Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 VARHST . •0 O © 1990 Jim Unqer/Distributed by Universal Press Syndicate /Votdcur joorfínn i dag?* Þessir hringdu ... Góðir fréttaritarar Kona hringdi: Fréttaritarar Morgunblaðsins eru alveg stórkostlegir og koma efni sínu margir skemmtilega frá sér. Sérstaklega skemmtileg var lítil frétt sem birtist 15. ágúst um smyril sem gerði árás í flugstöð á Bíldudalsflugvelli. Svona smá- fréttir eru með því besta í blaðinu. Páfagaukur tapaðist Grænn og gulur páfagaukur tapaðist á miðvikudag í austur- hluta Kópavogs. Finnandi vinsam- legst hringi í síma 45240. Gleraugu Gleraugu í hulstri fundust á göngustíg fyrir neðan Árbæjar- kirkju 8. ágúst. Upplýsingar í síma 674290 eða 606755. Pési týndur Pesi sem er stór fressköttur, svartur og hvítur, er týndur. Hann er geldur og var því ekki líklegur til að fara á flakk. Hann var ný- lega fluttur í Grafarvoginn en var vel merktur þegar hann hvarf þann 8. ágúst. Vinsamlegast hringið í síma 675251 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. Páfagaukur Tapast hefur grænn páfagauk- ur frá Huldubraut 21, Kópavogi. Týndist þann 15. ágúst. Vinsam- legast hringið í síma 642291 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. Týnd Iæða Tapast hefur eyrnamekt hvít læða. Sérkenni hennar eru að annað augað er blátt en hitt gul- grátt. Þeir sem hafa orðið hennar varir eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 72825 eða síma 681034. Fundarlaun. Gullarmband Gullarmband, með múrsteina- mynstri, tapiðst fyrir þremur mánuðum. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í Áslaugu í síma 622411 á daginn. Páfagaukar gefins Tveir r páfagaukar, gulur og grænn, fást gefins ásamt stóru búri. Upplýsingar gefur Hanna í síma 23626. Nú er ekki lengur bannað að drekka í vinnunni... HÖGNI HRKKKVÍSI KÉTTINDAAFSAL? Örstutt grein mín í dálkum Vel- vakanda hefur gefið Halldóri Kristjánssyni tilefni til að senda mér pistil á sama vettvangi. H.K. nefnir nöfn nokkurra al- þingismanna og leggur mat á ræðumennsku þeirra. Ekki mun ég deila við H.K. um það efni, enda man ég ekki alla þá sem þar eru nefndir. Hitt vil ég segja, að Jón Baldvin Hannibalsson er að minni Ég er frá Filippseyjum en hef búið í New York í 11 ár. Ég er gift manni frá Sri Lanka sem vinnur hjá Sameinuðu þjóðunum. Ég verð 38 ára í desember á þessu ári. Ég hef mikin áhuga á að eignast pennavin á íslandi til að skiptast á frímerkjum og stofna til vináttu. Ég vildi fá að fræðast um land ykkar og fólk en það er eitt mesta áhugamál mitt að hitta fólk frá öðrum löndum. Ég bjó í Belgíu í eitt ár (1976) svo ég les og skrifa hollensku auk ensku. Frú Marilou Young-Seelantha 32-32 44th Street, Apt. 3R Long Island City, New York 11103- 2334 U.S.A. Tvær konur frá Ghana óska eftir pennavinum: Angelina Fogah, 26 ára. Áhugamál: lestur, tónlist, kvik- myndir, ferðalög, sund, ljósmyndir, hyggju, það sem enskumælandi menn kalla „spellbinding orator“, þ.e. leiftrandi mælskumaður. Fer þar saman ræðuflutningur, rök- festa og mikil þekking á íslensku máli, fornritum okkar og sögu. Læt svo útrætt um þetta atriði að sinni. En í grein sinni fer H.K. síðan að ræða um, hvort aðild að EES fylgi réttindaafsal. Heldur virðist mér ósennilegt, að þjóðir í EES- útivera og félagsskapur. Skrifið til: Box 1022, Cape