bd6.
Gelfand hefur unnið hina fræði-
legu baráttu, því upp er komin þekkt
staða þar sem svartur á venjulega
ieik. Sterkt frumkvæði er því í hönd-
um hvíts.
13. Re5 - Bxe5?!, 14. dxe5 - Rdc5.
Eftir þetta fær svartur óteflandi
stöðu. Til greina kom 14. - Rec5,
auk þess sem gagnrýna má uppskipt-
in í 13. leik, en þá var 13. - c6
líklega skásti kostur svarts.
15. cxd5 - Rxd3,16. Dxd3 - Bxd5,
17. Rf4 - Rc5, 18. Dc3! - Hf7, 19.
Ba3 - Re4, 20. Dc2.
Úrslitin eru ráðin. Vegna hótunar-
innar 21. f3 - Rg5, 22. h4 getur
svartur ekki haldið öllum sínum veik-
leikum völduðum.
20. - Hd7, 21. f3 - Rg5, 22. Rxd5
- Hxd5, 23. Dxc7 - Rf7, 24. f4 -
g5, 25. Be7! - De8, 26. Bf6 -
Hd2, 27. fxg5 - Db5, 28. Dc6 -
Hf8, 29. Dxb5 - axb5, 30. Hc6 -
Hxa2, 31. Hfcl - He2, 32. Hxe6 -
Ha8, 33. He7 - Kf8, 34. e6 - Rd8,
35. Hxh7 og svartur gafst upp.
Veltir Anand Karpov úr sessi?
Eftir öruggan sigur Karpovs í
fjórðu skákinni héldu margir að hann
myndi endurheimta sjálfstraust sitt
að fullu eftir fyrri hrakninga og Ind-
veijinn jafnframt missa flugið. Það
fór þó á annan veg. í fimmtu skák-
inni, sem fór rólega af stað, náði
Indveijinn eina ferðina enn að yfir-
spila Karpov í jöfnu miðtafli. Það var
með frækilegri vörn með peði minna
í endatafli sem heimsmeistaranum
fyrrverandi tókst að hanga á jafn-
tefli eftir bið. Eftir stendur þó sú
tilfinning margra að Anand hljóti að
hafa átt vinning einhversstaðar í
skákinni.
Biðstöðurannsóknirnar virðast
hafa tekið talsvert af þrótti Karpovs,
því á sunnudaginn tefldi hann mátt-
laust með hvítu og missti peð í mið-
taflinu. Anand tefldi framhaldið af
miklu öryggi og í gær náði hann
loksins að innbyrða langþráðan og
verðskuldaðan vinning. Eftir að Ind-
veijinn hefur þannig náð að bijóta
ísinn, geta möguleikar Karpovs í
þessu einvígi í hæsta lagi talist jafn-
ir. Það ber þó að hafa það í huga
að Karpov teflir yfirleitt hvað bezt
þegar hann er undir mestri pressu.
Þetta hefur verið mjög erfitt
einvígi, fjórar skákir hafa farið í bið
og keppendurnir hafa aðeins fengið
einn frídag.
Hvítt: Vyswanathan Anand
Svart: Anatólí Karpov
Caro-Kann vörn
1. e4 - c6, 2. d4 - d5, 3. e5 - Bf5,
4. Rf3 - e6, 5. Be2 - Rd7, 6. 0-0
- Re7, 7. c3 - h6, 8. Ra3 - a6,
9. Rc2 - Bh7, 10. Rcel - c5, 11.
Bd3 - Bxd3, 12. Rxd3 - Rg6, 13.
g3 - Be7, 14. h4 - h5, 15. Hel -
Hc8, 16. Be3 - c4, 17. Rcl - Hc6,
18. Dc2 - Rb6, 19. Re2 - Dd7,
20. Rg5 - Bd8, 21. Rh3 - Rc8,
22. Ref4 - Rxf4, 23. Rxf4 - Re7,
24. Ddl - g6, 25. Rh3 - Rf5, 26.
Bg5 - Bxg5, 27. Rxg5 - De7, 28.
