Morgunblaðið - 29.11.1991, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 29.11.1991, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) »■* Þú verður fyrir vonbrigðum með ákveðið mál í vinnunni í dag, en spjarar þig þeim mun betur á öðrum vettvangi. Helg- aðu kvöldið fjölskyldu og heim- ili. Naut (20. apríl - 20. maí) Ein af hugmyndum þínum fell- ur ekki í frjóa jörð í dag, en ef til vill barstu hana upp á röngum stað. Snúðu þér til ein- hvers í þínu nánasta umhverfi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú kemur miklu í verk í vinn- unni í dag, en ættir ekki að skipta þér af fjármálum ann- arra núna. Þú gerðir rétt í að biðja ekki um lán í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júií) Frístundaiðja þín er í brenni- punkti hjá þér í dag. Kannski finnst þér liggja i loftinu að einhver nákominn þér sé ekk- ert allt of hrifinn af henni. Þér hættir til of mikiilar viðkvæmni í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert óupplagður í vinnunni í dag. Kannski væri heppilegra fyrir þig að vinna heima. Forð- astu að deila við einhvern úr fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Kuldaleg framkoma einhvers kemur þér úr jafnvægi og þú færð spumingum þínum ekki svarað. Þér kemur annars ágæta vel saman við aðra sem þú umgengst. Vog (23. sept. - 22. október) Fjölskylduvandamál veldur því að þú átt erfitt með að einbeita þér í dag, en þú færð samt komið heilmiklu í verk áður en dagurinn er allur. Þú gerir hagkvæm innkaup. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú veltir ákveðnu vandamáli lengi fyrir þér í dag og lcysir það síðan með kröftugu átaki. Ýtarleg leit færir þér svarið sem þig vantaði. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér geta orðið á alvarleg mis- tök í viðskiptum ef þú gætir ekki vel að þér núna, og á því er einmitt hætta. Hugsaðu já- kvætt í dag. Steingeit ' (22. des. - 19. janúar) Þú hugsar of mikið um eigin persónu í dag. Nákomnum ætt- ingja finnst þú tilfinningalaus. Taktu þátt í hópstarfi, en gleymdu samt ekki fjöiskyld- unni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það sækir á þig þunglyndi í dag, en þú ert ákaflega lifandi í vinnunni. Hugsaðu ekki of mikið um það sem liðið er. Lifðu heldur í núinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) '£*■ Þér finnst vinur þinn hafa svik- ið þig í dag, en það lifnar yfir þér með kvöldinu. Það er mikil- vægt fyrir þig að hafa sterka sannfæringu núna. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast- ekki á traustum grunni vísindalegra staóreyndu. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI #owí crasn/ 0ANC- x 9omfS O UCH! LJOSKA j iwiyA’-va —i SMAFOLK 'M C0NFU5EP ÁBOUT S0METWIN6... PID C0LUMBU5 PI5CO\/ER AMERICAIN 24-16-32. OR I5TWATMV L0CKER CDM RIMATIOKJ ~> Ég er rugluö í dálitlu. Uppgötvaði Kólumbus Ameríku 24-16-32, eða er þetta lánsnúmerið mitt? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Af hverju gerið þið okkur þetta alltaf!” Bolo Ostrowsky, hinn umdeildi fyrirliði Pólverja í Yokohama, lamdi síðasta spil- inu í borðið, skvetti vatni úr sótavatnsflösku í klút og laugaði sveitt andlitið. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á982 VG42 ♦ G854 + G4 Vestur Austur ♦ D76 ...... + 10543 VD10865 V973 ♦ 107 ♦ D962 + K75 + 108 Suður + KG VÁK ♦ ÁK3 ♦ ÁD9632 Tilefni upphlaups Ostrowskys var í þetta sinn spilamennska Þorláks Jónssonar í 6 gröndum. Þetta var í „Top 16” boðsmótinu á Italíu um síðustu helgi, þar sem Þorlákur og Guðmundur Páll Arnarson, spiluðu sem full- trúar íslands og höfnuðu í 8. sæti með rúma meðalskor. Frakkamir Chemla og Sussel unnu mótið, en þegar hér var komið sögu voru Ostrowsky og félagi hans Przybora í toppbar- áttunni: Vestur Norður Austur Suður Ostr. Guðm. Przybora Þorl. — — Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 6 lauf Pass Pass Pass Utspilið var hjarta. Þorlákur átti slaginn á ás, tók laufás og spilaði laufi á gosa, sem hélt. Tíguil heima á ás og meira lauf. Ostrowsky skilaði hjarta, og nú tók Þorlákur tígulkóng og frí- slagina á lauf. Vestur varð að halda í hjartadrottningu, en austur í hæsta tígul, svo hvorug- ur gat valdað spaðann. Þorlákur fékk því 12. slaginn á spaðaníu. Tvöföld kastþröng. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Bad Bart- feld í Tékkóslóvakíu í haust kom þessi staða upp í viðureign stór- meistarans Gipslis (2.475), Lett- landi, og tékkneska alþjóðameist- arans Dobrovolskys (2.395), sem hafði svart og átti leik. i HA 1 B B wP öl r ■*l°| 29. — Rd3! (Svartur nær vinn- ingsstöðu með þessari innrás, því 30. Dxg5? gengur auðvitað ekki- vegna 30. — Rf2 mát) 30. Da7 — Dd2, 31. Bxd3 - Hh6! (Drottn- ingarfóm er aftur á dagskrá, svartur hótar 32. — Dxh2+!) 32. g4 - Bxg4, 33. Hg2 - Bxf3, 34. Bfl - Df4 (Hótar máti á h2, hvíta liðið er ieppað og bundið í bak og fyrir.) 35. Dgl - Bxe4, 36. Be2 - Hg6, 37. Bfl - Dd2, 38. b4 - Dxa2 og nú loksins hafi hvítur fengið nóg af þessari ójöfnu bar- áttu. Þetta var eina tapskák Gipsl- is á mótinu, en hann er reyndar frægur jafntefliskóngur. Erfitt er að leggja hann að velli, en hann skýtur heldur ekki mörgum skelk í bringu. Á IBM-mótinu í Amst- erdam 1976 gerði hann jafntefli í öllum skákum sínum, 15 að tölu!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.