Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 31
MQRGUNBLAJDIÐ ÞRIÐJUDAG.Ufi 20. AGUST 1091 31 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 19. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 97,00 70,00 81,79 8,085 661.328 Ýsa 131,00 94,00 105,65 7,548 797.472 Ufsi 58,00 58,00 52,00 0,474 27.492 Lax 305,00 250,00 284,06 0,199 56.285 Smáþorskur 35,00 35,00 35,00 0,015 525 Smáufsi 31,00 31,00 31,00 0,051 1.581 Steinbítur 50,00 50,00 50,00 0,147 7.350 Lúða 315,00 210,00 244,10 0,185 45.281 Langa 50,00 50,00 50,00 0,138 6.900 Koli 15,00 15,00 15,00 0,072 1.080 Karfi 41,00 41,00 41,00 1,125 46.125 Samtals 91,55 18,040 1.651.519 FAXAMARKAÐURINIM HF í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) - verð (kr.) Þorskur(sl.) 94,00 71,00 83,18 60,321 5.017.598 Ýsa (sl.) 119,00 80,00 108,99 26,938 2.935.863 Blandað 50,00 35,00 40,29 0,130 5.238 Grálúða 15,00 15,00 15,00 0,037 555 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,013 65 Karfi 45,00 ' 45,00 45,00 0,071 3.195 Keila 35,00 35,00 35,00 0,271 9.485 Langa 20,00 20,00 20,00 0,298 5.900 Lúða 350,00 150,00 258,55 2,152 556.390 Skata 120,00 120,00 120,00 0,013 1.560 Skarkoli 67,00 27,00 58,19 4,160 242.073 Skötuselur 190,00 190,00 190,00 0,071 13.490 Steinbítur 75,00 75,00 75,00 0,130 9.750 Tindabikkja 5,00 5,00 5,00 0,018 90 Þorskursmár 75,00 75,00 75,00 1,815 136.125 Ufsi 32,00 20,00 23,04 0,794 18.292 Undirmál 75,00 20,00 60,38 4,712 284.528 Samtals 90,63 101,962 9.240.680 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 86,00 86,00 85,22 12,090 1.030.263 Þorskur, undir 61,00 61,00 61,00 1,068 65.148 Ýsa 110,00 110,00 110,00 905 99.550 Ufsi 55,00 55,00 54,36 6,321 343.641 Steinbítur 46,00 46,00 46,00 0,473 21.758 Grálúða 30,00 30,00 30,00 0,032 960 Karfi 30,00 30,00 30,00 0,054 ■ 1.620 Lúða 150,00 150,00 150,00 0,014 2.100 Samtals 74,68 20,957 1.565.040 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 99,00 74,00 87,86 35,854 3.150.124 Ýsa (sl.) 104,00 99,00 101,19 15,137 1.531.664 Karfi 37,00 20,00 24,92 1,560 38.871 Keila 42,00 42,00 42,00 0,207 8.694 Langa 67,00 67,00 67,00 2,524 169.108 Lúða 300,00 300,00 300,00 0,168 50.400 Skata 93,00 93,00 93,00 0,290 26.970 Skarkoli 65,00 65,00 65,00 1,622 105.430 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,130 19.575 Steinbítur 70,00 66,00 67,63 1,150 77.780 Ufsi 60,00 37,00 57,78 44,424 2.566.987 Undirmál 52,00 30,00 44,41 1,969 87.450 Samtals 74,58 105,036 7.833.053 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Þorskur 63,00 60,00 62,90 1,860 117.000 Ýsa 96,00 94,00 94,79 10,837 1.027.206 Grálúða 75,00 75,00 75,00 0,605 45.375 Þorskur 77,00 77,00 77,00 3,650 281.048 Undirmál 64,00 64,00 64,00 3,790 242.561 Ufsi 54,00 54,00 54,00 4,598 248.293 Skata 80,00 80,00 80,00 0,037 2.960 Koli 45,00 45,00 45,00 0,878 39.510 Karfi 35,00 35,00 35,00 2,795 131.245 Steinbítur 47,00 45,00 47,00 2,795 131.245 Lúða 330,00 190,00 241,83 0,249 60.215 Samtals 69,76 33.656 2.347.908 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA I SKIPASÖLUR í Bretlandi 12.-16. ágúst 1991 Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 145,64 124,979 18.201.468 Ýsa 148,68 60,386 8.975.441 Ufsi 66,94 28,914 1.935.420 Karfi 97,70 6,709 655.474 Koli 118.12 4,397 519.391 Blandað 136,16 9,436 1.291.627 Samtals 129,92 562,462 73.073.177 Selt var úr Múlabergi ÓF í Hull, 12. ágúst 1991, Stafnesi KE 130 í Hull, 14. ágúst 1991. KE GÁMASÖLUR í Bretlandi 12.