Kg2 - b5, 29. Dd2 - Hb6?!
Þessi leikur gerir Anand kleift að
ná vissu frumkvæði. Rétt.var 29. -
0-0 með jöfnu tafli, því 30. b4? geng-
ur þá ekki vegna 30. - cxb3, 31.
axb3 - Hfc8 og síðan þrefaldar
svartur á c-línunni með þungri pressu
á c3.
30. b4! - cxb3 (framhjáhlaup)
Karpov sættir sig skiljanlega ekki
við 30. - 0-0, 31. a4, og þurfa síðan
að bíða átekta eftir að hvítum þókn-
ist að drepa á b5.
31. axb3 - Hc6, 32. b4 - 0-0, 33.
Hebl - Ha8, 34. Hb3 - Kg7, 35.
Rf3 - Dd8, 36. Ha5 - Re7, 37.
Df4 - Hc7, 38. Df6+ - Kg8, 39.
Hal - Hca7, 40. Hba3 - Rc6, 41.
Df4 - Df8, 42. Rg5 - Re7, 43. f3
- Rf5, 44. g4 - Rg7, 45. Rh3 -
Hc7?!
Það er ekki skemmtilegt hlutskipti
að bíða átekta en opnar línur auka
sóknarmöguleika hvíts.
46. Hxa6 - Hxa6, 47. Hxa6 -
Dc8, 48. Hal - Hxc3, 49. Rg5 -
Hc7, 50. Kg3.
Freistar svarts til að taka af skar-
ið á kóngsvæng, en eftir 50. - hxg4,
51. fxg4 - Hc3+, 52. Kg2 - Hc2+,
53. Khl er svarta mótspilinu lokið.
50. - Db7, 51. Ha2 - Dc6, 52. Ha3
- Re8, 53. Dd2 - Kg7, 54. Ha2 -
Dc3.
Endataflið er gleðisnautt á svart,
en með síðasta leik sínum hótaði
hvítur 55. gxh5 - gxh5, 56. Dd3
og svartur getur ekki lengur varist.
með 56. - Dc2.
55. Dxc3 - Hxc3
('27
56. Ha8! - Kf8
Þvingað þótt peðstap blasi við, því
56. - Rc7 er svarað með 57. Hd8
og síðan 58. Hd7.
57. gxh5 - gxh5, 58. Hb8 - Ke7,
59. Hxb5 - f6!, 60. Hb7+ - Hc7,
61. exf6+ - Kxf6, 62. Hb8 - Rd6,
63. Kf4.
í þessari erfiðu stöðu lék Karpov
biðleik. Skákin var síðan tefld áfram
í gær.
63. - Hcl!
Flestir bjuggust við 63. - Hc4 sem
biðleik, en þá er 64. Hf8+! - Ke7,
65. Hh8 mjög erfitt á svart. Karpov
hefur skynjað að hann mætti ekki
hleypta hvíta kóngnum inn til e5.
64. Hb6 - Ke7, 65. Ha6 - Hel,
66. Ha7+ - Ke8, 67. Hh7 - Rb5,
68. Rf7 - Rxd4, 69. Re5 - Hbl,
70. Kg5 - Hxb4, 71. Kf6 - Kd8,
72. Hxh5 - Hb3, 73. Hg5 - He3,
74. Hg4 - Rxf3, 75. Rf7+ - Kd7,
76. H5 - He4, 77. Hxe4 - dxe4,
78. h6 - e3, 79. h7 - e2, 80. h8=D
- el=D, 81. Dd8+ - Kc6, 82.
Da8+ - Kc7, 83. Dxf3 - Dh4+,
84. Kg6 - Dd4, 85. Dg3+ - Kb7,
86. Re5 - Dd5, 87. Kf7 - Kb6, 88.
De3+ - Kb5, 89. Db2+ - Ka6, 90.
De2+ - Kb6, 91. Ke7 - Kc5, 92.
