Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 55
Bryndísar Auðbjargardóttur.
Gunnar Gunnarsson leikur á
flautu. Sr. Þórhildur Ólafs.
Organisti: Helgi Bragason.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Aðfanga-
dagskvöld, aftansöngur kl. 16.
Náttsöngur kl. 23.30. Jóladag:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ann-
ar jóladagur skírnarguðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Sigurður H. Guð-
mundsson.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Petra Óskarsdóttir leikur á
þverflautu. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Stefán
Omar Jakobsson leikur á básúnu.
Annar jóladagur: Skírnarguðs-
þjónusta kl. 14. Einar Eyjólfsson.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Bragi Friðriksson. Kór
kirkjunnar syngur. Frank Herulfs-
en stjórnar.
AÐVENTSÖFNUÐIRNIR: Að-
ventkirkjan: Aftansöngur að-
fangadag kl. 18. Annan jóladag:
Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðs-
þjónusta kl. 11 í umsjón ung-
mennafélagsins. í Keflavík: Aft-
ansöngur kl. 17 og annan jóladag
kl. 10 biblíurannsókn. Ræðumað-
ur Einar V. Arason. Hlfðardals-
skóli: Aðfangadagskvöld: Aftan-
söngur kl. 16.30. Annan dag jóla:
Biblíurannsókn kl. 10. Ræðumað-
ur Erling B. Snorrason. í Vest-
mannaeyjum: Jóiadag, jólaguðs-
þjónusta kl. 14. Annan dag jóla
er biblíurannsókn kl. 10. Ræðu-
maður Steinþór Þórðarson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að-
fangadagur: Jólavaka kl. 23.30.
Helgileikur fluttur af fermingar-
börnum við kertaljós. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Jóla-
vaka kl. 23.30. Helgeikur o.fl.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Annar jóla-
dagur: Skírnarguðsþjónusta kl.
14.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Aftanstund kl. 23.30. Jóladagur:
Hátíðarmessa í Víðhlíð kl. 10.30
og í kirkjunni kl. 14.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftanstund kl. 21.30.
HVALSN ESKIRKJ A: Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23. Forsöngvari
og einsöngvari: Lilja Hafsteins-
dóttir. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Forsöngvari:
Davíð Ólafsson. Börn borin til
skírnar. Garðvangur: Helgistund
kl. 15.30. Kór Hvalsneskirkju
syngur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Forsöngv-
ari og einsöngvari: Steinn Erl-
ingsson. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Einsöngvari:
Dagný Jónsdóttir. Forsöngvari:
Steinn Erlingsson. Börn borin til
skírnar.
ÞORLÁKSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Organisti
Róbert Darling. Kirkjukvöld 28.
desember kl. 20.30. Ræðumaður
sr. Heimir Steinsson útvarps-
stjóri.
EYRARBAKKAKIRKJA: Aðfanga-
dagskvöld: Messa kl. 23.30.
STOKSEYRARKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18.
SELFOSSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Mið-
næturmessa kl. 23.30. Jóladag-
ur: Messa kl. 14.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Jóladagur: Messa kl. 14.
AKRANESKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Mið-
næturguðsþjónusta kl. 11. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Börn flytja helgileik. Annar
jóladagur: Skírnarguðsþjónusta
kl. 14. Sjúkrahús Akraness: Há-
tíðarguðsþjónusta á jóladag kl.
11. Dvalarheimilið Höfði: Hátíð-
arguðsþjónusta á annan jóladag
kl. 12.45.
seer aaaMaaaa >s íiudaoutmmn aiQAjanuoHOM
MORGUNBLAÐIÐ FTMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992
BORGARPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18
í Hótel Borgarnesi. Miðnætur-
messa í Borgarkirkju kl. 22.30.
Jóladagur: Guðsþjónusta dvalar-
heimili aldraðra kl. 14. Guðsþjón-
usta í Álftártungukirkju kl. 16.
Annar jóladagur: Guðsþjónusta
Akrakirkju kl. 14.
Messur
sunnudaginn
27. desember:
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Jólastund
fjölskyldunnar kl. 14 í umsjá Ungs
fólks með hlutverk. Sr. Gísli
Jónasson. Bænaguðsþjónusta
með altarisgöngu þriðjudag 29.
desember kl. 18.30.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barna- og
skírnarmessa kl. 14. Pálmi
Matthíasson. Mánudagur 28.
desember. Jólatrésskemmtun í
safnaðarheimilinu kl. 16-18.
Gengið í kringum jólatréð og jóla-
sveinar koma í heimsókn.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 helgistund.
Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kl. 14.
Sænsk jólaguðsþjónusta. Sr. Jak-
ob Á. Hjálmarsson. Organisti
Marteinn H. Friðriksson.
GRENSÁSKIRKJA: Helgistund
með altarisgöngu kl. 14. Prestur
sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Kl. 17. Söngvar
og lestrar á jólum. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur undir
stjórn Bernharðar Wilkinson.