-16. ágúst 1991 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 146,71 138,864 20.373.039 Ýsa 127,62 289,420 36.373.039 Ufsi 70,19 21,645 1.519.333 Karfi 76,53 15,429 1.180.781 Koli 135,16 35,028 4.734.287 Grálúða 148,75 16,995 2.522.018 Blandað 127,42 45,120 5.749.216 Samtals 129,92 562,461 73.073.176 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 12.-16. ágúst Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 1 1 1,98 13,677 1.524.407 Ýsa 101,89 8,248 840.408 Ufsi 81,88 98,197 8.040.060 Karfi 116,29 194,690 22.757.072 Grálúða 132,75 0,095 12.609 Blandað 96,85 12,930 34.426.770 Samtals 105,01 327,857 34.426.770 Meira en þú geturímyndað þér! %-k Ábendingar frá LÖGREGLUNNI: Gæsaveiði Gæsaveiðitímabilið hefst 20. ágúst. Frá og með þeim degi er mönnum heimilt að skjóta grá- gæs, heiðagæs, blesgæs og hels- ingja, þ.e.a.s. þeim mönnum sem til þess hafa tilskilin leyfi og hafa aflað sér heimilda. Því miður er alltaf eitthvað um það á haustin að skotið sé á gæs, annað hvort án heimildar eða jafnvel án þess að viðkomandi hafi byssuleyfi. í lögum segir að ekki megi hleypa af skoti á annars manns landi eða skjóta yfir annars manns land án leyfis landeiganda eða ábúanda. Samkvæmt þessu er einnig óheimilt að skjóta yfir ann- ars manns land þótt skotmaður standi utan landsins. Skotmönn- um ber því ávallt að leita leyfis hlutaðeigandi landeiganda ef ætl- unin er að skjóta þar gæs. Þá eru einnig ákvæði í flestum lögreg- lusamþykktum sem kveða á um bann við meðferð og notkun byssna í þéttbýli. Svo virðist sem þeim sömu séu heimilar fuglaveið- ar á afréttum og almenningum utan landareigna lögbýla, enda geti enginn sannað eignarrétt sinn til þeirra. Ef veiðimenn eru í vafa hvort um afrétt sé að ræða er rétt að kynna sér málið áður en farið er á veiðar. Byssu má sá einn nota sem til þess hefur tilskilið leyfi. Brot á iögfum og reglum um skotvopn og fuglafriðun varða sektum auk þess sem hald er lagt á skotvopn og afla. Gæsaskyttum ber að fara var- lega með skotvopn sín. Þau á t.d. ávallt að handleika sem væru þau hlaðin og varast þarf að beina skotvopni að öðru en því sem ætlunin er að skjóta á. Aldrei á að ganga með hlaðin skotvopn að nauðsynjalausu og ganga þarf úr skugga um að þau séu í lagi áður en þau eru notuð. Þá á ekki að þurfa að minnast á að áfengi og skotvopn fara aldrei saman. Var- ast ber að leggja frá sér hlaðið vopn og nauðsynlegt er að ganga strax tryggilega frá byssu og skotfærum í aðskildar læstar hirslur er heim er komið. Þá er skyttum nauðsynlegt að kynna sér veí lög og reglur um meðferð skot- vopna, fuglafriðunarlög og nátt- úruverndarlög. I þeim síðast- nefndu er t.d. kveðið á um bann við notkun skotvopna á einstökum friðlýstum svæðum. Úrhellið fyrir helgi: Milli sjötíu og átta- tíu Ijónatílkynningar ÞREMUR try ggi nga fé 1 ögu in, Tryggingamiðstöðinni, Sjóvá Almennum og Vátryggingafé- lagi íslands höfðu í gær borizt á áttunda tugur tjónatilkynn- inga vegna vatnstjóns af völdum úrhellisins á föstudagskvöld. Slökkviliðinu bárust 150-200 til- kynningar um vatnsleka og sinntu slökkviliðsmenn 19 