Morgunblaðið - 24.12.1992, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 24.12.1992, Qupperneq 46
46 té>— MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992 AUGLYSINGAR A TVINNUAUGL YSINGAR : Byggingatæknifræð- ingur eða bygginga- verkfræðingur Vestmannaeyjabær óskar að ráða sem fyrst byggingatækni- eða byggingaverkfræðing til eftirlits- og skipulagsstarfa við tæknideild Vestmannaeyjabæjar. Viðkomandi mun hafa eftirlit með húseignum Vestmannaeyjabæjar ásamt að annast tölvuvæðingu fyrir em- bætti byggingafulltrúa og tæknideildar. í framtíðinni er fyrirhugað að sameina starfið starfi byggingafulltrúa Vestmannaeyjabæjar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á tölvuvinnslu og reynslu af bygg- ingaeftirliti. Frekari upplýsingar veita Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri og Ólafur Ólafsson, bæjartæknifræðingur, sími 98-11088. Umsóknir sendist, fyrir 20. janúar 1993, til: Vestmannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, 902 Vestmannaeyjum. Sérkennari - kennari Frá áramótum vantar sérkennara að Ham- arsskóla í Vestmannaeyjum. Um er að ræða einstaklingskennslu og kennslu í bekk. Stöðuhlutfall 2/3. Forfallakennara vantar frá miðjum febrúar í 2/3 stöðu. Nánari upplýsingar gefur Halldóra, skólastjóri, í síma 98-12265. NORDPLAN Stofnun Noröurlanda í skipulagsfræöum NORDPLAN, sem er ein stofnana rádherranefndar Norðurlandaráós á sviði ceðri menntunar og rannsókna, ceskir tveggja nýrra starfsmanna, annars í nýstofnaða stöðu forstjóra, en hins i st'óðu til að efla starf stofnunarinnar að umhverfismálum. Hlutverk NORD- PLANS er að efla skipulagsfrceði frá hagrcenu, vistrcenu, mannrcenu, mennilegu og félagslegu stjómsviði. Verksvið stofnunarinnar er framhaldsmenntun, rannsóknanámskeið og rannsóknir. Starfsð er þvert á mörk starfs- og frceðigreina og ríkja Norðurlanda. Við stofitunina starfa 25 manns — prófessorar, lektorar og skrifstofufólk. Auk þess er stofnunin í tengslum við meira en 1000fcera menn að skipulagsst'órfum og rannsóknum. Þessi árin leggur Norrcena ráðherranefndin mesta áherslu á menningarmál, ceðri menntun og rannsóknir, auk umhverftsmála. Rannsóknir við NORDPLAN eru helst reknar með framlagi einstakra landa. Aðsetur stofnunarinnar er l göfugu umhverft á Skiphólma í Stokkhólmsborg miðri. Forstjóri Lektor Verkefhi • Stjórnarstörf eru veigamest, en frumkvceði að rartnsóknaverkefnum ognýrri menntun er æskilegt. • í áætlun um þróun stofnunarinnar næstu ár er aukin alþjóðleg samskipti og að nokkru nýir hættir við starfsemi og fjármögnun. Norræna ráðherra- nefndin mun fyrir sitt leyti taka upp markmiðs- og rammastjórn. Forstjóranum er cetlað að stjóma þess- ari þróun. •' Þar er forserida fyrir starfsemi stofnunarinnar að eiga góð samskipti við þá sem njóta hennar, við mennta- og rannsóknastofnanir landanna og við fyrri nemendur. Forstjóranum er cetlað að gceta þess- ara samskipta og auka þau, einnig utan Norðurlanda. Verðleikar • Hæfni til vísindaiðkana og kennslu í skipulags- fræði eða annarri grein sem skiptir máli og stjómun- arreynsla. Krafist er kunnáttu í dönsku, norsku eða sænsku ásamt ensku. Frekari tungumálakunnátta er kostur. • Reynsla við að stjórna á mennta- eða rannsókna- stofnun. Kostur er að hafa verið í samnorrænum eða alþjóðlegum og þverfaglegum vinnuhópum. • Hæfileikar til að stjóma eru mikilvægir: Margra landa sýn, frjó hugsun og hæfileikar til að koma á skiptaneti. Það er forsenda þess að forstjórinn nái árangri að honum láti að starfa með fólki og vekja áhuga og sameina það um sameiginleg markmið. Verkefoi # Hin áralanga framhaldsmenntun er eins og móðurskip NORDPLANS. Lektorinn ber með öðrum ábyrgð á kennslunni og þróun nýrra námskeiða. • Á næstu ámm verður mjög til athugunar gildi skipulagsgmnngerðar fyrir umhverfi og bærilega þróun. Það er einnig