Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn gæti lent í orða- sennu í vinnunni núna. Hann ætti að tala gætiiega við sam- starfsmenn sína og forðast stóryrði. Naut (20. apríl - 20. maí) trfö Fréttir sem nautið fær hjá ætt- ingja sínum koma því í upp- nám. Nú er nauðsynlegt að tala út um hlutina og hreinsa andrúmsloftið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn rekst á eitthvað sem hann fær ágirnd á. Það er ekki heppilegt fyrir hann að bjóða gestum til sín í dag. Andrúms- loftið gæti orðið rafmagnað. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Deila gæti komið upp milli krabbans og vinnuveitanda hans um laun eða vinnuskyldu. Hann ætti ekki að reyna að knýja fram lausn samkvæmt sínum hugmyndum eingöngu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið þarf á því að halda núna að vera,eitt með sjálfu sér um tíma til að endurnýja sig and- lega. Það ætti að bera saman verð og gæði sem víðast áður en það kaupir ákveðinn hlut. Meyja (23. ágúst - 22. seplember) Vinur meyjunnar trúir henni fyrir leyndarmáli. Hún ætti ekki að taka mikilvæga ijár- hagslega ákvörðun í dag ef hún er í æstu skapi. T (23. sept. - 22. október) Vogin verður ef til vill að gegna hlutverki sáttasemjara I deilu- máli sem kemur upp á milli náinna ættingja hennar, vina eða tengdafólks. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) HHS Sporðdrekinn þarf að fara var- lega með lánskortið í dag. Hann fær gagnlega ráðlegg- ingu í vinnunni. Afskiptasamur vinur kann á einhvern hátt að koma honum úr jafnvægi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn ætti að ráðfæra sig við sérfræðing áður en hann tekur ákvörðun sem hefur fjár- útlát í för með sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Maki steingeitarinnar er henni mjög hjálplegur við að taka ■ ákvörðun í ákveðnu máli. Hins vegar getur orðið hvellur í fjöl- skyldunni út af peningum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn ætti ekki að hika við að biðja um hjálp í vinn- unni ef hann þarf á að halda. Hann kann að vera svolítið uppstökkur í augnabiikinu, en verður að reyna að bregðast ekki illa við ef einhver sem hann umgengst er í svipuðu sálarástandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það geta orðið heitar umræður á vinnustað fisksins í dag. Hann á ekki sem áuðveldast með að fá aðra til samsstarfs í dag. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI SJ/tOU þETM, rOMMt < Þetta ETZ PfZÝO/S ' , Ki-bPusrAurZ- • / SIAO SANNAPLErSA, GAMCf V/NUft -.. 7—;-----77--------------r ... E<s EP \ EkfcePTAÐ þAEtr/t tiS&S&y IbMMTGÓÐUPt LJOSKA FERDINAND SMAFOLK IF V0U'R.E H0N6RV ANP VOU REALLY WANT VOUR 5UPPER, VOU HAVE TO KNOU) HOLU TO 5TARE ATTHE 5ACK (700R... V0UREVE5 HAVETO FLA5H LIKE THE BEACON FROM A LI6HTHOU5E! A 600P STARE CAN PEEL THE PAINT RI6HT OFF THE POOR1 " Ef þú ert svangur og þráir kvöld- Augu þín verða að glampa eins og Góð stara getur rifið málninguna matinn þinn, verðurðu að vita viti! af hurðinni! hvernig á að stara á bakdyrnar ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson írski spilarinn Mesbur hélt á spilum vesturs og átti út gegn 4 spöðum Arnar Arnþórssonar: Norður ♦ ¥ Vestur í ♦A +.... ¥ AG103 ♦ KG943 + 986 Austur gefur; NS á hættu. Vestur Norður Austur Suður Mesbur Guðl. RJ.Fitzgib. Öm A. — — Pass 1 spaði Dobl Redobl Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vill lesandinn velja útspil áður en lengra er haldið? Norður + 83 ¥ KD74 Vestur Aíri(n.„ Austur + Á +A|^|0742 +G97 ¥ ÁG103 ¥98652 ♦ KG943 ♦ 52 ♦ 986 Suður + KD3 + KD106542 ¥ — ♦ ÁD1076 + 5 Mesbur kaus að leggja niður hjartaás. Hann vissi að Örn átti a.m.k. 11 spil í spaða og tígli og vildi taka það sem til féll á hjarta strax. En hafði ekki heppnina með sér. Örn trompaði hjartaásinn, tók tígulás og trompaði tígul. Henti síðan tveimur tíglum niður í hjarta- hjónin, ferðaðist heim með laufstungu og trompaði síðasta tígulinn. Austur yfirtrompaði, en það kom ekki að sök: 620. í lokaða sainum melduðu Bo- land og Walshs einnig 4 spaða gegn Jóni Baldurssyni og Áðal- steini Jörgengsen: Vestur Norður Austur Suður Aðalst. Boland Jón Walshe — — Pass 1 spaði Dobl 3 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Aðalsteinn kom út með laufníu. Nú má vinna spilið með því að spila hjartakóng og henda tígli. En Walshe var hræddur við spaðaás og meiri spaða, svo hann reyndi að fríspila tígulinn. En það var vonlaust verk: einn niður og 13 IMPar til íslands. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson 1 opna flokknum á skálhátíðinni í Biel í sumar kom þessi staða upp í viðureign sovézka alþjóðanjeist- arans S. Janovskí (2.430), og þýzka stórmeistarans Stefan Kindermann (2.500), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 25. e3 — e4 til að hindra svart í að skáka með drottingu á g3, en kom að litlu haldi. 25. - Hf2!, 26. Kxf2 - Dh2+, 27. Ke3 (Hvítur er óverjandi mát eftir 27. Kfl - Bh4), 27. - Bg5+, 28. Kd3 — Rxb4+! og hvftur gafst upp, því hvort sem hann leikur 29. Rxb4 eða 29. Dxb4 verður hann mát eftir 29. — dxe4+, 30. Kxe4 — Dxe2. Eina ferðina enn á opnu móti í Evrópu var það lítt þekktur Sovétmaður sem stal senunni, það var alþjóð- legi meistarinn Zurab Sturua sem sigraði með 9 v. af 11 möguleg- um. Jugóslavneski stórmeistarinn Kurajica kom næstur með 8V2 v. og síðan stórmeistaramir Van der Sterren, Hollandi, Biscoff, Þýzka- landi, D. Gurevich, Bandaríkjun- um, Gheorghiu, Rúmeníu, Grospzpeter, Ungveijalandi, Vais- er og Tukmakov, Sovétríkjunum, allir með 8 v. ( í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.