Morgunblaðið - 20.08.1991, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 20.08.1991, Qupperneq 26
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 Tg6 Skrifstofutækninám Menntun sem mark er tekið á Tölmskóli KeykjaMkur gerir þér kleift að auka við þekkingu þína og atvinnuniöguleika á skjótan og hagkvæman hátl Fjórðungsúrslitin í Brussel; Nýtt skrifstofutækninám aði síðan illa á sunnudaginn, þannig að það er alls ekki hægt að afskrifa Sovétmanninn. Staðan er 3'/2-2'/2 Short í vil. Sjöunda og næstsíðasta umferðin verður tefld í dag í Brussel og eftir óvænta atburði helgarinnar beinast augu manna fyrst og fremst að því einvígi þar sem leikar eru jafnir, Anand-Karpov. Indverjinn hefur teflt afar vel í einvíginu og fengið miklu fleiri vinningsfæri en Karpov, sem hefur ekki ráðið við hraða hans og snerpu. Anand hefur hvítt í skákinni í dag. Ivantsjúk tók forystuna Júsupov virðist alveg ráðalaus gegn ívantsjúk þegar hann þarf að verjast með svörtu mönnunum. Þrátt fyrir ungan aldur er Ivantsjúk fræg- ur fyrir gífurlega byijanaþekkingu sína og stálminni, enda virðist honum jafnauðvelt að taka upp ný byijana- kerfi eins og öðrum stórmeisturum að skipta um skyrtu! í fyrstu skákinni hóf hann taflið með kóngspeðinu, í þeirri þriðju með drottningarpeðinu og í þeirri fimmtu á laugardaginn lék hann 1. c2-c4. Alltaf hefur hann fengið yfirburða- stöðu og þótt Júsupov slyppi með skrekkinn i fyrstu skákinni veitti hann furðulega lítið viðnám í hinum tveimur. Eftir aðeins tíu leiki á laug- ardaginn hafði ívantsjúk náð að byggja upp mjög trausta stöðuyfir- burði. Hann hélt síðan vel á spöðun- um, en ekki reyndi mikið á tækni hans, því í 26. leik lék Júsupov gró- fasta afleik einvígjanna til þessa, tapaði manni og mátti strax gefast upp. Daginn eftir var þó enginn upp- gjafarbragur á taflmennsku hans. Hann blés strax til sóknar gegn Nimzoindverskri vörn andstæðings- ins, en ívantsjúk tók að venju vel á móti, slapp að lokum út í hróks- endatafl þar sem hann átti að vísu peði minna, en veittist samt auðvelt að halda jöfnu. Hvítt: Vasilí Ivantsjúk Svart: Artúr Júsupov Enski leikurinn Mega h/f, Engjateigi 5, 105 Reykjavík Sími 91-680606. Fax 91-680208. Skák 1. c4 - e5, 2. Rc3 - d6, 3. g3 - g6, 4. d4! - Rd7, 5. Bg2 - Bg7, 6. Rf3 - Rh6?! ívantsjúk hefur með óvenjulegri leikjaröð komið taflinu út í nokkurs konar kóngsindverska vörn, sem Jú- supov hefur aldrei haft neitt dálæti á með svörtu. Síðasta leik hans er ætlað að koma skákinni aftur út af troðnum slóðum. Það tekst en er of dýru verði keypt, ívantsjúk nær að breyta peðastöðunni sér í hag. 7. c5! - 0-0 Ekki 7. - dxc5?, 8. dxe5 - 0-0, 9. Bg5 - De8, 10. Rd5 eða 7. - exd4?, 8. Bxhfr - Bxh6, 9. Dxd4 - 0-0, 10. cxd6 og vinnur peð. 8. cxd6 - cxd6, 9. e4 - exd4 111 nauðsyn, svarta peðið á d6 verð- ur nú stakt og veikt og hvítur fær óskoruð yfirráð yfir d5 reitnum. Önnur úrræði voru þó varla til að virkja riddarann á h6. 