Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 35 ATVIN N M3AUGL YSINGAR Trésmiðir Óska eftir trésmiðum í mótauppslátt. Uppmæling. Upplýsingar í síma 50798 eftir kl. 18. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi. Er með 10 ára reynslu í fyrirtækjarekstri. Atvinnurekendur sendi fyrirspurnirtil auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „V - 1028“ fyrir 24.08.91. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ARMÚLA ARMULA 12 108 REYKJAVIK SIMI 84022 Fra Fjölbrautaskólanum við Ármúla íslenskukennara vantar í 24 tíma á viku á haustönn. Upplýsingar veittar í skólanum í síma 814022. Skólameistari. Skólastjórastaða - kennarastöður 'Skólastjóra og kennara vantar við Grunn- skóla Borgarfjarðar eystra. Skólinn er vinalegur og vel tækjum búinn með 30 nemendur. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 97-29802 og 97-29986. Holtaskóli Kennara vantar að Holtaskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Danska, íslenska, sér- kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Skólastjórl. VINNU- OG DVALARHEIMIU SJÁLFSBJARGAR Iðjuþjálfar Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar eftir iðjuþjálfa til starfa. Um er að ræða stöðu yfiriðjuþjálfa. Verkefni starfsmanns yrði m.a. að vinna að uþpbyggingu endurhæfingaríbúðar í Sjálfs- bjargarhúsinu. Umsóknir skulu sendar fyrir 14. sept. nk. Tryggva Friðjónssyni, framkvæmdastjóra, Hátúni 12, Reykjavík, en hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar í síma 91-29133. Brosandi andlit og hraðar hendur Okkur vantar ungt og duglegt fólk til starfa hjá Jarlinum í Kringlunni og á Sprengisandi við Bústaðaveg. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar hjá Jarlinum, Sprengisandi, kl. 13-15 í dág og á morgun. w Jarlinn ^VEITINGASTOFA ■ TRYGGVAGÖTU - SPRENGISANDI '..!"... fjftAARKHOn h.f. Byggingaverkamenn óskast til starfa í Garðabæ. íbúðtil ráðstöfunnarfyrirtraustan starfsmann. Markholt hf., sími 41659. Grunnskólinn í Ólafsvík Kennara vantar við Grunnskólann í Ólafsvík. Kennslugreinar: Almenn kennsla og íþróttir. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar veita Gunnar Hjartarson, skóla- stjóri, í síma 93-61293 og Sveinn Þór Elín- bergsson, yfirkennari, í síma 93-61251. Kennarar á Reykjavíkursvæðinu Kennara vantar til starfa í Álftanesskóla, Bessastaðahreppi. Um er að ræða kennslu 6 og 8 ára barna. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 653662. 4 PS-iL-ÍJ wi rs Frá Gagnfræðaskól- anum á Sauðárkróki Kennara vantar að skólanum nk. skólaár. Um er að ræða almenna kennslu. Umsóknarfrestur til 21. ágúst. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-36622, eða aðstoðarskólastjóri í síma 95-35745. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Nokkra kennara vantar Kennslugreinar m.a. raungreinar, enska,. danska og kennsla yngri barna. Aðstaða í skólanum er góð, bæði húsnæði og kennslutæki. Útvegum ódýrt leiguhúsnæði og leikskóla- pláss er til staðar. Flutningsstyrkur verður greiddur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-51159 og formaður skólanefndar í vs. 97-51240 eða hs. 97-51248. Skólanefnd. Sandgerði Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Sand- gerði. Almenn kennsla. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í síma 92-37436 og Þórunn B. Tryggvadóttir, yfirkennari, í síma 92-37730. Símar skólans eru 92-37610 og 92-37439. Skólanefnd. Öskjuhlíðarskóli óskar að ráða ritara hið fyrsta í 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir skólastjóri frá og með 22. ágúst í síma 689740. Skólastjóri. RIKISSPITALAR Leikskólinn Sólhlíð, Engihlíð 6-8 Deildarfóstra óskast að leikskólanum Sólhlíð, Engihlíð 6-8. Einnig vantar starfs- mann í eldhús í 80% stöðu svo og starfs- mann í fullt starf. Allar nánari upplýsingar veitir Elín María Ing- ólfsdóttir í síma 601594. Hafnarfjörður og Reykjavík Óskum eftir hressu og duglegu fólki til af- greiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar í Hjallahrauni 15, Hafnarfirði, eftir kl. 17.00. Kentudqj ped^kiífcfiH. auglýsingar FELAGSLIF FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLOUGÖTU3S: 11796 19533 Dagsferðir miðvikudaginn 21. ágúst Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.000). Kynnið ykkur tilboð Ferðafélags- ins á ódýrri dvöl í Þórsmörk. Öll þægindi í Skagfjörðsskála. Kl. 20.00 Viðey. Siglt frá Sunda- höfn til Viðeyjar, gönguferðir um austurhluta eyjarinnar. Verð kr. 600,- Farmiðar seldir við Viðeyj- arferjuna. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Missið ekki af síðustu sumarleyfisferðunum! 21.-25. ágúst (5 dagar). Kerl- ingarfjöll - Leppistungur. Ný og skemmtileg bakpokaferð. Loðmundur, Hveradalir, Kerling- agljúfur o.fl. spennandi staður á leiðinni. Göngutjöld. 21.-25. ágúst (5 dagar). Ná- grenni Hofsjökuls - Leppis- tungur. Ný og áhugaverð öku- ferð með göngu- og skoðunar- ferðum. Gist í Nýjadal, Ingólfs- skála/Lambahrauni norðan við Hofsjökul, Hveradölum og i Leppistungum á Hrunamannaaf- rétti. Gott tækifæri til að kynn- ast töfrum íslenskra óbyggða. Gönguferðir um „Laugaveg- inn“ (Landmannalaugar - Þórs- mörk). Brottför öll föstudagskvöld og miðvikudagsmorgna út ágúst. Nokkur sæti laus. Fimm og sex daga ferðir. Aðeins 18 manns í hverri ferð. Upplýsingar og farmiðar á skrifst., Öldug. 3, simar 19533 og 11798. Ferðafélag Islands. fflÚTIVIST GRÓHNNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Miðvikudagur 21. ágúst Rökkurganga Helgufoss Fallegur staður í Mosfellsbæ. Brottför frá BSl kl. 20.00. Helgarferðir um næstu helgi: Hjólreiðaferð „Laugavegurinn“ á hjólum. Far- arstjóri Jón Gunnar Hilmarsson. Básará Goðalandi Gist verður í Útivistarskálunum í Básum. Gönguferðir um Goða- land og Þórsmörk. Fararstjóri Anna Soffía Óskarsdóttir. Fimmvörðuháls - Básar Gist tvær nætur í Básum. Geng- ið upp með Skógaá. Miðapantanir á skrifstofu Úti- vistar, Grófinni 1, s. 14606. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533 Helgarferðir Ferða- félagsins 23.-25. ágúst 1) Landmannalaugar - Krakatindsleið - Hrafn- tinnusker - Álftavatn. Ekið til Landmannalauga og glst þar fyrri nóttina. Á laugardag er ekin slóð hjá Krakatindi og Hrafntinnuskeri og vestan Laufafells að Álftavatni og gist þar. Forvitnileg leið um stórþrot- ið landslag. 2) Þórsmörk/Langidalur. Helgarferð til Þórsmerkur er góð hvíld frá amstri hversdagsins. Kynnið ykkur tilboð Ferðafélags- ins á dvöl í Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra hæfi um Mörkina. Gisting í Skagfjörðsskála er sú besta í óbyggðum. Ferðir Ferðafélagsins veita ánægju - komið með. Farmiðasala og upþlýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.