coast, Ghana. Ellen Moses, 25 ára. Áhugamál: lestur, mannamót, úti- vera, ferðalög, póstkort, sund og tónlist. Skrifið til: Box 86, Cape coast, Ghana. hópnum — jafnt smáar sem stórar — séu líklegar til að afsala sér miklum réttindum. Hið sama má segja um Austurríkismenn og Norðmenn, sem þar sýnast vera á næstu öld. í nýlegri grein í tímarit- inu Time segir, að Svisslendingar séu farnir að hyggja að ferð á sömu slóðir. Þar er þó um að ræða auðu- gustu og tekjuhæstu þjóð Evrópu, sem hefur til þessa haldið sig utan bandalaga. En jafnvel forystumenn þar á bæ, eru farnir í fullri alvöru að tala um, að Sviss megi ekki „missa af lestinni.“ Annars er vafasamt, hvort um- ræða um EES-aðild er tímabær, þar sem hún er ekki á stefnuskrá núverandi . stjórnarflokka. Endá tæki mörg ár að fá þarna inn- göngu. Vera kann því að ísland og Liechtenstein (á stærð við frí- merki, að sögn) verði ein ríkja utan samfélags Vestur-Evrópuþjóða inn- an tíðar. Það teldi ég orka tvímæl- is svo að ekki sé fastar að orði kveðið. Sigríður Johannsdóttir Lukka er týnd Lukka tapaðist frá Hegranesi 23 í Arnarnesi þann 11. ágúst sl. Þeir sem kynnu að hafa séð hana eru beðnir að hringja í síma 44907 eða 42535. Lukkar er þriggja ára læða, svört með hvíta bringu. Einnig væri vel þegið ef fólk í nágrenninu athugaði í geymslur og bílskúra, hvort honu hefur lokast inni. PENNAVINIR Víkverji skrifar IBíldudal er blómleg byggð um þessar mundir. Þar hefui- mikil breyting orðið á frá því sem var fyrir tuttugu árum, þegar menn töldu að þetta byggðarlag væri að deyja. Félagsheimilið á staðnum ber þess merki, að þar sé haldið uppi öflugri menningarstarfsemi. Það er raunar ekkert nýtt eins og lesa má um í afar athyglisverðri bók Ás- geirs Jakobssonar um athafna- manninn Pétur J. Thorsteinsson, föður Muggs, en Muggur ólst upp á Bíldudal og er minningu hans sýnd ræktarsemi þar. Það er ástæða til að hafa orð á þessu nú, þegar syrtir í álinn á Suðureyri við Súgandafjörð. End- urnýjunarkrafturinn í sjávarpláss- unum í kringum landið er ótrúlega mikill. Þótt vandfimálin, virðist stundum óleysanleg eru möguleik- arnir í sjávarútvegi svo miklir, að á nokkrum árum getur dæmið snú- izt við, eins og margsinnis hefur gerzt m.a. á Bíldudal. xxx Hins vegar urðu ferðalangar þess varir í síðustu viku, að dauft er yfír Búðardal. Þar fengust þær upplýsingar á förnum vegi, að allmargar fjölmennar fjölskyldur hefðu flutt af staðnum, atvinna væri lítil fyrir karlmenn og skóla- fólk hirti ekki um að koma heim að sumarlagi enda ekki eftir neinu að sækjast. Sennilega er þetta ein afleiðing samdráttar í landbúnaði, sem óhjákvæmilega hlýtur að koma hafa uppi þjónustu við landbúnaðar- héruðin. xxx • • Orlög þessara litlu þorpa víðs vegar í kringum landið fara mjög eftir aðstæðum á hveijum stað. Á Bíldudal skipta rækjuveiðar og vinnsla miklu máli og ráða vafa- laust úrslitum um velgengni staðar- ins. Heimamaður sagði Víkveija á dögunum, að tap væri á frystihús- inu og raunar væri það svo á Bíldud- al og Patreksfirði, að það væru litlu fiskvinnsiufyrirtækin í eigu ein- staklinga, með fáa menn í vinnu, sem væru í góðum gangi og skiluðu hagnaði. Það væru einu fyrirtækin, sem vit væri í fyrir sjómenn að niður á þéttbýlisstöðum, sem haldið skipta ,vjð. '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.