Morgunblaðið - 20.08.1991, Page 50

Morgunblaðið - 20.08.1991, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST Í9br ***HKDV *** Sif Þjóftv. ***'/i A.I. Mbl. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Raldvin Halldórsson og fleiri. Handrit: Einar Már Guðmundson og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. - Miðaverð kr. 700. SoraclWng fmrav 1« kía« á) tA L.A. STOIÍV SAGA ÚR STÓRBORG 5 1 Sýnd 7 og 9. thegn doors SPECTRal RtcoRDlNG. □m DOLBYSTEREO [gfej Sýnd kl. 11. Bönnuð innan14. POTTORMARNIR ” Sýnd kl. 5. Morgunblaðið/Alfons Finnsson Hestamenn ríða fylktu liði inn á hinn nýja reiðvöll. Nýr reiðvöllur tekinn í notkun í Ólafsvík Hestaeigendafélagið Hringur nýjan reiðvöll á Fossá- völlum í notkun fyrir skömmu. Er þetta mikil bylting fyrir aðstöðu hestamanna í á öllum aldri. Fjöldi manna var saman kominn af þessu tilefni, þeg- ar reiðvöllurinn var tekinn í notkun. Hestamenn fóru heiðurshring við vígslu vall- arins. Ólafur Kristjánsson, ein aðaldriffjöður félagsins, lýsti framkvæmdum í stuttu máli og þakkaði m.a. fyrir góða fyrirgreiðslu og sagði að fyrirhugað væri að reisa hesthúsahverfi við Fossávöll fljótlega og að það yrði mik- il búbót fyrir aðstöðu hesta- manna hér í bæ. Jenný Guð- mundsdóttir formaður hesta- eigendafélagsins þakkaði Ölafsvík sem eru fjölmargir gestum og öðrum velunnur- um komuna og gaf reiðvell- inum nafn og var hann nefndur Ólafsvöllur eftir fyrrnefndum Ólafi Kristjáns- syni. Færði Jenný Emanúel Guðmundssyni, sem er elsti hestamaðurinn í Ólafsvík, afmælisgjöf í tilefni þess að Emanúel varð áttræður 16. júlí sl. Þeir feðgar Svanur og Tómas Sigurðsson sáu um framkvæmdir við völlinn, en þeir eru þekktir fyrir að ganga rösklega til verks. — Alfons. F.v.: Ólafur Kristjánsson, Emanúel Guðmundsson og Jenný Guðmundsdóttir. Hér færir Jenný Emanúel af- mælisgjöfina í tilefni af áttræðisafmæli hans fyrir skömmu. .IlllÍH L \ Twol Iwrx SIMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „BEIIMTÁSKÁ 2'/2“ BEINT ASKAP/z Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woody Allen. Mynd- in er bæöi stórsniöug og leikur- inn hjá þessum fjölbreytta stór- leikarahópi er f rábær. Aðdáend- ur Woody Allen fá hér sannkall- aö kvikmyndakonfekt. Leikstjórn og handritsgerö: Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Judy Davis, Alec Baldwin, Joe Man- tegna, Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pelé í Háskólabíói ÞRUMUSKOT HENNAR Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. ALLT í BESTA LAGI - „stanno tutti bene“ eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið7' - Sýnd kl. 7. ★ ★ ★ AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar í botn þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggj- aða, bráöhlægilega, óborganlega, snarruglaða og fjar- stæðukennda húmornum!" ★ ★ ★ AI Morgunblaðið Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. lol SSI hel onco ambs í/ÍO t: Dalasýsla: Minnst 100 ára afmæl- is Staðarfeliskirkju Hvoli, Saurbæ. Á ÞESSU ári eru liðin 100 ár frá því að Staðarfells- kirkja á Fellsströnd í Dalasýslu var vígð, en vígsla henn- ar fór fram síðla árs 1891. í kirknaskrá Páls biskups frá því um 1200 er nefnd kirkja „undir Staðarfelli" og er það elsta heimild um kirkju á staðnum, en trúlegt er, að þar hafi verið sóknar- kirkja að minnsta kosti frá setningu tíundarlaga 1096. Kirkjan var helguð Pétri postula. Elsti máldagi hennar er frá 1327 og lágu þá til henn- ar 20 bæir, sem er einum bæ færra en lögbýli voru í sókninni á seinustu öldum. Nú eru í sókninni 14 byggð býli með 76 íbúa. Auk þess dvelja á Staðarfelli liðlega 30 manns vegna starfrækslu meðferðarheimilis þar á veg- um SÁÁ, en sú starfsemi hófst þar árið 1980. Áður var þar húsmæðraskóli, sem starfaði af miklum krafti. Kirkjan á Staðarfelli var byggð sumarið 1891 af kirkjueiganda, Hallgrími Jónssyni bónda, en yfirsmið- ur var Gottormur Jónsson frá Hjarðarholti. Kirkjan var vígð sama ár. Utgjöld vegna byggingarinnar voru þá kr. 5.592,93. Söfnuðurinn tók við kirkj- unni hinn 16. ágúst 1964, er ríkissjóður afhenti hana eftir að verulegar endurbæt- ur höfðu þar farið fram, m.a. ■ Ú* I 4 ■ I SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOD KR. 300. Á ALLAR MYNDIR NEMA: Á FLÓTTA FRUMSYNIR ÞRUMUNA AFL0TTA Thx ...ÞVÍ LÍFIB LIGGUR VID ÞESSI ÞRUMA ER FRAMLEEDD AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAFRAMLEIÐANDA, RAT- MOND WAGNER, EN HANN SÁ UM AÐ GERA METAÐSÓKNARMYNDINA „TURNER OG HOOCH". „UNGUR NEMI ER Á FERÐALAGI, EN ER SAKAÐUR UM MORÐ OG LÍF HANS BREYTIST SKYNDILEGA í ÖSKRANDI MARTRÖÐ." „RUH“ - ÞRUMUMYND SEM ÞÚ SKALI SJÁ. Aðalhlutverk. Patrick Dempsey, Kelly Preston, Ken Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagn- er. Leikstjóri: Geoff Burrows. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LAGAREFIR GENE HACKMAN MARY ELIZABETH MASTRANTONIO Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Kr. 300. SKJALDBOK- URNAR2 Sýnd kl. 5. Kr. 300. EDDIKLIPPI- KRUMLA ★ ★★★ AIMBL. Sýnd kl. 7. B.i. 12ára. Kr. 300 AVALDI ÓTTAIMS Sýnd kl. 9 og 11. Kr. 300. Staðarfellskirkja máluðu hjónin Jón og Greta Björnsson hana og skreyttu fagurlega. Aldarafmælis Staðarfells- kirkju verður minnst með hátíðarguðsþjónustu í kirkj- unni sunnudaginn 1. sept- ember nk. kl. 2 eftir hádegi. Þar mun biskupinn, herra Ólafur Skúlason, predika og sóknarpresturinn, sr. Ingi- berg J. Hannesson prófastur á Hvoli, þjóna fyrir altari. Að guðsþjónustu lokinni verða veitingar fram bornar, í samkomuhúsinu á Staðar- felli í boði sóknarnefndar. - I.J.H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.