eitt af því sem NORDPLAN mun láta sig mest varða, með áherslu á skipulag sem tengir þjóðfélagsgeirana saman. Lektorinn á að þróa sameiginlegar rannsóknir og aðra starfsemi i sam- vinnu við rannsóknastarfsmenn stofnunarinnar á sviði umhverfts og samgangna. Verðleikar • Hæfni til að skipa stöðu lektors í Svíþjóð eða samsvarandi háskólakennarastöðu annars staðar á Norðurlöndum. Dönsku-, norsku- eða sænskukunn- átta ásamt ensku. Kosmr er að kunna fleiri tungumál. # Þjóðfélagsfræðingur, landfræðingur eða hag- fræðingurj tæknifræðingur, arkitekt eða náttúm- fræðingur. Hæfni í og skjalfestur áhugi á einhverju eftirralinna sviða: Skiþulagi með tilliti til umhverfis og grunngerðar með áherslu á gildi samgöngukerfts fyrir umhverft og þróun héraða eða vistfrceði borga og grunngerð, einkum til að fella saman landnýtingu og þróun orku, nýtingu auðlinda og endurvinnslu — „hringrásarhugsun “. Ráöningarskilmálar og fleira Ráðningin er tímabundin, forstjóra tii 4ra ára, lektors til 3ja ára, en hann má endurráða til 3ja ára að há- marki. Ríkisstarfsmenn á Norðurlöndum geta fengið leyfi frá starfi ráðningartímann. Laun forstjóra miðuð við einstaklinginn samkvæmt sænskri toflu um forstjóralaun. Aðrir en Svíar njóta styrks til að koma sér fyrir, upp- bótar vegna dvalar erlendis og flutningsstyrks. Starfið hefst 1. júlí 1993 eða eins og um semst. Frekari vitneskja fæst með því að hringja I Sigrúnu Kaul, prófessor, í síma +46 8 614 40 34, Niels Ostergárd, stjórnarformann (aðeins um forstjórastarfið), 1 síma +45 33 92 33 88, Anja Poresby, deildarstjóra, í síma +46 8 614 40 25, Lars Emmelin, lektor, í síma +46 8 614 40 12. Umsókn með launakröfum skal senda í síðasta lagi 22. janúar 1993 á eftirgreint póstfang. Með umsókn um stöðu lektors skulu fylgja merkar fræðigreinar í tvíriti. NORDPLAN, Box 1658, S-111 86 Stockholm. Talsími +46 8 614 40 00. Bréfsími +46 8 611 51 05. Fundarboð Bíliðnafélagið Félagsfundur verður haldinn í Bíliðnafélaginu þriðjudaginn 29. desember 1992 kl. 17.00 á Suðurlands- braut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Uppsögn samninga. 2. Önnur mál. Stjórn Bíliðnafélagsins. Kaupfélag Árnesinga Verslun á Laugarvatni Verslun okkar á Laugarvatni, ásamt íbúðar- húsi, er til sölu eða leigu. Upplýsingar gefa kaupfélagsstjóri eða að- stoðarkaupfélagsstjóri í símum 98-21208 og 98-21207. Kaupfélag Árnesinga. Auglýsing um sölu hlutabréfa Haförnin hf. Til sölu eru hlutabréf í Haferninum hf. á Akranesi. Sölugengi bréfanna er 1,00 og lág- marksupphæð er kr. 10.000. Haförninn hf. er skráður á Opna tilboðsmark- aðnum og bréfin eru til sölu hjá öllum verð- bréfafyrirtækjum og á skrifstofu Hafarnarins, Vesturgötu 5, Akranesi. Haförninn hf., Vesturgötu 5, 300 Akranesi, sími 93-12293 - fax 93-12257. Sundlaug - sauna Sundlaugin, saunan og Ijósalamparnir á Hót- el Loftleiðum verða opnir almenningi alla jóladagana og um nýárið. Opið verður: Aðfangadag og gamlársdag frá kl. 8-16, jóladag, annan íjólum og nýársdag frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 625858. Verið velkomin. Sundlaugarvörður. Byggingarhappdrætti Breiðabliks Dregið hefur verið í Byggingarhappdrætti Breiðabliks og vinning hlutu eftirfarandi númer: 1. vinningur: Vikusigling fyrir tvo um Karíba- haf að verðmæti 398.000 kr., nr. 1577. 2. -3. vinningur: Sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti 120.000 kr. hvor, nr. 567 og 569. 4.-13. vinningur: Helgarferð fyrir tvo að verð- mæti 54.700 kr. hver vinningur, nr. 984, 1080, 1742, 3041, 3436, 3675, 4180, 4648, 4738, 4779. 14.-23. vinningur: Innanlandsferð að upp- hæð kr. 7.500 kr., nr. 101, 253, 1189, 1613, 2275, 3655, 3959, 4120, 4122, 4665. Vinninga má vitja hjá Ferðaskrifstofunni Rat- vís í Kópavogi eða hjá Breiðabliki. Upplýsingasími 641990.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.