Morgunblaðið - 20.08.1991, Page 35

Morgunblaðið - 20.08.1991, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 35 ATVIN N M3AUGL YSINGAR Trésmiðir Óska eftir trésmiðum í mótauppslátt. Uppmæling. Upplýsingar í síma 50798 eftir kl. 18. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi. Er með 10 ára reynslu í fyrirtækjarekstri. Atvinnurekendur sendi fyrirspurnirtil auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „V - 1028“ fyrir 24.08.91. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ARMÚLA ARMULA 12 108 REYKJAVIK SIMI 84022 Fra Fjölbrautaskólanum við Ármúla íslenskukennara vantar í 24 tíma á viku á haustönn. Upplýsingar veittar í skólanum í síma 814022. Skólameistari. Skólastjórastaða - kennarastöður 'Skólastjóra og kennara vantar við Grunn- skóla Borgarfjarðar eystra. Skólinn er vinalegur og vel tækjum búinn með 30 nemendur. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 97-29802 og 97-29986. Holtaskóli Kennara vantar að Holtaskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Danska, íslenska, sér- kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Skólastjórl. VINNU- OG DVALARHEIMIU SJÁLFSBJARGAR Iðjuþjálfar Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar eftir iðjuþjálfa til starfa. Um er að ræða stöðu yfiriðjuþjálfa. Verkefni starfsmanns yrði m.a. að vinna að uþpbyggingu endurhæfingaríbúðar í Sjálfs- bjargarhúsinu. Umsóknir skulu sendar fyrir 14. sept. nk. Tryggva Friðjónssyni, framkvæmdastjóra, Hátúni 12, Reykjavík, en hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar í síma 91-29133. Brosandi andlit og hraðar hendur Okkur vantar ungt og duglegt fólk til starfa hjá Jarlinum í Kringlunni og á Sprengisandi við Bústaðaveg. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar hjá Jarlinum, Sprengisandi, kl. 13-15 í dág og á morgun. w Jarlinn ^VEITINGASTOFA ■ TRYGGVAGÖTU - SPRENGISANDI '..!"... fjftAARKHOn h.f. Byggingaverkamenn óskast til starfa í Garðabæ. íbúðtil ráðstöfunnarfyrirtraustan starfsmann. Markholt hf., sími 41659. Grunnskólinn í Ólafsvík Kennara vantar við Grunnskólann í Ólafsvík. Kennslugreinar: Almenn kennsla og íþróttir. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar veita Gunnar Hjartarson, skóla- stjóri, í síma 93-61293 og Sveinn Þór Elín- bergsson, yfirkennari, í síma 93-61251. Kennarar á Reykjavíkursvæðinu Kennara vantar til starfa í Álftanesskóla, Bessastaðahreppi. Um er að ræða kennslu 6 og 8 ára barna. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 653662. 4 PS-iL-ÍJ wi rs Frá Gagnfræðaskól- anum á Sauðárkróki Kennara vantar að skólanum nk. skólaár. Um er að ræða almenna kennslu. Umsóknarfrestur til 21. ágúst. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-36622, eða aðstoðarskólastjóri í síma 95-35745. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Nokkra kennara vantar Kennslugreinar m.a. raungreinar, enska,. danska og kennsla yngri barna. Aðstaða í skólanum er góð, bæði húsnæði og kennslutæki. Útvegum ódýrt leiguhúsnæði og leikskóla- pláss er til staðar. Flutningsstyrkur verður greiddur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-51159 og formaður skólanefndar í vs. 97-51240 eða hs. 97-51248. Skólanefnd. Sandgerði Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Sand- gerði. Almenn kennsla. