Morgunblaðið - 29.11.1991, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 29.11.1991, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 Basar Kven- félags Frí- kirkjunnar Á MORGUN, laugardaginn 30. nóvember, heldur Kvenfélag Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík ár- legan jólabasar sinn í Veltubæ við Skipholt. Þar verður til sölu margt góðra muna, enda hafa félagskon- ur unnið skipulega að gerð jóla- varnings frá þvl í haust. Kvenfélagið er elsta starfandi kirkjukvenfélag landsins og hefur frá stofnun unnið kirkju sinni og safnað- arstarfi af fullri orku. Hæst í starfi félagsins nú ber umhyggju fyrir safn- aðarheimilinu, sem er í smíðum á Laufásvegi 13 og komið er á lokastig. Basarinn hefst kl. 14.00. Allir eru velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík. Birgir Svan Símonarson, Olga Guðrún Árnadóttir og Árni Árnáson eru meðal þeirra sem lesa úr verkum sínum. ■ HÁRGREIÐSLUMEISTARA- FÉLAG íslands er 60 ára í dag. Af því tilefni verður haldin hátíðar- sýning í Islensku óperunni á morgun, laugardag, kl. 15-17. Saga hárgreiðsluiðnarinnar hér á landi verður rakin frá upphafi. Sýnd verð- ur hártíska áranna 1931-1991, m.a brúðargreiðslur og kjólar frá 1930 ■ UPPLESTUR verður í Nor- ræna húsinu laugardaginn 30. nóv- ember nk. kl. 15.00. Höfundar lesa úr nýtútkomnum bókum fyrir börn og unglinga. Dagskráin verður tví- skipt; kl. 15.00 verður lesið fyrir börn en kl. 16.00 hefst lestur úr unglingabókum. Kl. 15.00 les Guð- rún Árnadóttir úr nýútkominni bók sinni, Ævintýri á jóianótt. Árni Árnason les bókina Því eru hér svo margir kettir? Auk þess les Árni úr nýútkomnum þýðingum sínum á bókum Roalds Dahls, sög- unum Refurinn frábæri og Grút- ur og Gribba. Birgir Svan Símon- arson les úr bók sinni Ævintýri pennans. Kl. 16.00 les Ólafur Haukur Símonarson úr bók sinni Meiri gauragangur. Kristín Óm- arsdóttir les úr bók sinni Einu sinni sögur. Olga Guðrún Árna- dóttir les úr _ smásögunni Lára klára elskar Ivar. Birgir Svan Símonarson les frumort Ljóð handa ósýnilegu fólki. Aðgangur er ókeypis. til dagsins í dag. Oll vinna er unnin af félögum í Hárgreiðslumeistara- félagi Islands. Tónlistarumsjón hefur Björk Guðmundsdóttir, sýn- ingarstjóri er Helena Jónsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir sér um búninga og Stefánsblóm um blómaskreytingar. Lionsfélagar pakka jólapappírnum. Hafnarfjörður: Arleg j ólapappírs- sala um helgina LIONSKLÚBBUR Hafnarfjarðar verður með sína árlegu jólapapp- 'írssölu um helgina, þ.e. 30. nóv. og 1. des. Allur ágóði rennur óskiptur til líknarmála í Hafnar- firði, að sögn Baldvins E. Alberts- sonar, kynningarfulltrúa klúbbs- ins. Þess má geta að Lionsklúbbur Hafnarfjarðar er 35 ára á þessu ári. Hann var stofnaður 14. apríl 1956. Lionsklúbbur Hafnarfjarðar hefur látið til sín tala í líknarmálum í bæn- um, enda er það aðalmarkmið hans. Klúbburinn hefur m.a. styrkt heimili fyrir þroskahefta, sem er í Norður- bænum, einnig sambýlið að Kletta- hrauni 17. Þá hefur hann gefið bún- að til St. Jósefsspítala og Hrafnistu, D.A.S. að ógleymdum stuðningi við kisudeildina á dagheimilinu Víðivöll- um. Baldvin sagði í samtali við Morg- unblaðið að líknarstarf klúbbsins væri í raun stuðningur allra bæj- arbúa, allt þetta starf byggðist á framlögum þeirra. „Þeir hafa tekið okkur mjög vel öll þessi ár og við vonumst til að svo geti orðið áfram,” sagði Baldvin. (Fréttatilkynning) ■ HÖRP UÚTGÁFAN hefur sent frá sér nýja bók Banaráð eftir Duncan Kyle. Á bókarkápu segir m.a.: „Lögfræðingi í Perth, Ástralíu berst í hendur erfðaskrá. Ung stúlka í London varð sam- kvæmt henni erfingi að búgarði mjög afskekkt í auðnum Ástralíu. Við fyrstu athugun virtist ekki eft- ir miklu að sækjast á þessum hrjóstruga og niðurnídda stað. Lög- fræðingum og hinum unga skjól- stæðingi hans voru brugguð bana- ráð. Þeim var hótað limlestingum og lífláti ef þau reyndu að nálgast búgarðinn.” Banaráð er 207 bls. Hersteinn Pálsson íslenskaði, Krislján Jóhannsson gerði kápu- teikningu. Prentun og bókband er unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Áskriftarsiminn er 83033 Matargerð er list og undirstaðan er úrvals hráefni mis SMJÚRLiKISGERÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.