Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 58
58
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992
t
Maðurinn minn og faðir okkar,
GÍSLI GUNNAR GUÐLAUGSSON,
Langagerði 56,
lést í Borgarspítalanum þann 22. desember.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Kristín Gísladóttir,
Guðmundur Þór Gislason.
t
Elskuleg móðir mín,
GUÐBJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR
frá Sauðárkróki,
Hátúni 10A,
lést 15. þessa mánaöar.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Ingibjörg Salóme Sveinsdóttir.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma,
ÞURÍÐUR ÁGÚSTSDÓTTIR,
Austurbrún 37,
lést þann 22. desember.
Guðný Á. Fisher, Frank Fisher,
Sveinbjörg Gunnarsdóttir, Jón Sigurðsson
og barnabörn.
t
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, sonur og afi,
SIGURÐUR BJÖRNSSON,
Suðurbraut 8,
Hafnarfirði,
sem lést 18. desember, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju,
Hafnarfirði, þriðjudaginn 29. desember kl. 13.30.
Þórdís Halldórsdóttir,
Halldóra Ó. Sigurðardóttir, Ásmundur Sveinsson,
Gfsli Björn Sigurðsson,
Gíslína S. Gísladóttir,
Sigurður Stefán Ásmundsson.
t
Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma og langamma,
GUÐRÚN KRiSTÍN SIGURBJÖRNSDÓTTIR,
Vesturgötu 74,
Akranesi,
verður jarðsungin frá Akraneskirkju þriðjudaginn 29. desember
kl. 14.00.
Sigríður Jónsdóttir,
Sigurbjörn Jónsson,
Ester Jónsdóttir,
Anna Jónsdóttir,
Erna Oddgeirsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Guðjón Ó. Jónsson,
Indiana Leifsdóttir,
Magnús Guðmundsson,
Stefán Ananíasson,
t
Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir, systir og amma,
ÓLÖF JÓNSDÓTTIR,
Blönduhlfð 27,
sem lést 20. desember sl., verður jarðsungin frá Bústaðakirkju
þriðjudaginn 29. desember kl. 15.00.
Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, eru beönir að láta Krabba-
meinsfélag íslands njóta þess.
Jón Ó. Elfasson,
Jón Kristinn Jónsson, Sesselja Ingólfsdóttir,
Ari Jónsson, Lára Hrönn Árnadóttir,
Ólafur Jónsson
og barnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
ÓSKAR MATTHÍASSON
útgerðarmaður,
Vestmannaeyjum,
andaðist 21. desember.
Minningarathöfn fer fram í Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. des-
ember kl. 13.30.
Útförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn
2. janúar ki. 11.00.
Þóra Sigurjónsdóttir,
Matthias Óskarsson, Ingibjörg Pétursdóttir,
Sigurjón Óskarsson,
Kristján Óskarsson,
Óskar Þór Óskarsson,
Leó Óskarsson,
Þórunn Óskarsdóttir,
Ingibergur Óskarsson,
Sigurlaug Alfreðsdóttir,
Emma Pálsdóttir,
Sigurbjörg Helgadóttir,
Kristfn Haraldsdóttir,
Sigurður Hjartarson,
Margrét Pétursdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, SÖREN JÓNSSON, Hrauntungu 34, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju mánudaginn 28. desember kl. 13.30. Anna Sigurðardóttir, Gréta Björg Sörensdóttir, Björn Magnússon, Anna Gréta Eyþórsdóttir, Sigrún Eyþórsdóttir, Sigurður Ingi Hauksson, Elías Örn Eyþórsson.
t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, KRISTJANA FJÓLA GUÐMUNDSDÓTTIR, Hjallavegi 37, lést 15. desember. Jarðarförin hefur farið fram. Jón Trausti Gunnarsson, Guðmundur S. Jónsson, Guðríður Margrét Jónsdóttir, Guðmundur Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn.
t Faðir okkar, tengdafaöir og afi, JÓNG.SCHEVING frá Vestmannaeyjum, sem andaðist 19. desember sl., verður jarðsunginn frá Neskirkju mánudaginn 28. desember kl. 15.00. Guðmundur Óli Scheving, Jónfna Stefánsdóttir, Órnar J. Scheving, Viðar J. Scheving, Elín Guðjónsdóttir, Hrafnhildur J. Scheving, Páll Óskarsson, og barnabörn.
t Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, ÞORSTEINN MAGNÚSSON, verður jarðsunginn frá kirkju Óháða safnaðarins þriðjudaginn 29. desember kl. 13.30. Ragnar Axelsson, Friðbjörg Þorsteinsdóttir, Marínó Sigurbjörnsson, Jenný S. Þorsteinsdóttir, Bjarni G. Gunnarsson, Ólafur Þorsteinsson, Guðrún Jóhannsdóttir, Magnús Þorsteinsson, Þurfður Ottósdóttir, Sigmundur Þorsteinsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTJANA ALEXANDERSDÓTTIR, Stigahlfð 36, verður jarðsungin frá Neskirkju þriðjudaginn 29. desember kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Neskirkju og Barna- spítala Hringsins. Alla Ó. Óskarsdóttir, Karl K. Guðmundsson, Daníel G. Óskarsson, Guðrún Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
t Útför móður okkar, MAGNÚSÍNU KRISTINSDÓTTUR, sem lést 16. desember, verður gerð frá Dómkirkjunni f Reykjavík þriðjudaginn 29. desemþer kl. 13.30. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu heiðra minningu hennar, er bent á líknarstofnanir. Hólmfrfður Guðlaug Jónsdóttir, Brynleifur Jónsson, Sigurður Kristinn Jónsson, Helgi Jónsson.
t Við þökkum öllum innilega er heiðruðu minningu föður okkar, KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR, Norðurbraut 7b, Hafnarfirði, með blómum og minningargjöfum og sýndu okkur samúð og hlý- hug við útför hans. Guð gefi ykkur gleðileg jól. Ólafía K. Kristjánsdóttir, Sigurður P. Kristjánsson.
Kertasníkir
Kertasníkir kemur í heimsókn í
Þjóðminjasafnið í dag, aðfangadag
jóla, kl. 11.15. Kertasníkir er jóla-
sveinninn sem reynir að ná í
tólgarkertin hjá krökkunum.
Brids
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 14. des. var síðasta
spilakvöld félagsins á þessu ári,
spilaður var eins kvölds mitchell-
tvímenningur, 22 pör mættu til
leiks. Hinn 11. jan. hefst síðan
aðalsveitakeppnin og geta sveitir
skráð sig í síma 32968 (Ólína) og
10730 (Sigrún). Úrslit síðasta
kvöld urðu þannig:
N/S-riðill:
Lovísa Jóhannsdóttir—Erla Sigvaldad. 314
Gunnlaug Einarsdóttir - Anna Ivarsd. 245
Hrafnhildur Skúladóttir - Laufey Ingólfsd. 222
Véný Viðarsdóttir—Dúa Ólafsdóttir 217
A/V-riðill:
Júllanaísebam-GróaGuðnad. 291
Unnur Sveinsd. - Inga L. Guðmundsdóttir 254
Hólmfriður Gunnarsd. - Margrét Þorvarðard. 252
HannaFriðriksdóttir-LaufeyBarðad. 233
Snæfellsnesmót í tvímenningi
Snæfellsnesmót í tvímenningi
verður haldið í samkomuhúsinu í
Grundarfirði laugardaginn 2. jan-
úar og hefst kl. 10 f.h. Spilaður
verður barometer. Keppnisstjóri
verður Þorvarður M. Sigurðsson.
Þátttaka tilkynnist til Guðna í
Grundarfirði í síma 86788, Egg-
erts í Stykkishólmi í síma 81361,
Páls Ingólfssonar í Ólafsvík eða
Viðars Gylfasonar á Hellissandi.
Sunnudagsbrids Skagfirðinga
Síðasta sunnudag mættu tæp-
lega 30 manns til leiks.
Úrslit urðu (efstu pör):
CecilHaraldsson-JensJensson 189
Andrés Ásgeirsson - Jón Hersir Elíasson 185
GuðbjömÞórðarson-JónHilmarsson 172
Guðmundur Guðmundsson - Einar Hallsson 163
Bridsdeild Skagfirðinga óskar
spilurum og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla. Sérstakar jóla-
kveðjur til Morgunblaðsins og
umsjónarmanns þáttarins.
Sunnudagsbrids Skagfirðinga
hefst að nýju sunnudaginn 3. jan-
úar á nýju ári. Spilað verður í Sig-
túni 9, húsi Bridssambandsins.
FLÍSAR
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 67 48 44
Höföar til
.fólksí öllum
starfsgreinum!