Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 46

Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 46
46 té>— MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992 AUGLYSINGAR A TVINNUAUGL YSINGAR : Byggingatæknifræð- ingur eða bygginga- verkfræðingur Vestmannaeyjabær óskar að ráða sem fyrst byggingatækni- eða byggingaverkfræðing til eftirlits- og skipulagsstarfa við tæknideild Vestmannaeyjabæjar. Viðkomandi mun hafa eftirlit með húseignum Vestmannaeyjabæjar ásamt að annast tölvuvæðingu fyrir em- bætti byggingafulltrúa og tæknideildar. í framtíðinni er fyrirhugað að sameina starfið starfi byggingafulltrúa Vestmannaeyjabæjar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á tölvuvinnslu og reynslu af bygg- ingaeftirliti. Frekari upplýsingar veita Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri og Ólafur Ólafsson, bæjartæknifræðingur, sími 98-11088. Umsóknir sendist, fyrir 20. janúar 1993, til: Vestmannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, 902 Vestmannaeyjum. Sérkennari - kennari Frá áramótum vantar sérkennara að Ham- arsskóla í Vestmannaeyjum. Um er að ræða einstaklingskennslu og kennslu í bekk. Stöðuhlutfall 2/3. Forfallakennara vantar frá miðjum febrúar í 2/3 stöðu. Nánari upplýsingar gefur Halldóra, skólastjóri, í síma 98-12265. NORDPLAN Stofnun Noröurlanda í skipulagsfræöum NORDPLAN, sem er ein stofnana rádherranefndar Norðurlandaráós á sviði ceðri menntunar og rannsókna, ceskir tveggja nýrra starfsmanna, annars í nýstofnaða stöðu forstjóra, en hins i st'óðu til að efla starf stofnunarinnar að umhverfismálum. Hlutverk NORD- PLANS er að efla skipulagsfrceði frá hagrcenu, vistrcenu, mannrcenu, mennilegu og félagslegu stjómsviði. Verksvið stofnunarinnar er framhaldsmenntun, rannsóknanámskeið og rannsóknir. Starfsð er þvert á mörk starfs- og frceðigreina og ríkja Norðurlanda. Við stofitunina starfa 25 manns — prófessorar, lektorar og skrifstofufólk. Auk þess er stofnunin í tengslum við meira en 1000fcera menn að skipulagsst'órfum og rannsóknum. Þessi árin leggur Norrcena ráðherranefndin mesta áherslu á menningarmál, ceðri menntun og rannsóknir, auk umhverftsmála. Rannsóknir við NORDPLAN eru helst reknar með framlagi einstakra landa. Aðsetur stofnunarinnar er l göfugu umhverft á Skiphólma í Stokkhólmsborg miðri. Forstjóri Lektor Verkefhi • Stjórnarstörf eru veigamest, en frumkvceði að rartnsóknaverkefnum ognýrri menntun er æskilegt. • í áætlun um þróun stofnunarinnar næstu ár er aukin alþjóðleg samskipti og að nokkru nýir hættir við starfsemi og fjármögnun. Norræna ráðherra- nefndin mun fyrir sitt leyti taka upp markmiðs- og rammastjórn. Forstjóranum er cetlað að stjóma þess- ari þróun. •' Þar er forserida fyrir starfsemi stofnunarinnar að eiga góð samskipti við þá sem njóta hennar, við mennta- og rannsóknastofnanir landanna og við fyrri nemendur. Forstjóranum er cetlað að gceta þess- ara samskipta og auka þau, einnig utan Norðurlanda. Verðleikar • Hæfni til vísindaiðkana og kennslu í skipulags- fræði eða annarri grein sem skiptir máli og stjómun- arreynsla. Krafist er kunnáttu í dönsku, norsku eða sænsku ásamt ensku. Frekari tungumálakunnátta er kostur. • Reynsla við að stjórna á mennta- eða rannsókna- stofnun. Kostur er að hafa verið í samnorrænum eða alþjóðlegum og þverfaglegum vinnuhópum. • Hæfileikar til að stjóma eru mikilvægir: Margra landa sýn, frjó hugsun og hæfileikar til að koma á skiptaneti. Það er forsenda þess að forstjórinn nái árangri að honum láti að starfa með fólki og vekja áhuga og sameina það um sameiginleg markmið. Verkefoi # Hin áralanga framhaldsmenntun er eins og móðurskip NORDPLANS. Lektorinn ber með öðrum ábyrgð á kennslunni og þróun nýrra námskeiða. • Á næstu ámm verður mjög til athugunar gildi skipulagsgmnngerðar fyrir umhverfi og bærilega þróun. Það er