Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 Tg6 Skrifstofutækninám Menntun sem mark er tekið á Tölmskóli KeykjaMkur gerir þér kleift að auka við þekkingu þína og atvinnuniöguleika á skjótan og hagkvæman hátl Fjórðungsúrslitin í Brussel; Nýtt skrifstofutækninám aði síðan illa á sunnudaginn, þannig að það er alls ekki hægt að afskrifa Sovétmanninn. Staðan er 3'/2-2'/2 Short í vil. Sjöunda og næstsíðasta umferðin verður tefld í dag í Brussel og eftir óvænta atburði helgarinnar beinast augu manna fyrst og fremst að því einvígi þar sem leikar eru jafnir, Anand-Karpov. Indverjinn hefur teflt afar vel í einvíginu og fengið miklu fleiri vinningsfæri en Karpov, sem hefur ekki ráðið við hraða hans og snerpu. Anand hefur hvítt í skákinni í dag. Ivantsjúk tók forystuna Júsupov virðist alveg ráðalaus gegn ívantsjúk þegar hann þarf að verjast með svörtu mönnunum. Þrátt fyrir ungan aldur er Ivantsjúk fræg- ur fyrir gífurlega byijanaþekkingu sína og stálminni, enda virðist honum jafnauðvelt að taka upp ný byijana- kerfi eins og öðrum stórmeisturum að skipta um skyrtu! í fyrstu skákinni hóf hann taflið með kóngspeðinu, í þeirri þriðju með drottningarpeðinu og í þeirri fimmtu á laugardaginn lék hann 1. c2-c4. Alltaf hefur hann fengið yfirburða- stöðu og þótt Júsupov slyppi með skrekkinn i fyrstu skákinni veitti hann furðulega lítið viðnám í hinum tveimur. Eftir aðeins tíu leiki á laug- ardaginn hafði ívantsjúk náð að byggja upp mjög trausta stöðuyfir- burði. Hann hélt síðan vel á spöðun- um, en ekki reyndi mikið á tækni hans, því í 26. leik lék Júsupov gró- fasta afleik einvígjanna til þessa, tapaði manni og mátti strax gefast upp. Daginn eftir var þó enginn upp- gjafarbragur á taflmennsku hans. Hann blés strax til sóknar gegn Nimzoindverskri vörn andstæðings- ins, en ívantsjúk tók að venju vel á móti, slapp að lokum út í hróks- endatafl þar sem hann átti að vísu peði minna, en veittist samt auðvelt að halda jöfnu. Hvítt: Vasilí Ivantsjúk Svart: Artúr Júsupov Enski leikurinn Mega h/f, Engjateigi 5, 105 Reykjavík Sími 91-680606. Fax 91-680208. Skák 1. c4 - e5, 2. Rc3 - d6, 3. g3 - g6, 4. d4! - Rd7, 5. Bg2 - Bg7, 6. Rf3 - Rh6?! ívantsjúk hefur með óvenjulegri leikjaröð komið taflinu út í nokkurs konar kóngsindverska vörn, sem Jú- supov hefur aldrei haft neitt dálæti á með svörtu. Síðasta leik hans er ætlað að koma skákinni aftur út af troðnum slóðum. Það tekst en er of dýru verði keypt, ívantsjúk nær að breyta peðastöðunni sér í hag. 7. c5! - 0-0 Ekki 7. - dxc5?, 8. dxe5 - 0-0, 9. Bg5 - De8, 10. Rd5 eða 7. - exd4?, 8. Bxhfr - Bxh6, 9. Dxd4 - 0-0, 10. cxd6 og vinnur peð. 8. cxd6 - cxd6, 9. e4 - exd4 111 nauðsyn, svarta peðið á d6 verð- ur nú stakt og veikt og hvítur fær óskoruð yfirráð yfir d5 reitnum. Önnur úrræði voru þó varla til að virkja riddarann á h6. 10. Rxd4 - Rc5, 11. 0-0 - Rg4, 12. Hbl - h5, 13. Rd5 - Bd7, 14. h4 - Re6, 15. Rxe6 - Bxe6, 16. Bg5 - f6, 17. Bf4 - Re5, 18. Hcl - Hf7, 19. Dd2 - Kh7, 20. Hc3 - Hc8, 21. Hfcl - Hxc3, 22. Hxc3 - Bg4, 23. Be3 - Da5, 24. b3 - f5 Hvorki nú né í síðasta leik gekk 24. - Rf3+ Nú hefði því verið svarað með 25. Bxf3 - Bxf3, 26. Bb6! - axb6, 27. b4 - Db5, 28. Hxf3 með vinningsstöðu á hvítt vegna allra veikleikanna í svörtu stöðunni. 25. exf5 - Hxf5, 26. Bd4 Svarta staðan er mjög slæm, því hann hefur veika kóngs- og peða- Pósthólf 1026, 121 Reykjavík. MargeirPétursson INDVERJINN Vyswanathan An- and, 22ja ára gamall, lét ekki hug- fallast þrátt fyrir óheppni í fyrri hluta áskorendaeinvígisins gegn Anatoly Karpov. Alla helgina þjarmaði Anand jafnt og þétt að heimsmeistaranum fyrrverandi og fóru fimmta skákin á laugar- dag og sú sjötta á sunnudag báðar í bið. I fimmtu skákinni bjargaði Karpov sér mjög naumlega í jafn- tefli, með peði minna í endatafli, þegar hún var tefld áfram í gær. Hann var einnig peði undir í þeirra sjöttu og í henni tókst Ind- verjanum loks að vinna verðskuld- aðan sigur og jafna, 3-3. Vasilí Ivantsjúk vegnar nú mun betur en Karpov, hann lagði Artúr Jú- supov auðveldlega að velli á laug- ardaginn og tók forystuna. Ivantsjúk bægði síðan hættulegri sókn Júsupovs frá á sunnudaginn og hefur því forystu, Báðum skákum Timmans og Kortsnojs lauk með jafntefli þannig að Hollending- urinn leiðir 4-2. Short vann Gelfand í þriðja sinn á laugardaginn, en tap- MEGA loftljós 4X18 w með spegilrist fyrir niðurhengd loft. Verð aðeins kr. 4.950 stk. m.vsk. MR SEM BIRTAN SKIPTIR HÖFUDMÁU Anandjafnaði gegn Karpov Á nýja skrifstofutækninámskeiöinu sem er alls 250 klst. langt eru teknir fyrir eftirtaldir áfangar: TÖLVUGREINAR, PC TÖLVUR TÖLVUGREINAR MACINTOSH TÖLVUR VIÐSKIPTAGREINAR Almenn tölvufræði PC-stýrikerfi - Ritvinnsla - Töflureiknar og áætlanagerð - Tölvufjarskipti - Gagnasafnsfræði -Windows Macintosh - stýrikerfi - Umbrotstækni - Ritvinnsla - Viðskiptagrafik TUNGUMÁL Islenska Almenn skrifstofutækni Bókfærsla Tölvubókhald Verslunarreikningur Toll- og verðútreikningar, innflutningur Tölvushóli Reykiawkur r.--...-vvi ■ Borgartúni 28. simi 91-887590 Hringið ogfáið sendan ókeypis bækling. Erum við til kl. 22. Námið opnar þér leiðir til skemmtilegra starfa og nýrra möguleika í þínu lífi. Hjá okkur færðu betra verð og góðj greiðslukjör. Hver nemandi hefur i tölvu útaf fyrir sig og þaulvanir kennarar tryggja hámarks árangur.J Tölvuskóli íslands \ sími: 67 14 66, opið til kl 22Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.