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í síma 92-37436 og Þórunn B. Tryggvadóttir, yfirkennari, í síma 92-37730. Símar skólans eru 92-37610 og 92-37439. Skólanefnd. Öskjuhlíðarskóli óskar að ráða ritara hið fyrsta í 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir skólastjóri frá og með 22. ágúst í síma 689740. Skólastjóri. RIKISSPITALAR Leikskólinn Sólhlíð, Engihlíð 6-8 Deildarfóstra óskast að leikskólanum Sólhlíð, Engihlíð 6-8. Einnig vantar starfs- mann í eldhús í 80% stöðu svo og starfs- mann í fullt starf. Allar nánari upplýsingar veitir Elín María Ing- ólfsdóttir í síma 601594. Hafnarfjörður og Reykjavík Óskum eftir hressu og duglegu fólki til af- greiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar í Hjallahrauni 15, Hafnarfirði, eftir kl. 17.00. Kentudqj ped^kiífcfiH. auglýsingar FELAGSLIF FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLOUGÖTU3S: 11796 19533 Dagsferðir miðvikudaginn 21. ágúst Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.000). Kynnið ykkur tilboð Ferðafélags- ins á ódýrri dvöl í Þórsmörk. Öll þægindi í Skagfjörðsskála. Kl. 20.00 Viðey. Siglt frá Sunda- höfn til Viðeyjar, gönguferðir um austurhluta eyjarinnar. Verð kr. 600,- Farmiðar seldir við Viðeyj- arferjuna. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Missið ekki af síðustu sumarleyfisferðunum! 21.-25. ágúst (5 dagar). Kerl- ingarfjöll - Leppistungur. Ný og skemmtileg bakpokaferð. Loðmundur, Hveradalir, Kerling- agljúfur o.fl. spennandi staður á leiðinni. Göngutjöld. 21.-25. ágúst (5 dagar). Ná- grenni Hofsjökuls - Leppis- tungur. Ný og áhugaverð öku- ferð með göngu- og skoðunar- ferðum. Gist í Nýjadal, Ingólfs- skála/Lambahrauni norðan við Hofsjökul, Hveradölum og i Leppistungum á Hrunamannaaf- rétti. Gott tækifæri til að kynn- ast töfrum íslenskra óbyggða. Gönguferðir um „Laugaveg- inn“ (Landmannalaugar - Þórs- mörk). Brottför öll föstudagskvöld og miðvikudagsmorgna út ágúst. Nokkur sæti laus. Fimm og sex daga ferðir. Aðeins 18 manns í hverri ferð. Upplýsingar og farmiðar á skrifst., Öldug. 3, simar 19533 og 11798. Ferðafélag Islands. fflÚTIVIST GRÓHNNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Miðvikudagur 21. ágúst Rökkurganga Helgufoss Fallegur staður í Mosfellsbæ. Brottför frá BSl kl. 20.00. Helgarferðir um næstu helgi: Hjólreiðaferð „Laugavegurinn“ á hjólum. Far- arstjóri Jón Gunnar Hilmarsson. Básará Goðalandi Gist verður í Útivistarskálunum í Básum. Gönguferðir um Goða- land og Þórsmörk. Fararstjóri Anna Soffía Óskarsdóttir. Fimmvörðuháls - Básar Gist tvær nætur í Básum. Geng- ið upp með Skógaá. Miðapantanir á skrifstofu Úti- vistar, Grófinni 1, s. 14606. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533 Helgarferðir Ferða- félagsins 23.-25. ágúst 1) Landmannalaugar - Krakatindsleið - Hrafn- tinnusker - Álftavatn. Ekið til Landmannalauga og glst þar fyrri nóttina. Á laugardag er ekin slóð hjá Krakatindi og Hrafntinnuskeri og vestan Laufafells að Álftavatni og gist þar. Forvitnileg leið um stórþrot- ið landslag. 2) Þórsmörk/Langidalur. Helgarferð til Þórsmerkur er góð hvíld frá amstri hversdagsins. Kynnið ykkur tilboð Ferðafélags- ins á dvöl í Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra hæfi um Mörkina. Gisting í Skagfjörðsskála er sú besta í óbyggðum. Ferðir Ferðafélagsins veita ánægju - komið með. Farmiðasala og upþlýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. — —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.