Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 5

Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992 5 Sigrún litla var orðin svolítið óþolinmóð af að hlusta á fullorðna fólkið tala - en um leið og Ijósin voru tendruð fannst henni jólin vera komin. Jólatréð á Austurvelli kom til landsins með Dettifossi 25. nóvember síðastliðinn. Jóhann Jóhannsson lætur sig aldrei vanta. Hann var einmitt viðstaddur fyrstu afhendingu jólatrésins fyrir 41 ári. Kertasníkir heldur enn í þá von að einhvern tímann verði notuð alvöru kerti á jólatréð: Eimskip óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.