Morgunblaðið - 24.12.1992, Síða 54

Morgunblaðið - 24.12.1992, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992 JOLAMESSUR ÁSPRESTAKALL: Aðfangadag- ur: Áskirkja, aftansöngur kl. 18. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng. Hrafnista, aftansöngur kl. 14. Kleppsspítali, aftansöngur kl. 16. Jóladagur: Áskirkja, há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Kristín Sigtryggsdóttir syngur einsöng. Þjónustuíbúðir aldraðra v/Dal- braut, hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóladagur: Áskirkja, hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Sandra Ósk Sig- urðardóttir, Erluhólum 5, Rvk. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Tónleikar í hálfa stund fyrir athöfn. Ein- söngvarar: Kristín Sigtryggsdótt- ir, Elín Huld Árnadóttir, Anna Sigríður Helgadóttir, Guðrún Jó- hanna Jónsdóttir, ásamt hljóð- færaleikurum. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Tónleikar í 20 mínútur fyrir athöfn. Ein- söngvari Erla Þórólfsdóttir. Blokkflautusveit leikur. Skírnar- guðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Tónleikar í 20 mínútur fyrir athöfn. Barna- kórinn syngur ásamt kirkjukór. Organisti og kórstjóri í öllum at- höfnum er Guðni Þ. Guðmunds- son. DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Kl. 14 þýsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Einsöngur Sigurður Björns- son óperusöngvari. Kl. 18 aftan- söngur. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur. Orgelleikari Marteinn H. Friðriks- son. Kl. 23.30 messa á jólanótt. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Organleikari Gústaf Jóhann- esson. Hljómeyki syngur. Altaris- ganga. Jóladagur: Kl. 11 hátíðar- guðsþjónusta. Prestur sr. Jakob A. Hjálmarsson. Kl. 14 hátíð- arguðsþjónusta. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Annar jóla- dagur: Kl. 11 hátíðarmessa. Alt- arisganga. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 14 jólahátíð barn- anna. Harpa Arnardóttir les jóla- sögu. Valgeir Guðjónsson tón- listarmaður syngur með börnun- um. Helgileikur. Kl. 17dönskjóla- guðsþjónusta. ELLIHEIMLIÐ GRUND: Að- fangadagur: Guðsþjónusta kl. 16. Elín Osk Óskarsdóttir syngur einsöng. Organisti Kjartan Olafs- son. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 10. Alda Ingibergsdóttir syngur einsöng. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hátíðar- söngvar Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukórinn og Sigurður Björns- son syngja. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálma- dóttur. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukórinn og Sigurður Björnsson syngja. Ein- söngur Margrét Óðinsdóttir. Fiðluleikur Pálína Árnadóttir. Organisti Árni Arinbjarnarson. Annar jóladagur: Útvarpsmessa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Barnakór Grensáskirkju, stjórn- andi Margrét Pálmadóttir. Kirkju- kórinn syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Skírn kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Hljómskálakvintettinn leikur í hálftíma fyrir athöfn. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn syngja undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Miðnæt- urmessa kl. 23.30. Hörður Áskelsson organisti leikur á org- elið frá kl. 23. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur, stjórnandi Bernharður Wilkinson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Jóladagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Sr. Karl Sigur- björnsson. Annar jóladagur: Há- tíðarmessa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja heyrnar- lausra: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadag- ur: Kl. 17. Orgeltónlist, dr. Ort- hulf Prunner. Aftansöngur kl. 18. Sr. Arngrímur Jónsson. Mið- næturmessa kl. 23.30. Schola Cantorum Háteigskirkju flytur „Missa l’homme armé sexti toni“ eftir Josquin de Prés. Sr. Tómas Sveinsson. Jóladagur: Hátíðar- messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. Annar jóladagur: Hámessa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. LANDSPÍTALINN: Aðfangadag- ur: Messa kl. 17.30. Sr. Bragi Skúlason. Jóladagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. LANDSPÍTALINN deild 33a: Aðfangadagur: Messa kl. 14. Sr. Jón Bjarman. KAPELLA kvennadeildar: Að- fangadagur: Messa kl. 16.30. Sr Jón Bjarman. MEÐFERÐARHEIMILIÐ Víflls- stöðum: Jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman. LANGHOLTSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur ll-lll og IV) flytur hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar. Ein- söngvarar Garðar Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Miðnætur- messa kl. 23.30. Englamessa. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur V). Jóla- dagur: Útvarpsmessa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur I og II) flytur hátíðarsöngva Bjarna Þor- steinssonar. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Kórskólans syngur. Helgileikur í umsjá Jóhönnu Kristínar Jóns- dóttur. LAUGARNESKIRKJA: Aðfanga- dagur: Guðsþjónusta í Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu kl. 15.30. Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 18. Prestur sr. Jón D. Hróbjarts- son. Kór Laugarneskirkju syngur og Bjöllusveit Laugarneskirkju leikur frá kl. 17.30, stjórnandi Ronald V. Turner. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23.30. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Drengja- kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Ronalds V. Turner. Jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kór Laugarneskirkju syngur. Organ- isti Ronald V. Turner. Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson. Annar jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Skírn. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju syngja. Guðrún Sigríður Birgisdóttir leikur á flautu. Laufey G. Geirlaugsdóttir syngur ein- söng. Prestur sr. Jón D. Hró- bjartsson. NESKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Inga Backman syngur einsöng. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Nátt- söngur kl. 23.30. Hólmfríður Friðjónsdóttir syngur einsöng. Sr. Frank M. Halldórsson. Jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. El- ísabet F. Eiríksdóttir syngur ein- söng. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Magnús Steinn Loftsson syngur einsöng. Guðmundur Óskar Ölafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar Bjarna Þor- steinssonar. Ólafur Flosason leikur á óbó. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Há- tíðarsöngvar Bjarna Þorsteins- sonar. Þuríður Sigurðardóttir sópran syngur stólvers. Organ- isti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Annar jóladagur: Kl. 11, norsk jólamessa á vegum norska sendiráðsins og Nordmands- laget. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Ingunn Hagen. ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Tómas Tómasson syngur stólvers. Kol- beinn Bjarnason og Guðrún Ósk- arsdóttir leika saman á sembal og flautu. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. Xu Wen syngur stólvers. Helga Ing- ólfsdóttir og Peter Thompkins leika saman á sembal og óbó. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauksson. Börn úr Selásskóla flytja helgi- leik. Organleikari við allar athafn- ir er Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Friðrik Schram prédikar. Annar jóladagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur. Organisti í messunum er Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jón- asson. DIGRANESPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18. Jóladagur: Há- tíðarmessa í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Kirkjukórinn syngur jólasálma við kertaljós. Inga Backman syngur einsöng. Guðlaug Ásgeirsdóttir leikur einleik á flautu. Jólalög sungin frá kl. 22.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Bergþór Pálsson syngur ein- söng. Einleikur á trompet. Annar jóladagur: Fjölskyldustund og skírn kl. 14. Barnakórinn syngur jólalög. Kirkjukórinn syngur við allar athafnirnar. Organisti Sig- urbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason. FELLA- og HÓLAKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmunur Karl Ág- ústsson. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Aftansöngur kl. 23.30. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við allar athafnirnar, organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Prestarnir. HJALLASÓKN: Messusalur Hjallasóknar Digranesskóla: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Barnakór Hjallaskóla syng- ur undir stjórn Guðrúnar Magn- úsdóttur. Kirkjukór Hjallasóknar leiðir safnaðarsöng. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Krisíján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESSÓKN: Aðfangadagur: Miðnæturguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 23. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SEUAKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 16. ValgeirÁstráðsson prédikar. Eið- ur Agúst Gunnarsson syngur ein- söng. Aftansöngur í Seljakirkju kl. 18. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar. Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng. Ljóðakórinn syngur. Fyrir guðsþjónustuna leikur Martial Naardeau jólalög á flautu. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sigurður S. Steingríms- son syngur einsöng. Kirkjukórinn flytur jólalög frá kl. 23. Jóladag- ur: Guðsþjónusta kl. 14. Valgeir Ástráðsson prédikar. Annar jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar. Barnakórinn syngur undir stjórn Margrétar Gunnarsdóttur. Organisti við allar guðsþjón- usturnar er Kjartan Sigurjóns- son. KAÞÓLSKU KIRKJURNAR: Kristskirkja, Landakoti: Að- fangadagur jóla, messur kl. 8 og kl. 24. Jóladagur, messur kl. 10.30 og kl. 14. Annar í jólum, messur kl. 10.30 og kl. 14. Mess- ur eins og á sunnudögum nema ekki er messa kl. 10.30. Maríu- kirkja, Breiðholti: Aðfangadag- ur, messa kl. 24. Jóladagur, messa kl. 11. Annar í jólum, messa kl. 11. Kapella St. Jósefs- systra, Garðabæ: (Allar mess- urnar eru lesnar á þýsku). Að- fangadagur, messa kl. 18. Jóla- dagur, messa kl. 10. Annar í jól- um, messa kl. 10. Kapella St. Jósefsspítala: Aðfangadagur, messa kl. 24. Jóladagur, messa kl. 10.30. Annar í jólum, messa kl. 14. Karmelklaustur: Aðfanga- dagur, messa kl. 14. Jóladagur, messur kl. 11 og kl. 17. Annar í jólum, messa kl. 9. Kaþólska kapellan, Keflavík: Jóladagur, messa kl. 16. Akureyri: Aðfanga- dagur, messa kl. 24. Jóladagur, messa kl. 11. Annar í jólum, messa kl. 18. ísafjörður: Að- fangadagur, messa kl. 24. Jóla- dagur, messa kl. 14. FRIKIRKJAN RVÍK: Aðfanga- dagskvöld: Aftansöngur kl. 18, einsöngvari Jón Rúnar Arason, Einar Jónsson leikur á trompet, kl. 23.30 miðnæturguðsþjón- usta, llka Petrova Benkova leikur á flautu, Jón Rúnar Arason syng- ur einsöng. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Hanna Björg Guðjónsdóttir syngur einsöng. ÓHAÐI SÖFNUÐURINN: Aftan- söngur kl. 18 á aðfangadag. Lo- vísa Fjeldsted leikur á selló. Há- tíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 15 (ath. breyttan messutíma). MOSFELLSPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur Rey- kjalundi kl. 16.30. Aftansöngur Lágafellskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðamessa í Lágafellskirkju kl. 14. Annar í jólum: Hátíðamessa í Mosfellskirkju kl. 14. GARÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunn- ar syngur fyrir athöfn undir stjórn Ferenc Utassy. Elsa Waage syngur einsöng. Prestur sr. Bragi Friðriksson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Orn Bárður Jónsson. Kór kirkj- unnar syngur. Annar í jólum. Skírnarmessa kl. 14. Prestur sr. Bragi Friðrilsson. Kór kirkjunnar syngur. BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Álftaneskórinn syngur fyrir at- höfn undir stjórn John Speight. Rut Ingólfsdóttir leikur einleik á fiðlu. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisi: Þorvaldur Björnsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Þórhildur Olafs. Jóla- dag: Hátíðarguðsþjónutsa kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Sólvangur: Hátíðarguðsþjónusta kl: 15.30. Annar í jólum: Skírnar- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barnakór kirkjunnar undir stjórn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.