10. Rxd4 - Rc5, 11. 0-0 - Rg4, 12. Hbl - h5, 13. Rd5 - Bd7, 14. h4 - Re6, 15. Rxe6 - Bxe6, 16. Bg5 - f6, 17. Bf4 - Re5, 18. Hcl - Hf7, 19. Dd2 - Kh7, 20. Hc3 - Hc8, 21. Hfcl - Hxc3, 22. Hxc3 - Bg4, 23. Be3 - Da5, 24. b3 - f5 Hvorki nú né í síðasta leik gekk 24. - Rf3+ Nú hefði því verið svarað með 25. Bxf3 - Bxf3, 26. Bb6! - axb6, 27. b4 - Db5, 28. Hxf3 með vinningsstöðu á hvítt vegna allra veikleikanna í svörtu stöðunni. 25. exf5 - Hxf5, 26. Bd4 Svarta staðan er mjög slæm, því hann hefur veika kóngs- og peða- Pósthólf 1026, 121 Reykjavík. MargeirPétursson INDVERJINN Vyswanathan An- and, 22ja ára gamall, lét ekki hug- fallast þrátt fyrir óheppni í fyrri hluta áskorendaeinvígisins gegn Anatoly Karpov. Alla helgina þjarmaði Anand jafnt og þétt að heimsmeistaranum fyrrverandi og fóru fimmta skákin á laugar- dag og sú sjötta á sunnudag báðar í bið. I fimmtu skákinni bjargaði Karpov sér mjög naumlega í jafn- tefli, með peði minna í endatafli, þegar hún var tefld áfram í gær. Hann var einnig peði undir í þeirra sjöttu og í henni tókst Ind- verjanum loks að vinna verðskuld- aðan sigur og jafna, 3-3. Vasilí Ivantsjúk vegnar nú mun betur en Karpov, hann lagði Artúr Jú- supov auðveldlega að velli á laug- ardaginn og tók forystuna. Ivantsjúk bægði síðan hættulegri sókn Júsupovs frá á sunnudaginn og hefur því forystu, Báðum skákum Timmans og Kortsnojs lauk með jafntefli þannig að Hollending- urinn leiðir 4-2. Short vann Gelfand í þriðja sinn á laugardaginn, en tap- MEGA loftljós 4X18 w með spegilrist fyrir niðurhengd loft. Verð aðeins kr. 4.950 stk. m.vsk. MR SEM BIRTAN SKIPTIR HÖFUDMÁU Anandjafnaði gegn Karpov Á nýja skrifstofutækninámskeiöinu sem er alls 250 klst. langt eru teknir fyrir eftirtaldir áfangar: TÖLVUGREINAR, PC TÖLVUR TÖLVUGREINAR MACINTOSH TÖLVUR VIÐSKIPTAGREINAR Almenn tölvufræði PC-stýrikerfi - Ritvinnsla - Töflureiknar og áætlanagerð - Tölvufjarskipti - Gagnasafnsfræði -Windows Macintosh - stýrikerfi - Umbrotstækni - Ritvinnsla - Viðskiptagrafik TUNGUMÁL Islenska Almenn skrifstofutækni Bókfærsla Tölvubókhald Verslunarreikningur Toll- og verðútreikningar, innflutningur Tölvushóli Reykiawkur r.--...-vvi ■ Borgartúni 28. simi 91-887590 Hringið ogfáið sendan ókeypis bækling. Erum við til kl. 22. Námið opnar þér leiðir til skemmtilegra starfa og nýrra möguleika í þínu lífi. Hjá okkur færðu betra verð og góðj greiðslukjör. Hver nemandi hefur i tölvu útaf fyrir sig og þaulvanir kennarar tryggja hámarks árangur.J Tölvuskóli íslands \ sími: 67 14 66, opið til kl 22Í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.