Organisti Hörður Áskelsson.
HATEIGSKIRKJA: Morgunmessa
kl. 10. Sr. Arngrímur J ónsson.
Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins-
son.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Messa fellur
niður. Kór Langholtskirkju flytur
Jólaóratoríu Bachs 29. og 30.
desember kl. 20.
LAUGARNESKIRKJA: Helgistund
kl. 14. Félagar úr Kór Laugarnes-
kirkju syngja. Helgileikur barna
úr 10-12 ára strafi. Bjöllusveitin
Bjarmi leikur. Að lokinni helgi-
stund verður jólatrésskemmtun í
safnaðarheimilinu í umsjá mæðra
úr starfi Feðra- og mæðra-
morgna. Mánudagur: Jólatónleik-
ar kl. 20. Drengjakór Laugarnes-
kirkju og Sigrún Hjálmtýsdóttir
ásamt Bjöllusveit Laugarnes-
kirkju. Stjórnandi Ronald Turner.
Þriðjudagur: Jólatónleikarnir end-
urteknir.
NESKIRKJA: Jólaskemmtun
barnanna kl. 11. Jólaskemmtunin
er í safnaðarheimili kirkjunnar.
Messa kl. 14. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14 með þátttöku AA-deilda kirkj-
unnar. Sveinn Rúnar Hauksson
prédikar. Rut Reginalds syngur.
Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN: Barnaguðsþjón-
usta kl. 14. (Ath. tímann, sem
misritaðist f safnaðarblaði.) Mið-
vikudagur 30. Morgunandakt kl.
7.30. Organisti Pavel Smid.
KAÞÓLSKU KIRKJURNAR:
Kristskirkja Landakoti: Útvarps-
messa kl. 11. Ekki messa kl.
10.30. Aðrar eins og á venjuleg-
um sunnudegi. Maríukirkja
Breiðholti: Messa kl. 11. Kapella
St. Jósefssystra Garðabæ:
Þýska messa kl. 10. Kapella St.
Jósefsspítala, Hafnarf.: Messa
kl. 10.30. Kaþólska kapellan
Keflavík: Messa kl. 16. Akureyri:
Messa kl. 11. ísafjörður: Messa
kl. 14. Selfoss: Messa kl. 17.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Skírnarathöfn 15.30. Börn borin
til skírnar.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Skírnarathöfn kl. 14. Börn borin
til skírnar.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í Borgar-
kirkju.
Húsnæðissparnaðar-
reikningur
Samkvæmt ákvæðum 3. málsl. 7. gr. laga nr. 49/1985
um húsnæðissparnaðarreikninga hefur ríkisskattstjóri
reiknað út þær fjárhæðir sem um ræðir í 2. mgr. 2. gr.
laganna og gilda vegna innborgana á árinu 1993:
Lágmarksfjárhæð skv. 2. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna
verður kr. 43.337 og hámarksfjárhæð kr. 433.370.
Lágmarksfjárhæð skv. 3. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna
verður kr. 10.834 og hámarksfjárhæð kr. 108.340.
Reykjavík, 22. desember 1992
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Jafnið notkun yfir daginn
Reynið að dreifa eldun yfir daginn eftir því sem kostur er,
einkum á aðfangadag og gamlársdag. Notið ekki mörg
straumfrek tæki samtímis að óþörfu, t.d. rafmagnsofn,
hraðsuðuketil, þvottavél, þurrkara og uppþvottavél.
Forðist brunahættu
Farið varlega með öll raftæki til að forðast hættu á bruna og
raflosti. Gamlar, slitnar leiðslur og lélegar
jólaljósasamstæður geta verið hættulegar.
Eigið alla vartappa
í flestum nýrri húsum eru útsláttarrofar, en í eldri húsum eru
vartappar (öryggi) og rétt er að eiga birgðir af þeim. Helstu
stærðir eru 10 amper (Ijós), 20-25 amper (eldavélar o.fl.) og
35 amper (aðalvör fyrir íbúð).
Ráðstafanir í straumleysi
Ef straumlaust verður skal gera eftirfarandi ráðstafanir:
Taka straumfrek raftæki úr sambandi, skipta um viðkomandi
vartappa ef straumleysi nær til hluta íbúðar, skipta um
aðalvar ef straumleysi nær til allrar íbúðar.
Lekastraumsrofi
Hafi lekastraumsrofi leyst út er rétt að taka öll raftæki úr
sambandi og reyna síðan að setja rofann inn. Síðan
má setja tækin í samband aftur, eitt af öðru, þar til bilaða
tækið finnst.
Bilanatilkynningar
Tekið er á móti tilkynningum um bilanir í síma 686230 hjá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur allan sólarhringinn. Á
aðfangadag og gamlársdag er einnig tekið á móti
bilanatilkynningum til kl. 19 í síma 604600.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
RAFAÁAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
SUÐURLANDSBRAUT34
108 REYKJAVÍK SÍMI 60 46 00