Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 7
,, . i,, QflA\IUnil?\(}9l(lUYIfl MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 'h Úlfar Agústsson Sveinn Magnússon með 7 punda lax sem hann veiddi úr Pollinum á Isafirði. Laxinn var sá minnsti af þremur, sem hann hefur veitt þarna í sumar, en sá stærsti var um 15 pund. A Isafjörður: Fékk þriðja laxinn úr Pollinum Mikiðaflaxií Pollinum í sumar ísafirði. SVEINN Magnússon fékk þriðja laxinn á sumrinu úr Pollinum á Isafirði í siðustu viku. Sá var 7 pund, en sá stærsti var 15. Hann segir að mikið sé um lax í Pollinum og megi sjá hann stökkva mjög víða. Hann sagðist þó hafa fengið alla þrjá nánast á sama staðnum utanvert við mynni Tunguár. Nokkrir aðrir hafa verið að fá lax, en mest er þó um silung, sem mikið er af. Sveinn sagði að allir laxarnir hafi verið ómerktir og erfitt sé að átta sig á hvaðan fiskurinn komi, eða á hvaða leið hann sé, því engar laxa- ár eru hér í nágrenninu. Mikið er um ár við Hornstrandir og sögðu breskar stúlkur sem frettaritari hitti á Hesteyri fyrir stuttu að það væri daglegur viðburður að sjá lax synda með landinu. Ulfar Hækkun byggingar- vísitölu 0,1% VÍSITALA byggingarkostnaðar eftir verðlagi um miðjan ágúst reyndist vera 186,4 stig, eða 0,1% hærri en í júlí. Þessi vísitala gild- ir fyrir septembermánuð. Hækkun byggingarvísitölu undanfarna þrjá mánuði jafngildir 6,5% árs- hækkun. í frétt frá Hagstofu íslands kemur fram, að síðastliðna tólf mánuði hef- ur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 8,3%. Síðustu þrjá mán- uði nemur hækkunin 1,6 af hundr- aði, sem samsvarar 6,5% árshækkun. Launavísi- tala hækk- arum 1,7% HAGSTOFAN hefur reiknað Iaunavísitölu fyrir ágústmánuð 1991 miðað við meðailaun í júlí sl. Er vísitalan 129,2 stig eða 1,7% hærri en í fyrra mánuði. Samsvarandi launavísitala sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána, tekur sömu hækk- un og er því 2.826 stig í september 1991, segir í fréttatilkynningu frá Hagstofu íslands. SNARSALA 4>V 2X80W AÐGERÐIR r UR FJARSTYRINGU M/PLÖTUSPILARA. 17-25% AFSLÁTTUR dagana 19. til 23. ágúst ’91 SA\YO # BOSCH • BLAUPUNKT fl//LASBj Personal Computer Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 • Sími 680780
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.