út- Mismikið regn eftir hverfum Höfuðborgarbúar fengu mismikla rigningu yfir sig á föstudagskvöld en þá mældust 18 mm af úrkomu á klukku- stund við Veðurstofuna. Mest rigndi miðsvæðis en minna annars staðar, t.d. í Selási. Trausti Jónsson, veðurfræð- ingur, sagði að erfitt væri að segja til um hversu mikið hefði rignt í einstökum hverfum því Veðurstofan hefði einungis einn mæli, við Veðurstofuhúsið. Hann hefði heyrt að ekki hefði mikið rignt vestast í bænum, í Grafarvogi og Selási. Mest hefði rignt miðsvæðis, einkum í Norð- urmýrinni, og í Mosfellssveit. Lítil rigning var í Hafnarfirði og engin í Keflavík. BENSIN 325------- 300 Blýlaust 227 175 150 1-----1----1-----1----1-----1----1----1-----1----1----f- 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2.Á 9. 16. köllum en starfsmenn Vélamið- stöðvar Reykjavíkur 60-80 út- köllum. Gísli Magnússon hjá Trygging- amiðstöðinni sagði að þangað hefði verið tilkynnt um 10 tjón vegna vatnsleka. Fram kom að fasteignatrygging bætti fast- eignatjón en engin tiygging næði yfir innbú. Sömu sögu sagði Guð- mundur Jónsson hjá Sjóvá Al- mennum en þangað hafði verið tilkynnt um 20 tjón vegna vatns. Fasteignatrygging nær ekki til gólfteppa. Hreinn Úlfarsson hjá Vátrygg- ingafélagi íslands sagði að þrenns konar trygging bætti innbú. Um væri að ræða Fjöltryggingu (innbú og fasteign), Víðtæka heimilis- tryggingu (innbú), Víðtæka hús- eigendatryggingu (fasteign) og F+ tryggingu sem væri Víðtæk heimilistrygging og Víðtæk hús- eigendatrygging. Sagði Hreinn í samtali við Morgunblaðið að til- kynnt hefði verið um 40 tjónatil- felli til Vátryggingarfélagsins eftir helgi. Pálmi Vilhjálmsson, íbúi í Hát- úni 5, missti megnið af innbúi sínu í úrhellinu á föstudaginn. Hann sagðist ekki hafa fengið endanlegt svar frá tryggingunum en senni- iega fengi hann ekki bætt annað ÞOTUELDSNEYTI 325------------------- 300------------------- 275--------:----:----- 250------------------- 225------------------- 175---------------------------------------205 150 1-----1----1---1-----í-----1----1----1-----1------1---H 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. SVARTOLÍA 200---------- 175 150 125 100 25 4---1—I----\—I----1---\--1---1---1--1- 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2.Á 9. 16. Morgunblaðið/KGA Pálmi missti megnið af innbúi sínu. en fasta hluti og parkett sem eyði- lagðist. Tjónið sem Pálmi varð fyrir er á bilinu 7-900 þúsund en meðal þess sem eyðilagist var leð- ursófasett. 25-30 sem af vatni var í íbúðinni þegar mest var á föstu- dagskvöldið. Áttræðis- afmæli Miðhúsum. KARL Árnason bóndi, Kambi í Reykhólasveit, er áttræður í dag 20. ágúst. Karl hefur búið á Kambi frá 1946 rausnarbúi og verið mikið starfandi í félagsmálum. Hann hef- ur verið í stjórn Búnaðarfélags Reykhólahrepps og hreppsnefnd Reykhólahrepps svo eitthvað sé tal- ið. Kona Karls er Unnur Halldórs- dóttir frá Patreksfirði og eignuðust þau sjö börn og eru sex þeirra á lífi. Karl tekur á móti gestum í Voga- landi frá kl. 15 á afmælisdaginn. Þeir sem starfað hafa með Karli að félagsmálum telja að störfum hans hafi ætíð fylgt hlýleiki og birta. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 7. júní -16. ágúst, dollarar hvert tonn — Sveinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.