einnig eitt af því sem NORDPLAN mun láta sig mest varða, með áherslu á skipulag sem tengir þjóðfélagsgeirana saman. Lektorinn á að þróa sameiginlegar rannsóknir og aðra starfsemi i sam- vinnu við rannsóknastarfsmenn stofnunarinnar á sviði umhverfts og samgangna. Verðleikar • Hæfni til að skipa stöðu lektors í Svíþjóð eða samsvarandi háskólakennarastöðu annars staðar á Norðurlöndum. Dönsku-, norsku- eða sænskukunn- átta ásamt ensku. Kosmr er að kunna fleiri tungumál. # Þjóðfélagsfræðingur, landfræðingur eða hag- fræðingurj tæknifræðingur, arkitekt eða náttúm- fræðingur. Hæfni í og skjalfestur áhugi á einhverju eftirralinna sviða: Skiþulagi með tilliti til umhverfis og grunngerðar með áherslu á gildi samgöngukerfts fyrir umhverft og þróun héraða eða vistfrceði borga og grunngerð, einkum til að fella saman landnýtingu og þróun orku, nýtingu auðlinda og endurvinnslu — „hringrásarhugsun “. Ráöningarskilmálar og fleira Ráðningin er tímabundin, forstjóra tii 4ra ára, lektors til 3ja ára, en hann má endurráða til 3ja ára að há- marki. Ríkisstarfsmenn á Norðurlöndum geta fengið leyfi frá starfi ráðningartímann. Laun forstjóra miðuð við einstaklinginn samkvæmt sænskri toflu um forstjóralaun. Aðrir en Svíar njóta styrks til að koma sér fyrir, upp- bótar vegna dvalar erlendis og flutningsstyrks. Starfið hefst 1. júlí 1993 eða eins og um semst. Frekari vitneskja fæst með því að hringja I Sigrúnu Kaul, prófessor, í síma +46 8 614 40 34, Niels Ostergárd, stjórnarformann (aðeins um forstjórastarfið), 1 síma +45 33 92 33 88, Anja Poresby, deildarstjóra, í síma +46 8 614 40 25, Lars Emmelin, lektor, í síma +46 8 614 40 12. Umsókn með launakröfum skal senda í síðasta lagi 22. janúar 1993 á eftirgreint póstfang. Með umsókn um stöðu lektors skulu fylgja merkar fræðigreinar í tvíriti. NORDPLAN, Box 1658, S-111 86 Stockholm. Talsími +46 8 614 40 00. Bréfsími +46 8 611 51 05. Fundarboð Bíliðnafélagið Félagsfundur verður haldinn í Bíliðnafélaginu þriðjudaginn 29. desember 1992 kl. 17.00 á Suðurlands- braut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Uppsögn samninga. 2. Önnur mál. Stjórn Bíliðnafélagsins. Kaupfélag Árnesinga Verslun á Laugarvatni Verslun okkar á Laugarvatni, ásamt íbúðar- húsi, er til sölu eða leigu. Upplýsingar gefa kaupfélagsstjóri eða að- stoðarkaupfélagsstjóri í símum 98-21208 og 98-21207. Kaupfélag Árnesinga. Auglýsing um sölu hlutabréfa Haförnin hf. Til sölu eru hlutabréf í Haferninum hf. á Akranesi. Sölugengi bréfanna er 1,00 og lág- marksupphæð er kr. 10.000. Haförninn hf. er skráður á Opna tilboðsmark- aðnum og bréfin eru til sölu hjá öllum verð- bréfafyrirtækjum og á skrifstofu Hafarnarins, Vesturgötu 5, Akranesi. Haförninn hf., Vesturgötu 5, 300 Akranesi, sími 93-12293 - fax 93-12257. Sundlaug - sauna Sundlaugin, saunan og Ijósalamparnir á Hót- el Loftleiðum verða opnir almenningi alla jóladagana og um nýárið. Opið verður: Aðfangadag og gamlársdag frá kl. 8-16, jóladag, annan íjólum og nýársdag frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 625858. Verið velkomin. Sundlaugarvörður. Byggingarhappdrætti Breiðabliks Dregið hefur verið í Byggingarhappdrætti Breiðabliks og vinning hlutu eftirfarandi númer: 1. vinningur: Vikusigling fyrir tvo um Karíba- haf að verðmæti 398.000 kr., nr. 1577. 2. -3. vinningur: Sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti 120.000 kr. hvor, nr. 567 og 569. 4.-13. vinningur: Helgarferð fyrir tvo að verð- mæti 54.700 kr. hver vinningur, nr. 984, 1080, 1742, 3041, 3436, 3675, 4180, 4648, 4738, 4779. 14.-23. vinningur: Innanlandsferð að upp- hæð kr. 7.500 kr., nr. 101, 253, 1189, 1613, 2275, 3655, 3959, 4120, 4122, 4665. Vinninga má vitja hjá Ferðaskrifstofunni Rat- vís í Kópavogi eða hjá Breiðabliki. Upplýsingasími 641990.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.