Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.08.1991, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 Efast um að nýju valdhaf- arnir haldi gerða samninga - segir Poul Schluter forsætisráðherra Dana Kaupmannahöfn, frá Nils Jörgen Bruun fréttaritara Morgunblaðsins. POUL Schliiter, forsætisráðherra Danmerkur, hvetur alla heims- byggðina til að fylgjast náið með hinni nýju sovésku ríkisstjórn. Jafnframt beinir hann þeim til- mælum til nýju stjórnarinnar að halda fast við þá þróun í lýðræðis- FORMENN stjórnmálaflokkanna gerðu í gær hlé á kosningabaráttu sinni þegar fréttist að Gorbatsjov, forseta Sovétrikjanna hefði verið steypt af stóli. Á blaðamanna- fundi, sem Ingvar Carlson forsæt- isráðherra hélt, harmaði hann at- burðina, sem hann sagði mikið áfall fyrir lýðræðisþróun í Austur- Evrópu. Fundur utanríkisráðherra Norð- urlandanna, sem áætlaður var i dag, þriðjudag, og á morgun, mið- vikudag, verður haldinn þrátt fyrir ástandið í Sovétríkjunum. Sænska utanríkismálanefndin kemur saman á morgun, miðvikudag, og er ætlun- in að samræma viðbrögð við atburð- unum. Kosningarnar í Svíþjóð verða hinn 15. september eins og áætlað vár og gera formenn stjórnmála- flokkanna ráð fyrir að taka upp átt sem ávannst í tíð Gorbatsjov. „Við skulum gleðjast yfir þróun- inni í Póllandi, Tékkóslóvakíu og Ungverjalandi og styðja hana með öllum ráðum“, segir forsætisráð- herrann. Hann kveðst efast um að nýju valdhafarnir standi við þráðinn í kosningabaráttunni að fáum dögum liðnum. í gær komu formenn borgarafíokkanna fram á 75. fundinum sem haldinn er í Stokkhólmi til að sýna samstöðu með íbúum Eystrasaltsríkjanna. Einnig komu fram stjórnmálaleið- togar frá Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Öryggisráðstafanir á Norður- löndunum hafa verið hertar og sænska herráðið fylgist grannt með ástandi mála í Sovétríkjunum, ekki síst Eystrasaltslöndunum. Undir- búningur vegna komu flóttafólks hefur verið aukinn en ekki er talin ástæða til að kalla út varalið hers- ins, eins og ástandið er nú. Ingvar Carlson vildi í gær ekki tjá sig um hvaða hernaðarráðstaf- anir væru nauðsynlegar, brytist út borgarastyijöld í kjölfar valdatö- kunnar. þau orð sín að þeir muni halda þá alþjóðasamninga, sem gerðir hafa verið. „Það kann að vera að þessir samningar verði í gildi að forminu til“, segir Schlúter, „en það segir sig sjálft, að þeir dapurlegu atburð- ir sem orðið hafa vekja tortryggni okkar á Vesturlöndum. Nú stöndum við frammi fyrir þeirri spurningu hvaða afleiðingar þetta muni hafa fyrir ríki Austur-Evrópu. Við getum glaðst yfir því að sameining Þýska- lands er orðin að veruleika. Það var gott að menn nýttu tækifærið og höfðu hraðar hendur.“ Schlúter hvetur óbeint til þess að þrýst verði á nýju valdhafana að þeir haldi áfram þróun í lýð- ræðisátt. „Við verðum að benda á það, að Sovétríkin hafa undanfarin ár skrifað undir alþjóðasamninga, sem vöktu vonir um afvopnun og slökun í alþjóðamálum, og um virð- ingu fyrir lýðræði og mannréttind- um“, segir forsætisráðherrann. Uffe Ellemann-Jensen, utanríkis- ráðherra Dana, átti í gærmorgun fund með Petropskij, varautanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, sem stadd- ur er í Danmörku vegna undirbún- ings fyrir ráðstefnu um mannrétt- indi í Evrópu, en fyrirhugað er að halda hana í Moskvu seinna í mán- uðinum. Ellemann-Jensen lagði á það áherslu við varautanríkisráðherr- ann, að Danir muni fylgjast náið með því hvernig hinir nýju valdhaf- ar í Sovetríkjunum muni beita sér í Eystrasaltsríkjunum. Hlé gert á sænsku kosningabaráttunni Stokkhólmi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðsins. Reuter Valdaráni mótmælt Tveir sovéskir hermenn á skriðdreka umkringdir mótmælendum á torgi í miðborg Moskvu í gær. Fólk flykktist út á götur og stöðvaði umferð skriðdreka þegar fréttist af valdaráninu. 1. verðlaun: Citroen AX • Bensíneyðsla 3,9 á hundraði • 5 girar • Þurrka og þvottur á afturrúðu • Þurrkur með tímatöf • Þokuljós að aftan • Hituð afturrúða • Hliðarspeglar stillanlegir innanfrá • Aftursætisbak tvískipt og niðurfellanlegt • Lituð gler • Opnanlegar hliðarrúður að aftan • Straumlinulag sem stuðlar að frábærum akslurseiginleikum i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.