Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST Í9br ***HKDV *** Sif Þjóftv. ***'/i A.I. Mbl. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Raldvin Halldórsson og fleiri. Handrit: Einar Már Guðmundson og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. - Miðaverð kr. 700. SoraclWng fmrav 1« kía« á) tA L.A. STOIÍV SAGA ÚR STÓRBORG 5 1 Sýnd 7 og 9. thegn doors SPECTRal RtcoRDlNG. □m DOLBYSTEREO [gfej Sýnd kl. 11. Bönnuð innan14. POTTORMARNIR ” Sýnd kl. 5. Morgunblaðið/Alfons Finnsson Hestamenn ríða fylktu liði inn á hinn nýja reiðvöll. Nýr reiðvöllur tekinn í notkun í Ólafsvík Hestaeigendafélagið Hringur nýjan reiðvöll á Fossá- völlum í notkun fyrir skömmu. Er þetta mikil bylting fyrir aðstöðu hestamanna í á öllum aldri. Fjöldi manna var saman kominn af þessu tilefni, þeg- ar reiðvöllurinn var tekinn í notkun. Hestamenn fóru heiðurshring við vígslu vall- arins. Ólafur Kristjánsson, ein aðaldriffjöður félagsins, lýsti framkvæmdum í stuttu máli og þakkaði m.a. fyrir góða fyrirgreiðslu og sagði að fyrirhugað væri að reisa hesthúsahverfi við Fossávöll fljótlega og að það yrði mik- il búbót fyrir aðstöðu hesta- manna hér í bæ. Jenný Guð- mundsdóttir formaður hesta- eigendafélagsins þakkaði Ölafsvík sem eru fjölmargir gestum og öðrum velunnur- um komuna og gaf reiðvell- inum nafn og var hann nefndur Ólafsvöllur eftir fyrrnefndum Ólafi Kristjáns- syni. Færði Jenný Emanúel Guðmundssyni, sem er elsti hestamaðurinn í Ólafsvík, afmælisgjöf í tilefni þess að Emanúel varð áttræður 16. júlí sl. Þeir feðgar Svanur og Tómas Sigurðsson sáu um framkvæmdir við völlinn, en þeir eru þekktir fyrir að ganga rösklega til verks. — Alfons. F.v.: Ólafur Kristjánsson, Emanúel Guðmundsson og Jenný Guðmundsdóttir. Hér færir Jenný Emanúel af- mælisgjöfina í tilefni af áttræðisafmæli hans fyrir skömmu. .IlllÍH L \ Twol Iwrx SIMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „BEIIMTÁSKÁ 2'/2“ BEINT ASKAP/z Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woody Allen. Mynd- in er bæöi stórsniöug og leikur- inn hjá þessum fjölbreytta stór- leikarahópi er f rábær. Aðdáend- ur Woody Allen fá hér sannkall- aö kvikmyndakonfekt. Leikstjórn og handritsgerö: Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Judy Davis, Alec Baldwin, Joe Man- tegna, Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pelé í Háskólabíói ÞRUMUSKOT HENNAR Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. ALLT í BESTA LAGI - „stanno tutti bene“ eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið7' - Sýnd kl. 7. ★ ★ ★ AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar í botn þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggj- aða, bráöhlægilega, óborganlega, snarruglaða og fjar- stæðukennda húmornum!" ★ ★ ★ AI Morgunblaðið Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. lol SSI hel onco ambs í/ÍO t: Dalasýsla: Minnst 100 ára afmæl- is Staðarfeliskirkju Hvoli, Saurbæ. Á ÞESSU ári eru liðin 100 ár frá því að Staðarfells- kirkja á Fellsströnd í Dalasýslu var vígð, en vígsla henn- ar fór fram síðla árs 1891. í kirknaskrá Páls biskups frá því um 1200 er nefnd kirkja „undir Staðarfelli" og er það elsta heimild um kirkju á staðnum, en trúlegt er, að þar hafi verið sóknar- kirkja að minnsta kosti frá setningu tíundarlaga 1096. Kirkjan var helguð Pétri postula. Elsti máldagi hennar er frá 1327 og lágu þá til henn- ar 20 bæir, sem er einum bæ færra en lögbýli voru í sókninni á seinustu öldum. Nú eru í sókninni 14 byggð býli með 76 íbúa. Auk þess dvelja á Staðarfelli liðlega 30 manns vegna starfrækslu meðferðarheimilis þar á veg- um SÁÁ, en sú starfsemi hófst þar árið 1980. Áður var þar húsmæðraskóli, sem starfaði af miklum krafti. Kirkjan á Staðarfelli var byggð sumarið 1891 af kirkjueiganda, Hallgrími Jónssyni bónda, en yfirsmið- ur var Gottormur Jónsson frá Hjarðarholti. Kirkjan var vígð sama ár. Utgjöld vegna byggingarinnar voru þá kr. 5.592,93. Söfnuðurinn tók við kirkj- unni hinn 16. ágúst 1964, er ríkissjóður afhenti hana eftir að verulegar endurbæt- ur höfðu þar farið fram, m.a. ■ Ú* I 4 ■ I SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOD KR. 300. Á ALLAR MYNDIR NEMA: Á FLÓTTA FRUMSYNIR ÞRUMUNA AFL0TTA Thx ...ÞVÍ LÍFIB LIGGUR VID ÞESSI ÞRUMA ER FRAMLEEDD AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAFRAMLEIÐANDA, RAT- MOND WAGNER, EN HANN SÁ UM AÐ GERA METAÐSÓKNARMYNDINA „TURNER OG HOOCH". „UNGUR NEMI ER Á FERÐALAGI, EN ER SAKAÐUR UM MORÐ OG LÍF HANS BREYTIST SKYNDILEGA í ÖSKRANDI MARTRÖÐ." „RUH“ - ÞRUMUMYND SEM ÞÚ SKALI SJÁ. Aðalhlutverk. Patrick Dempsey, Kelly Preston, Ken Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagn- er. Leikstjóri: Geoff Burrows. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LAGAREFIR GENE HACKMAN MARY ELIZABETH MASTRANTONIO Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Kr. 300. SKJALDBOK- URNAR2 Sýnd kl. 5. Kr. 300. EDDIKLIPPI- KRUMLA ★ ★★★ AIMBL. Sýnd kl. 7. B.i. 12ára. Kr. 300 AVALDI ÓTTAIMS Sýnd kl. 9 og 11. Kr. 300. Staðarfellskirkja máluðu hjónin Jón og Greta Björnsson hana og skreyttu fagurlega. Aldarafmælis Staðarfells- kirkju verður minnst með hátíðarguðsþjónustu í kirkj- unni sunnudaginn 1. sept- ember nk. kl. 2 eftir hádegi. Þar mun biskupinn, herra Ólafur Skúlason, predika og sóknarpresturinn, sr. Ingi- berg J. Hannesson prófastur á Hvoli, þjóna fyrir altari. Að guðsþjónustu lokinni verða veitingar fram bornar, í samkomuhúsinu á Staðar- felli í boði sóknarnefndar. - I.J.H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.