Rd7+ - Kb4, 93. Db2+ - Db3, 94.
Dxb3+ Jafntefli.
Hvítt: Anatolí Karpov
Svart: Vyswanathan Anand
Slavnesk vörn
I. d4 - d5, 2. c4 - c6, 3. Rf3 -
Rf6, 4. Rc3 - e6, 5. e3 - Rbd7,
6. Dc2 - Bd6, 7. Be2 - 0-0, 8. 0-0
- dxc4,9. Bxc4 - De7,10. h3 - c5
Þetta er mun betra en 10. - a6,
sem Anand lék í fjórðu skákinni.
Svartur nær nú að jafna taflið. Sama
staða kom upp hjá Kortsnoj og Tim-
man í þessari umferð.
II. dxc5 - Bxc5, 12. e4 - Bd6,
13. Rd4 - Re5, 14. Bb3 - Bd7,15.
Be3 - Rg6, 16. Hadl - Hfd8, 17.
Rf3 - Bc6, 18. Hfel - Hdc8, 19.
Dbl - Bb4, 20. Bd2 - Hd8, 21. a3
- Bc5, 22. Ra4 - Bd6!
Býður upp á mannsfómina 23. e5
- Bxf3, 24. exd6 - Dxd6, 25. gxf3
- Rh4, 26. He3 - Df4 með sókn.
Frekar en að fara út í þessar flækjur
hörfar Karpov undan, en þar með
hefur hann líka gefið frumkvæðið
teftir.
23. Rc3 - Dc7, 24. Ba2 - a6, 25.
Be3 - b5, 26. Bb3 - Bb7, 27. Hcl
- De7, 28. Bb6 - Hdc8, 29. Bd4
- Rd7, 30. Hcdl - Rge5, 31. Rxe5
- Rxe5
Á meðan Karpov hefur leikið liði
sínu fram og til baka hefur svartur
sölsað undir sig e5 reitinn og stendur
ívið betur. Næstu tveir leikir hvíts
eru afar slakir, Karpov hlýtur að
hafa yfirsézt 34. - Bc5.
32. Re2 - Dh4, 33. f4 - Rc4, 34.
Bf2
34. - Bc5!, 35. Bxc5 - Hxc5, 36.
Hcl
Tapar peði, en Karpov átti engan
góðan leik í fórum sínum. Peðsmiss-
irinn losar nokkuð um stöðu hans.
36. - Rd2, 37. Dd3 - Rxe4, 38.
De3 - Hac8, 39. Hcdl - h6, 40.
Hfl - Rf6, 41. Rc3 - Dh5, 42.
Hd6 - H5c6, 43. Hxc6 - Bxc6, 44.
Hf2 - Rd7, 45. Hd2 - Dc5, 46.
Dxc5 - Rxc5, 47. Bc2 - Kf8, 49.
Kf2 - Ke7, 49. Ke3 - Rd7, 50. g3
- Rf6, 51. Bdl - Re8, 52. Bc2 -
Rd6, 53. Bd3 - Bb7, 54. h4 -
Rc4+, 55. Bxc4 - Hxc4, 56. Hd l
- Hc5, 57. a4 - e5, 58. Hb4 —
Bc6, 59. axb5 — axb5, 60. Re2 ]-
f6, 61. Hb3 - Ke6, 62. Ha3 -
Hc2, 63. fxe5 - fxe5, 64. Ha6
Biðstaðan. Svartur er með péð
yfir og góða stöðu og hvítur kemjir
engum vörnum við í framhaldinu.
64. - Kd6, 65. b4 - Hc4, 66. Ha7
- Bd7, 67. Ha6+ - Ke7, 68. Ilg6
- Kf7, 69. Hd6 - Bg4, 70. Hd5 j-
Hc2! og hvítur gafst upp, því hailn
tapar riddaranum eftir 71. Rgl !-
Hg2, eða lendir í vonlausu peðsenda-
tafli eftir 71. Hd2.