Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 51
MORGL'MiLAÐll) ÞRIÐJU.DAGUR 20. ÁGÚST.1991 51 ■MMU SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300. Á ALLAR MYNDIR NEMA: LÍFIÐ ER ÓÞVERRI NÝJA MEL BROOKS GRÍ NMYNDIN LÍFIÐ ER ÓÞVERRI LE5LEY ANN WARREN ÞESSl BRJÁLÆÐISLEGA FYNDNA GRÍNMYND, „LIFE STINKS", ER KOMIN TIL ÍSLANDS, EN HÚN VAR FRUMSÝND VESTAN HAFS FYRIR AÐEINS 2 VIKUM. PIÐ MUNIÐ „BLAZING SADDLES", „YOUNG FRANKENSTEIN" OG „SPACEBALLS". Á FORSÝNINGU SKELLTU ÁHORFENDUR 106 SINNUM UPPÚR, SEM ER MET. MEL BROOKS SEGIR: „ÉG SKAL LOFA YKKUR ÞVÍ, AÐ „LIFE STINKS" ER EIN BESTA GRÍNMYND SEM ÞIÐ HAFIfl SÉB Í LANGAN TÍMA.“ - GÓÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Lesley Ann Warren, Jeffrey Tambor, Stuart Pankin. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NEWJACK CITY Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Kr. 300. Aðalhlutverk. Wesley Snipes, Ice T, Mario Van Peebles, Judd Nelson. Leikstjóri: Mario Van Peebles. IKVENNAKLANDRI Sýnd kl. 9 og 11. Kr. 300. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 300. UNGI NJÓSNARINN SOFIÐHJA ÓVININUM ALEINNHEI |Sýndkl. 5,7,9og11. Sýnd kl.7,9 og 1 . Bönnuð innan 14. Bönnuð innan 14 ára. Kr. 300. Kr. 300. Sýnd kl. 5. Kr. 300. ■ Á PÚLSINUM í kvöld þriðjudaginn 20. ágúst held- ur sænski vísnasöngvarinn og lagasmiðurinn Stefan Sundström tónleika og hefj- ast þeir kl. 22.00. Hann syngur eigin lög og ljóð og væntanlega lög eftir Bellman og fleiri vísnahöfunda. Text- ar Stefans eru kjarnyrtir og þykir mörgum hann ögrandi. Hann segir sjálfur að það sé nauðsynlegt að hafa neyðar- eða aukadyr á textunum svo að áheyrendur geti notið. Hann hafi ekki áhuga að troða boðskap ofan í fólk. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI ELDHUGAR Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku léikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. Sýnd í A-sal kl. 5.15,9 og 11.20. Ath. Númeruð sæti kl. 9. - Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýnd íB-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. TANINGAR- SBKID DAGBÓK FÉL. eldri borgara. Dansað verður í kvöld kl. 20-23 í Ris- inu við Hverfisgötu. HAFNARFJORÐUR, fé- lagsstarf aldraðra. Farið verður í Stjörnubíó nk. fimmtudag til að sjá ísl. kvik- myndina Börn náttúrunnar. Lagt verður af stað frá íþróttahúsinu k. 16. KIRKJUSTARF HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30 í dag. Beðið fyrir sjúkum. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag komu inn til lönd- unar togararnir Freir og Asgeir. Kyndill kom úr ferð og var tekinn í slipp. I gær kom Grundarfoss að utan. Laxfoss var væntanlegur, líka að utan. Togarinn Snorri Sturluson kemur inn í dag til löndunar og þá verður í Sundhöfn daglangt skemmti- ferðarskipið Royal Viking Sun. Urriðafoss fór í gær- kvöldi. HAFNARFJARÐARHÖFN. Selfoss fór á ströndina í gær. 119000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „HRÓA HÖTT“ OG „RYГ ★ ★ ★ MBL. ★ ★★ PT.V. Hann haröisl fyrir réttlœti og dst einnar konu. Eirta leiðin til að framfyigja réltlœtinu var að br/óta lögin >. KEVIN I COSTNER HRÖI HÖTTUR HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halað inn yfir 8.000 milljónir í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN ly\N5M Vlí) uLfA ^ r ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14ára. ÓSKA RS VERÐLAUNAMÝNDIN CYRANO DE BERGERAC Yv ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, I*jóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. STALISTAL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. RYÐ - (RUST) ENGLISH VERSION Iceland nomination for European film awards 1991. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 750. ■ VETTVANGSFERÐ Náttúru verndarf élags Suðvesturlands vérður um Borgarholt í Kópavogi í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Ferðin hefst við Kópavogs- kirkju. A Borgarholti er að finna yfir 100 tegundir blómplantna og um 100 tegundir mosa, þar af ein sem hvergi vex á landinu nema þar. Ferð Náttúru- verndarfélagsins tekur um einn og hálfan tíma, þáttaka er ókeypis og öllum heimil. ^USTAJt VITASTIG 3 SIMI 623137 Þriðjud. 20. ágúst. Opið kl. 20-01 AUKATÓNLEIKAR sænski vísnasöngvarinn & iagahöfundurinn STEFAN SUNDSTROM Missið ekki af þessu eina tæki- færi til að hlusta á STEFAN því hannerfrábær! „Happy hour“ kl. 22-23 Aðgjngur kr. 500 PULSINN -kvöldfyrirþig!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.